Gísli Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi bronsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 09:00 Íslensku strákarnir ætla sér stóra hluti í sumar. vísir/stefán Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49