Vilhelm: Ráðum ekkert við Hönnu þegar hún finnur skotið sitt Arnar Helgi Magnússon skrifar 18. nóvember 2018 21:00 HK-ingar réðu ekkert við Hrafnhildi í kvöld vísir/ernir ,,Þetta er eitt tapað stig,” sagði Vilhelm Gauti þjálfari HK eftir jafntefli við Selfoss í Olísdeildinni í kvöld. HK var með fjögurra marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir en töpuðu því niður. ,,Úr því sem komið var, við vorum fimm mörkum yfir þá kemur Hanna með sýningu og hún sækir þetta stig fyrir þær. Aftur á móti lentum við líka undir og hefðum getað tapað en náðum að koma til baka og komast yfir. Ég tek þessum punkti glaður.” ,,Við höldum Selfyssingum ennþá þremur stigum frá okkur og förum í fríið í sjötta sæti. Við vinnum bara vel úr okkar málum í desember og komum sterk eftir áramót.” Vilhelm var sáttur við sóknarleik sinna leikmanna. ,,Ég var gríðalega ánægður með sóknarleikinn nánast allan tímann. Ég var ánægður með stelpurnar í dag og það var mikill kraftur í þeim, óhræddar. Allar sem að spiluðu í dag voru að skila góðu dagsverki." ,,Hvað varðar varnarleikinn þá var ég heldur ekkert ósáttur með hann. Það voru nokkur atriði sem að ég hefði viljað loka á, eins og til dæmis síðasta skot Selfyssinga. Ég hefði viljað sjá henni mætt, hún á ekki að ná þessu skoti.” Eins og fyrr segir var Hrafnhildur Hanna stórkostleg í liði Selfyssinga. ,,Já við vorum að reyna að klippa hana út. Ég heyrði í hátalarakerfinu að hún væri búin að skora tíu mörk, það hefur verið slatti úr vítum af því að mér fannst hún ekki vera að skjóta mikið. Hanna er klassa leikmaður og þegar hún finnur skotið sitt þá ræðuru ekkert við hana.” Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
,,Þetta er eitt tapað stig,” sagði Vilhelm Gauti þjálfari HK eftir jafntefli við Selfoss í Olísdeildinni í kvöld. HK var með fjögurra marka forystu þegar tíu mínútur voru eftir en töpuðu því niður. ,,Úr því sem komið var, við vorum fimm mörkum yfir þá kemur Hanna með sýningu og hún sækir þetta stig fyrir þær. Aftur á móti lentum við líka undir og hefðum getað tapað en náðum að koma til baka og komast yfir. Ég tek þessum punkti glaður.” ,,Við höldum Selfyssingum ennþá þremur stigum frá okkur og förum í fríið í sjötta sæti. Við vinnum bara vel úr okkar málum í desember og komum sterk eftir áramót.” Vilhelm var sáttur við sóknarleik sinna leikmanna. ,,Ég var gríðalega ánægður með sóknarleikinn nánast allan tímann. Ég var ánægður með stelpurnar í dag og það var mikill kraftur í þeim, óhræddar. Allar sem að spiluðu í dag voru að skila góðu dagsverki." ,,Hvað varðar varnarleikinn þá var ég heldur ekkert ósáttur með hann. Það voru nokkur atriði sem að ég hefði viljað loka á, eins og til dæmis síðasta skot Selfyssinga. Ég hefði viljað sjá henni mætt, hún á ekki að ná þessu skoti.” Eins og fyrr segir var Hrafnhildur Hanna stórkostleg í liði Selfyssinga. ,,Já við vorum að reyna að klippa hana út. Ég heyrði í hátalarakerfinu að hún væri búin að skora tíu mörk, það hefur verið slatti úr vítum af því að mér fannst hún ekki vera að skjóta mikið. Hanna er klassa leikmaður og þegar hún finnur skotið sitt þá ræðuru ekkert við hana.”
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss 27-27 HK | Selfosskonur bíða enn eftir fyrsta heimasigri vetrarins Selfoss gerði jafntefli við nýliða HK í Hleðsluhöllinni á Selfossi. 18. nóvember 2018 20:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita