Dóttir mín á tvær mömmur Helga María Guðmundsdóttir skrifar 13. október 2017 12:00 Ég hef oft fengið spuninguna: „Finnst þér ekki erfitt að dóttir þín kalli aðra konu mömmu.“ Svarið er einfalt: Nei, ég er heppin. Við dóttir mín eigum það sameiginlegt að eiga tvær systur. Systur mínar eru eitt það dýrmætasta sem ég á. Systur dóttur minnar eru augljóslega ekkert skyldar mér, en ég á samt smá í þeim. Ég fæ stundum þessa eldri lánaða (hin er ennþá of ung til að gista). Þá er öllu tjaldað til og gert eitthvað skemmtilegt allan daginn. Síðast bjó ég fallega um þær inni í herberginu hennar dóttur minnar. Önnur átti að sofa í rúminu en hin á dýnu á gólfinu. Þegar ég leit inn til þeirra stuttu seinna voru þær steinsofandi saman í faðmlagi í rúminu. Ég hefði aldrei kynnst þessari fallegu systraást ef barnsfaðir minn og hans kona hefðu ekki leyft mér að taka þátt í þessari hlið á lífinu hennar. Heima hjá mér eru myndir af systrunum um alla íbúð sem sú stutta er svo ánægð með. Hún segist eiga heima á báðum heimilunum alveg eins og eldri systir sín sem hún auðvitað gerir. Já, ég er svo heppin að öll stóra skrautlega fjölskyldan mín vill það besta fyrir stelpurnar okkar og það skemmtilega er að við foreldrarnir græðum svo mikið á því. Nei, mér finnst ekki erfitt að dóttir mín eigi tvær mömmur, því ég vil það besta fyrir dóttir mína og gott sambandi á milli allra sem að henni koma er það besta fyrir hana. Það að dóttir mín eigi tvær mömmur þýðir ekki að það sé minna fyrir mig. Það þýðir einfaldlega að það sé meira fyrir hana.Höfundur er hjúkrunarfræðingur.Systurnar þrjár saman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Sjá meira
Ég hef oft fengið spuninguna: „Finnst þér ekki erfitt að dóttir þín kalli aðra konu mömmu.“ Svarið er einfalt: Nei, ég er heppin. Við dóttir mín eigum það sameiginlegt að eiga tvær systur. Systur mínar eru eitt það dýrmætasta sem ég á. Systur dóttur minnar eru augljóslega ekkert skyldar mér, en ég á samt smá í þeim. Ég fæ stundum þessa eldri lánaða (hin er ennþá of ung til að gista). Þá er öllu tjaldað til og gert eitthvað skemmtilegt allan daginn. Síðast bjó ég fallega um þær inni í herberginu hennar dóttur minnar. Önnur átti að sofa í rúminu en hin á dýnu á gólfinu. Þegar ég leit inn til þeirra stuttu seinna voru þær steinsofandi saman í faðmlagi í rúminu. Ég hefði aldrei kynnst þessari fallegu systraást ef barnsfaðir minn og hans kona hefðu ekki leyft mér að taka þátt í þessari hlið á lífinu hennar. Heima hjá mér eru myndir af systrunum um alla íbúð sem sú stutta er svo ánægð með. Hún segist eiga heima á báðum heimilunum alveg eins og eldri systir sín sem hún auðvitað gerir. Já, ég er svo heppin að öll stóra skrautlega fjölskyldan mín vill það besta fyrir stelpurnar okkar og það skemmtilega er að við foreldrarnir græðum svo mikið á því. Nei, mér finnst ekki erfitt að dóttir mín eigi tvær mömmur, því ég vil það besta fyrir dóttir mína og gott sambandi á milli allra sem að henni koma er það besta fyrir hana. Það að dóttir mín eigi tvær mömmur þýðir ekki að það sé minna fyrir mig. Það þýðir einfaldlega að það sé meira fyrir hana.Höfundur er hjúkrunarfræðingur.Systurnar þrjár saman.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar