McIlroy keppir ekki meira á árinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 08:30 Rory McIlroy vísir/getty Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu. Hinn 28 ára Norður-Íri hefur ekki unnið eitt einasta mót á tímabilinu og kláraði Dunhill Links mótið síðasta sunnudag í 63. sæti. McIlroy hefur unnið 4 risamót, en hann á sér langtímamarkmið að ná í 10 sigra á risamótum. Takist það verður hann sigursælasti golfari allra tíma sem ekki kemur frá Bandaríkjunum, en Gary Player vann 9 risamót á sínum ferli. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undafarin ár, nú síðast í rifbeini. Í ár keppti hann á 18 mótum, var á meðal 10 efstu manna á sjö þeirra og þar á meðal tvisvar í öðru sæti. „Ekkert ár er tapað ár,“ sagði McIlroy í viðtali við BBC Sport. „Ég hef lært margt á þessu ári, hvernig ég skipulegg mig og haga æfingum.“ „Úrslitin hafa ekki verið eins og ég vildi, en það er ekki eins og ég hafi misst af mörgum niðurskurðum.“ „Ég mun taka sex vikur í nóvemer og desember þar sem ég kem líkamanum í stand. Þetta hefur verið erfitt ár þar sem ég hef ekki verið á réttum stað líkamlega og það tekur á andlegu hliðina,“ sagði fyrrum besti kylfingur heims, Rory McIlroy. Golf Tengdar fréttir McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00 Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Sjötti maður heimslistans í golfi, Rory McIlroy, hefur átt mikið vonbrigðaár og ætlar að taka sér frí frá keppni það sem eftir er af árinu. Hinn 28 ára Norður-Íri hefur ekki unnið eitt einasta mót á tímabilinu og kláraði Dunhill Links mótið síðasta sunnudag í 63. sæti. McIlroy hefur unnið 4 risamót, en hann á sér langtímamarkmið að ná í 10 sigra á risamótum. Takist það verður hann sigursælasti golfari allra tíma sem ekki kemur frá Bandaríkjunum, en Gary Player vann 9 risamót á sínum ferli. Hann hefur verið að glíma við meiðsli undafarin ár, nú síðast í rifbeini. Í ár keppti hann á 18 mótum, var á meðal 10 efstu manna á sjö þeirra og þar á meðal tvisvar í öðru sæti. „Ekkert ár er tapað ár,“ sagði McIlroy í viðtali við BBC Sport. „Ég hef lært margt á þessu ári, hvernig ég skipulegg mig og haga æfingum.“ „Úrslitin hafa ekki verið eins og ég vildi, en það er ekki eins og ég hafi misst af mörgum niðurskurðum.“ „Ég mun taka sex vikur í nóvemer og desember þar sem ég kem líkamanum í stand. Þetta hefur verið erfitt ár þar sem ég hef ekki verið á réttum stað líkamlega og það tekur á andlegu hliðina,“ sagði fyrrum besti kylfingur heims, Rory McIlroy.
Golf Tengdar fréttir McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00 Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
McIlroy mun aldrei gleyma leiðindunum í Keane Kylfingurinn Rory McIlroy segir að hann muni aldrei gleyma deginum er knattspyrnumaðurinn Roy Keane neitaði að gefa honum eiginhandaráritun. 5. október 2017 09:00
Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. 27. september 2017 11:00