Mercedes-Benz með bílasýningu á Ljósanótt Finnur Thorlacius skrifar 30. ágúst 2017 14:39 Mercedes Benz Marco Polo ferðabíllinn. Mercedes-Benz býður gestum Ljósanætur uppá veglega bílasýningu nk. laugardag. Sýningin fer fram á SBK planinu við Keflavíkurtún á laugardaginn kl. 12–17. ,,Við hjá Öskju hlökkum mikið til að bjóða uppá Mercedes-Benz bílasýningu á Ljósanótt. Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein helsta menningar- og fjölskylduhátíð landsins með viðamiklum og skemmtilegum viðburðum. Við verðum með breiða og glæsilega línu bíla frá Mercedes-Benz. Alls verða 10 bílar á staðnum og má þar nefna blæjubíl, jeppa, fólksbíla og sportbíla. Þá verður hinn nýi og eftirtektarverði Marco Polo ferðabíll einnig á sýningunni þannig að fjölbreytnin verður í fyrirrúmi hjá okkur og allir ættu að finna bíla við sitt hæfi," segir Ásgrímur Helgi Einarsson, sölustjóri Mercedes-Benz fólksbíla hjá bílaumboðinu Öskju. Sýningin er haldin í samstarfi við K. Steinarsson. Það verður ýmislegt skemmtilegt í gangi á bílasýningunni og má nefna að boðið verður upp á leik þar sem gestir reyna að pútta fyrir holu í höggi. Þeir sem ná holu í höggi fá vinning þannig að það er um að gera að reyna fyrir sig í púttinu. Ljósanótt Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent
Mercedes-Benz býður gestum Ljósanætur uppá veglega bílasýningu nk. laugardag. Sýningin fer fram á SBK planinu við Keflavíkurtún á laugardaginn kl. 12–17. ,,Við hjá Öskju hlökkum mikið til að bjóða uppá Mercedes-Benz bílasýningu á Ljósanótt. Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem ein helsta menningar- og fjölskylduhátíð landsins með viðamiklum og skemmtilegum viðburðum. Við verðum með breiða og glæsilega línu bíla frá Mercedes-Benz. Alls verða 10 bílar á staðnum og má þar nefna blæjubíl, jeppa, fólksbíla og sportbíla. Þá verður hinn nýi og eftirtektarverði Marco Polo ferðabíll einnig á sýningunni þannig að fjölbreytnin verður í fyrirrúmi hjá okkur og allir ættu að finna bíla við sitt hæfi," segir Ásgrímur Helgi Einarsson, sölustjóri Mercedes-Benz fólksbíla hjá bílaumboðinu Öskju. Sýningin er haldin í samstarfi við K. Steinarsson. Það verður ýmislegt skemmtilegt í gangi á bílasýningunni og má nefna að boðið verður upp á leik þar sem gestir reyna að pútta fyrir holu í höggi. Þeir sem ná holu í höggi fá vinning þannig að það er um að gera að reyna fyrir sig í púttinu.
Ljósanótt Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent