Fimm neðstu liðin náðu öll í stig | Úrslit og markaskorarar í karlahandboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2017 21:51 Vísir/Anton Það er áfram spenna í Olís-deild karla fyrir lokaumferðina þrátt fyrir að FH-ingar hafi farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum á útivelli. Selfoss komst upp fyrir Val og í fimmta sætið eftir eins marks sigur á Valsmönnum á Selfossi í kvöld. Valsmenn eru að fara spila mikilvægan Evrópuleik á laugardaginn þar sem liðið getur komist í undanúrslit. Fimm neðstu liðin náðu öll í stig í umferðinni í kvöld en auk jafntefli Gróttu og Stjörnunnar þá náðu Framarar jafntefli á móti Aftureldingu og Akureyri sótti stig út í Eyjar. FH-ingar eru með eins stigs forskot á ÍBV og betri stöðu í innbyrðisleikjum eftir sigur á Haukum í kvöld og jafntefli ÍBV á heimavelli á móti botnliði Akureyrar. Stjarnan og Akureyri náðu bæði í stig í kvöld og spila því hreinan úrslitaleik um fallið á Akureyri í lokaumferðinni. Akureyri getur náð Stjörnunni og komist upp fyrir Garðbæinga á innbyrðisviðureignum takist norðanmönnum að vinna lokaleikinn. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta:Selfoss - Valur 29-28 (14-16)Mörk Selfoss: Hergeir Grímsson 8, Teitur Örn Einarsson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Guðni Ingvarsson 4, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Vals: Atli Karl Bachmann 7, Sveinn Aron Sveinsson 7, Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1.Fram - Afturelding 32-32 (17-16)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 11, Þorgeir Bjarki Davíðsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 3, Matthías Bernhöj Daðason 1, Bjartur Guðmundsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1.Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 8, Þrándur Gíslason Roth 6, Elvar Ásgeirsson 4, Guðni Már Kristinsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Birkir Benediktsson 3, Davíð Svansson 1.Grótta - Stjarnan 31-31 (16-18)Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Elvar Friðriksson 6, Júlíus Þórir Stefánsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Lárus Gunnarsson 1Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 6, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Starri Friðriksson 5, Sverrir Eyjólfsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 2.ÍBV - Akureyri 22-22 (9-12)Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 7/2 (8/2), Sigurbergur Sveinsson 5 (11), Róbert Aron Hostert 4 (9), Magnús Stefánsson 2 (2), Agnar Smári Jónsson 2 (7), Dagur Arnarsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (2).Mörk Akureyrar (skot): Andri Snær Stefánsson 6/2 (6/2), Kristján Orri Jóhannsson 4 (6), Mindaugas Dumcius 4 (6), Brynjar Hólm Grétarsson 4 (7), Friðrik Svavarsson 2 (4), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Róbert Sigurðarson 1 (1).Haukar - FH 28-30 (14-16)Mörk Hauka (skot): Ivan Ivokovic 10 (15), Hákon Daði Styrmisson 4 (5), Daníel Þór Ingason 4 (8), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Tjörvi Þorgeirsson 3 (8), Guðmundur Árni Ólafsson 2/1 (4/1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Adam Haukur Baumruk 1 (4).Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (14/1), Ágúst Birgisson 6 (6), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/3), Arnar Freyr Ársælsson 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Óðinn Þór Ríkharðsson 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 (1), Ísak Rafnsson 1 (2), Jóhann Birgir Ingvarsson 1 (3). Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Það er áfram spenna í Olís-deild karla fyrir lokaumferðina þrátt fyrir að FH-ingar hafi farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum á útivelli. Selfoss komst upp fyrir Val og í fimmta sætið eftir eins marks sigur á Valsmönnum á Selfossi í kvöld. Valsmenn eru að fara spila mikilvægan Evrópuleik á laugardaginn þar sem liðið getur komist í undanúrslit. Fimm neðstu liðin náðu öll í stig í umferðinni í kvöld en auk jafntefli Gróttu og Stjörnunnar þá náðu Framarar jafntefli á móti Aftureldingu og Akureyri sótti stig út í Eyjar. FH-ingar eru með eins stigs forskot á ÍBV og betri stöðu í innbyrðisleikjum eftir sigur á Haukum í kvöld og jafntefli ÍBV á heimavelli á móti botnliði Akureyrar. Stjarnan og Akureyri náðu bæði í stig í kvöld og spila því hreinan úrslitaleik um fallið á Akureyri í lokaumferðinni. Akureyri getur náð Stjörnunni og komist upp fyrir Garðbæinga á innbyrðisviðureignum takist norðanmönnum að vinna lokaleikinn. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta:Selfoss - Valur 29-28 (14-16)Mörk Selfoss: Hergeir Grímsson 8, Teitur Örn Einarsson 8, Elvar Örn Jónsson 6, Guðni Ingvarsson 4, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 1.Mörk Vals: Atli Karl Bachmann 7, Sveinn Aron Sveinsson 7, Alexander Örn Júlíusson 5, Heiðar Þór Aðalsteinsson 3, Anton Rúnarsson 3, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1.Fram - Afturelding 32-32 (17-16)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 11, Þorgeir Bjarki Davíðsson 9, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 3, Matthías Bernhöj Daðason 1, Bjartur Guðmundsson 1, Davíð Stefán Reynisson 1.Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 8, Þrándur Gíslason Roth 6, Elvar Ásgeirsson 4, Guðni Már Kristinsson 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Kristinn Hrannar Elísberg 3, Birkir Benediktsson 3, Davíð Svansson 1.Grótta - Stjarnan 31-31 (16-18)Mörk Gróttu: Þráinn Orri Jónsson 8, Elvar Friðriksson 6, Júlíus Þórir Stefánsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 5, Aron Dagur Pálsson 4, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Lárus Gunnarsson 1Mörk Stjörnunnar: Ólafur Gústafsson 6, Garðar Benedikt Sigurjónsson 5, Ari Magnús Þorgeirsson 5, Starri Friðriksson 5, Sverrir Eyjólfsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 2.ÍBV - Akureyri 22-22 (9-12)Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 7/2 (8/2), Sigurbergur Sveinsson 5 (11), Róbert Aron Hostert 4 (9), Magnús Stefánsson 2 (2), Agnar Smári Jónsson 2 (7), Dagur Arnarsson 1 (1), Grétar Þór Eyþórsson 1 (2).Mörk Akureyrar (skot): Andri Snær Stefánsson 6/2 (6/2), Kristján Orri Jóhannsson 4 (6), Mindaugas Dumcius 4 (6), Brynjar Hólm Grétarsson 4 (7), Friðrik Svavarsson 2 (4), Bergvin Þór Gíslason 1 (1), Róbert Sigurðarson 1 (1).Haukar - FH 28-30 (14-16)Mörk Hauka (skot): Ivan Ivokovic 10 (15), Hákon Daði Styrmisson 4 (5), Daníel Þór Ingason 4 (8), Jón Þorbjörn Jóhannsson 3 (3), Tjörvi Þorgeirsson 3 (8), Guðmundur Árni Ólafsson 2/1 (4/1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Adam Haukur Baumruk 1 (4).Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (14/1), Ágúst Birgisson 6 (6), Einar Rafn Eiðsson 6/2 (13/3), Arnar Freyr Ársælsson 2 (3), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Óðinn Þór Ríkharðsson 2 (3), Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 (1), Ísak Rafnsson 1 (2), Jóhann Birgir Ingvarsson 1 (3).
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 22-22 | Andri Snær jafnaði í blálokin Botnlið Akureyrar fór til Vestmannaeyja í kvöld og náði 22-22 jafntefli á móti heitasta liði Olís-deildar karla. 29. mars 2017 14:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-30 | FH-ingar komnir á toppinn eftir sigur í grannaslag FH vann tveggja mark sigur á Haukum, 28-30, í grannaslag í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. 29. mars 2017 21:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni