Fowler blandar sér í toppbaráttuna á Honda Classic Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. febrúar 2017 13:15 Fowler vekur gjarnan athygli á golfvellinum fyrir litríkan klæðnað. Vísir/Getty Rickie Fowler er einu höggi á eftir Ryan Palmer og Wesley Bryan eftir tvo hringi á Honda Classic Championship-mótinu sem fer fram í Palm Beach Gardens í Flórída um helgina. Palmer lék á fimm höggum undir pari í gær og komst upp að hlið Bryan sem lék manna best fyrsta hringinn en þeir eru á níu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Fowler er einu höggi á eftir Palmer og Bryan en hann hefur leikið báða hringina á 66 höggum, fjórum höggum undir pari. Fékk hann sex fugla og tvo skolla á hringnum í gær. Bein útsending verður frá þriðja degi Honda Classic mótsins á Golfstöðinni í dag en útsending hefst klukkan 18.00. Golf Mest lesið „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Fótbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Körfubolti Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Rickie Fowler er einu höggi á eftir Ryan Palmer og Wesley Bryan eftir tvo hringi á Honda Classic Championship-mótinu sem fer fram í Palm Beach Gardens í Flórída um helgina. Palmer lék á fimm höggum undir pari í gær og komst upp að hlið Bryan sem lék manna best fyrsta hringinn en þeir eru á níu höggum undir pari þegar mótið er hálfnað. Fowler er einu höggi á eftir Palmer og Bryan en hann hefur leikið báða hringina á 66 höggum, fjórum höggum undir pari. Fékk hann sex fugla og tvo skolla á hringnum í gær. Bein útsending verður frá þriðja degi Honda Classic mótsins á Golfstöðinni í dag en útsending hefst klukkan 18.00.
Golf Mest lesið „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Fótbolti Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Fótbolti Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Körfubolti Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira