Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2018 21:45 Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. Ísland tapaði úrslitaleik gegn Svíum í gær en frammistaða drengjanna vakti mikla athygli. „Ég er gríðarlega stoltur. Strákarnir hafa staðið sig frábærlega þessa tólf daga í Króatíu og stígandinn var mikill,” sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari liðsins. „Framkoma innan og utan vallar var einnig til fyrirmyndar,” en var þetta árangur sem kom Heimi á óvart? „Við vorum í gríðarlega erfiðu liði. Við vorum með Slóvenum sem börðust um Ólympíutitilinn í fyrra, Svíum sem unnu Opna Evrópumótið í fyrra og takmarkið var að tryggja okkur á næsta EM.” „Þá hefðum við þurft að vera í topp ellefu. Það var fyrsta markmið og síðan þegar við byrjum á því að vinna Pólland, Slóveníu og Svíþjóð og getum byrjað að hvíla menn þá breyttum við aðeins áherslunum.” „Eftir að við komumst í átta liða úrslitin þá var takmarkið fjögurra liða úrslitin og svo koll af kolli. Þetta kom mér ekki á óvart. Þessir strákar unnu Sparekassen-mótið í Þýskalandi um jólin í fyrra.” Haukur Þrastarson fór á kostum á mótinu. Hann var valinn besti leikmaður mótsins og segist þó hafa enn verið smá súr eftir tapið í gær. „Já aðeins súr eftir tapið en við getum verið ánægðir með árangurinn þó svo að þetta hafi farið illa í gær. Við erum með leikmenn sem eru með reynslu úr Olís-deildinni, frábæran hóp og næstu mót fari mjög vel. Við getum gert góða hluti.” Allt innslagið má sjá hér að ofan. Handbolti Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. Ísland tapaði úrslitaleik gegn Svíum í gær en frammistaða drengjanna vakti mikla athygli. „Ég er gríðarlega stoltur. Strákarnir hafa staðið sig frábærlega þessa tólf daga í Króatíu og stígandinn var mikill,” sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari liðsins. „Framkoma innan og utan vallar var einnig til fyrirmyndar,” en var þetta árangur sem kom Heimi á óvart? „Við vorum í gríðarlega erfiðu liði. Við vorum með Slóvenum sem börðust um Ólympíutitilinn í fyrra, Svíum sem unnu Opna Evrópumótið í fyrra og takmarkið var að tryggja okkur á næsta EM.” „Þá hefðum við þurft að vera í topp ellefu. Það var fyrsta markmið og síðan þegar við byrjum á því að vinna Pólland, Slóveníu og Svíþjóð og getum byrjað að hvíla menn þá breyttum við aðeins áherslunum.” „Eftir að við komumst í átta liða úrslitin þá var takmarkið fjögurra liða úrslitin og svo koll af kolli. Þetta kom mér ekki á óvart. Þessir strákar unnu Sparekassen-mótið í Þýskalandi um jólin í fyrra.” Haukur Þrastarson fór á kostum á mótinu. Hann var valinn besti leikmaður mótsins og segist þó hafa enn verið smá súr eftir tapið í gær. „Já aðeins súr eftir tapið en við getum verið ánægðir með árangurinn þó svo að þetta hafi farið illa í gær. Við erum með leikmenn sem eru með reynslu úr Olís-deildinni, frábæran hóp og næstu mót fari mjög vel. Við getum gert góða hluti.” Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Handbolti Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita