Tveir leikir upp á líf og dauða á einum sólarhring og besta handboltakona heims borin af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2018 15:30 Cristina Neagu. Vísir/EPA Rúmenska kvennalandsliðið í handbolta er komið í undanúrslit á EM í Frakklandi en síðasti leikur liðsins í milliriðlinum var heldur betur dýrtkeyptur. Hin frábæra Cristina Neagu var komin með 9 mörk og 6 stoðsendingar í leiknum þegar hún meiddist illa á hné. Neagu stóð ekki upp aftur og var borin af velli á börum. Cristina Neagu mun af þessum sökum eflaust ekki spila meiri handbolta á þessu móti eða þá næstu mánuðina. Rúmenska liðið tókst ekki að landa sigri án hennar en slapp inn í undanúrslitin á kostnað Norðmanna af því að rúmenska liðið tapaði bara með tveimur mörkum á móti Ungverjum. Þriggja marka tap hefði þýtt að norsku stelpurnar hefðu spilað um verðlaun. Nú verður rúmenska liðið að mæta í sinn stærsta leik á EM í átta ár án þess að hafa eina allra bestu handboltakonu heims inn á vellinum. Margir hafa gagnrýnt uppsetningu Evrópumótsins því að fimmti og sjötti leikur Rúmena á þessu Evrópumóti fóru fram með aðeins sólarhrings millibili. Báða dagana spilaði rúmenska liðið klukkan 18.00 að staðartíma.Cristina Neagu tallies six goals in the first 30 minutes for Romania, but it's not enough for her side to hold a half-time lead. Check out the left back's best moments as the teams take level score, 17:17, into the break #HUNROU#ehfeuro2018#handballissime@MKSZhandballpic.twitter.com/fLp92Wzgzr — EHF EURO (@EHFEURO) December 12, 2018Enginn af leikmönnum undanúrslitaliðanna hefur spilað eins mikið og Cristina Neagu sem er eins og áður sagði í algjöru lykilhlutverki í rúmenska liðinu. Hún hefur spilað 335 mínútur af 360 mögulegum á mótinu. Af þessum 25 sem hún missti af voru átta mínútur eftir að hún meiddist á móti Ungverjum. Cristina Neagu er næstmarkahæst í mótinu með 44 mörk í 6 leikjum og hún er í níunda sæti í stoðsendingum með 23. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt þátt í fleiri mörkum. Cristina Neagu hefur komið að 67 í sex leikjum eða meira en tíu mörkum að meðaltali í leik. Rúmenar mæta Rússum í undanúrslitum annað kvöld en í hinum leiknum mætast Hollendingar og Frakkar. Handbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Rúmenska kvennalandsliðið í handbolta er komið í undanúrslit á EM í Frakklandi en síðasti leikur liðsins í milliriðlinum var heldur betur dýrtkeyptur. Hin frábæra Cristina Neagu var komin með 9 mörk og 6 stoðsendingar í leiknum þegar hún meiddist illa á hné. Neagu stóð ekki upp aftur og var borin af velli á börum. Cristina Neagu mun af þessum sökum eflaust ekki spila meiri handbolta á þessu móti eða þá næstu mánuðina. Rúmenska liðið tókst ekki að landa sigri án hennar en slapp inn í undanúrslitin á kostnað Norðmanna af því að rúmenska liðið tapaði bara með tveimur mörkum á móti Ungverjum. Þriggja marka tap hefði þýtt að norsku stelpurnar hefðu spilað um verðlaun. Nú verður rúmenska liðið að mæta í sinn stærsta leik á EM í átta ár án þess að hafa eina allra bestu handboltakonu heims inn á vellinum. Margir hafa gagnrýnt uppsetningu Evrópumótsins því að fimmti og sjötti leikur Rúmena á þessu Evrópumóti fóru fram með aðeins sólarhrings millibili. Báða dagana spilaði rúmenska liðið klukkan 18.00 að staðartíma.Cristina Neagu tallies six goals in the first 30 minutes for Romania, but it's not enough for her side to hold a half-time lead. Check out the left back's best moments as the teams take level score, 17:17, into the break #HUNROU#ehfeuro2018#handballissime@MKSZhandballpic.twitter.com/fLp92Wzgzr — EHF EURO (@EHFEURO) December 12, 2018Enginn af leikmönnum undanúrslitaliðanna hefur spilað eins mikið og Cristina Neagu sem er eins og áður sagði í algjöru lykilhlutverki í rúmenska liðinu. Hún hefur spilað 335 mínútur af 360 mögulegum á mótinu. Af þessum 25 sem hún missti af voru átta mínútur eftir að hún meiddist á móti Ungverjum. Cristina Neagu er næstmarkahæst í mótinu með 44 mörk í 6 leikjum og hún er í níunda sæti í stoðsendingum með 23. Enginn leikmaður á mótinu hefur átt þátt í fleiri mörkum. Cristina Neagu hefur komið að 67 í sex leikjum eða meira en tíu mörkum að meðaltali í leik. Rúmenar mæta Rússum í undanúrslitum annað kvöld en í hinum leiknum mætast Hollendingar og Frakkar.
Handbolti Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira