Dagur Sig teiknaði upp frægasta leikkerfi íslenska handboltans | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2017 09:00 Dagur Sigurðsson mætti til Tómasar Þórðar Þórðarsonar í Seinni bylgjuna á Stöð 2 Sport í gær og fór yfir þriðju umferð Olís-deildar karla með Tómasi og Jóhanni Gunnari Einarssyni. Dagur Sigurðsson er nú landsliðsþjálfari Japans en hann vann EM-gull og Ólympíubrons með þýska landsliðinu á árinu 2016. Dagur ræddi ekki aðeins gang mála í þriðju umferð Olís-deildarinnar heldur fór hann einnig yfir leikkerfið sem svo mikið hefur verið spilað í íslenskum handbolta undanfarin ár, bæði í landsliðinu sem og í deildinni. Nafn þessa leikkerfis, Kaíró, er orðið landsfrægt vegna þessa en Tómas fékk Dag til að taka þetta kerfi fyrir og sýna öllum að Kaíró er ekki bara borg í Egyptalandi. Dagur fór yfir þegar Kaíró-leikkerfið var spilað í leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að þetta leikkerfi hafi komið ansi oft fyrir. „Ég taldi þetta saman og þetta voru 23 skipti í fyrri hálfleik á þessum leik. Það voru bæði lið að nota þetta og nokkrar útfærslur í gangi,“ sagði Dagur. Dagur fór síðan á töfluna og teiknaði upp þetta frægasta leikkerfi íslenska handboltans. Það er hægt að sjá Dag fara yfir Kaíró-leikkerfið í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Dagur Sigurðsson mætti til Tómasar Þórðar Þórðarsonar í Seinni bylgjuna á Stöð 2 Sport í gær og fór yfir þriðju umferð Olís-deildar karla með Tómasi og Jóhanni Gunnari Einarssyni. Dagur Sigurðsson er nú landsliðsþjálfari Japans en hann vann EM-gull og Ólympíubrons með þýska landsliðinu á árinu 2016. Dagur ræddi ekki aðeins gang mála í þriðju umferð Olís-deildarinnar heldur fór hann einnig yfir leikkerfið sem svo mikið hefur verið spilað í íslenskum handbolta undanfarin ár, bæði í landsliðinu sem og í deildinni. Nafn þessa leikkerfis, Kaíró, er orðið landsfrægt vegna þessa en Tómas fékk Dag til að taka þetta kerfi fyrir og sýna öllum að Kaíró er ekki bara borg í Egyptalandi. Dagur fór yfir þegar Kaíró-leikkerfið var spilað í leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að þetta leikkerfi hafi komið ansi oft fyrir. „Ég taldi þetta saman og þetta voru 23 skipti í fyrri hálfleik á þessum leik. Það voru bæði lið að nota þetta og nokkrar útfærslur í gangi,“ sagði Dagur. Dagur fór síðan á töfluna og teiknaði upp þetta frægasta leikkerfi íslenska handboltans. Það er hægt að sjá Dag fara yfir Kaíró-leikkerfið í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti