Ólafía: Var með stjörnur í augunum en nú eru þetta vinkonur mínar 12. desember 2017 13:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnistímabili sínu á LPGA-mótaröðinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku á henni eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Ólafía er eins og flestir kylfingar nú í fríi þar til að nýtt tímabil hefst snemma á nýju ári og var hún í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún meðal annars um hvað hafi breyst á hennar fyrsta árí vestanhafs og hvernig upplifun hennar verður á nýju tímabili. „Nú er þetta orðið mjög venjulegt allt saman fyrir mig,“ sagði Ólafía í viðtalinu. „Áður var ég með stjörnur í augunum en nú erum við jafningjar. Þetta eru vinkonur mínar,“ sagði hún.Ólafía spilaði nægilega vel á þessu tímabili til að komast í efsta forgangsflokk á mótaröðinni sem gefur henni mun meira frelsi en hún hafði sem nýliði. „Ég get skipulagt mig betur. Valið hvaða mót ég tek þátt í og verið mjög vel undirbúin fyrir þau mót. Ég þekki vellina betur og þarf því ekki að spila jafn marga æfingahringi - ég mæti til leiks með ákveðna áætlun í huga.“ Ólafía segist hafa staðið sig betur en hún reiknaði með en enn fremur áttaði hún sig á því að henni eru engin takmörk sett. „Ég sá að ég get náð enn lengra. Ég var í toppbaráttunni í nokkrum mótum, náði fjórða sæti í einu þeirra og ef mér tekst að spila vel þá næ ég að komast í þessa baráttu.“ Ólafía ræddi einnig fjármálahliðina á íþróttaiðkun hennar en hún hefur nú gefið út plaköt sem hún hyggst selja nú fyrir jólin, líkt og sjá má á Facebook-síðu hennar. Golf Tengdar fréttir Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnistímabili sínu á LPGA-mótaröðinni og tryggði sér áframhaldandi þátttöku á henni eins og áður hefur komið fram. Sjá einnig: Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Ólafía er eins og flestir kylfingar nú í fríi þar til að nýtt tímabil hefst snemma á nýju ári og var hún í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún meðal annars um hvað hafi breyst á hennar fyrsta árí vestanhafs og hvernig upplifun hennar verður á nýju tímabili. „Nú er þetta orðið mjög venjulegt allt saman fyrir mig,“ sagði Ólafía í viðtalinu. „Áður var ég með stjörnur í augunum en nú erum við jafningjar. Þetta eru vinkonur mínar,“ sagði hún.Ólafía spilaði nægilega vel á þessu tímabili til að komast í efsta forgangsflokk á mótaröðinni sem gefur henni mun meira frelsi en hún hafði sem nýliði. „Ég get skipulagt mig betur. Valið hvaða mót ég tek þátt í og verið mjög vel undirbúin fyrir þau mót. Ég þekki vellina betur og þarf því ekki að spila jafn marga æfingahringi - ég mæti til leiks með ákveðna áætlun í huga.“ Ólafía segist hafa staðið sig betur en hún reiknaði með en enn fremur áttaði hún sig á því að henni eru engin takmörk sett. „Ég sá að ég get náð enn lengra. Ég var í toppbaráttunni í nokkrum mótum, náði fjórða sæti í einu þeirra og ef mér tekst að spila vel þá næ ég að komast í þessa baráttu.“ Ólafía ræddi einnig fjármálahliðina á íþróttaiðkun hennar en hún hefur nú gefið út plaköt sem hún hyggst selja nú fyrir jólin, líkt og sjá má á Facebook-síðu hennar.
Golf Tengdar fréttir Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30 Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Sjá meira
Reyni alltaf að bæta mig um eitt prósent Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér ekki aðeins áframhaldandi þátttökurétt á sterkustu mótaröð heims, heldur einnig sæti í efsta forgangsflokki sem og þátttökurétt á lokamóti ársins. Þar fá aðeins bestu kylfingar heims að keppa. 13. nóvember 2017 06:30
Ólafía endaði í 73. sæti peningalistans og verður í efsta forgangsflokki á næstu leiktíð Vann sér inn alls 22 milljónir króna á fyrstu leiktíð sinni á LPGA-mótaröðinni. 11. nóvember 2017 13:03
Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00