Reiður rútubílstjóri á Laugaveginum: „I don't give a fuck“ Anton Egilsson skrifar 27. mars 2017 21:28 Rútubílstjórinn hafði lagt rútunni út á miðri götu. Skjáskot Myndband af orðaskiptum rútubílstjóra ferðaþjónustufyrirtækisins Extreme Iceland og gangandi vegfaranda á Laugavegi hefur farið eins og eldur í sinu um netheima í dag. Í myndbandinu má sjá rútubílstjórann bregðast ókvæða við tilmælum vegfaranda um að færa rútubifreið fyrirtækisins en henni hafði hann lagt út á miðri götu og þar með lokað fyrir umferð. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa 50 þúsund manns horft á myndskeiðið. Atvikið umrædda átti sér stað á gatnamótum Laugavegs og Smiðjustígs en þar var starfsmaður Extreme Iceland staddur til að sækja viðskiptavini. Ákvað vegfarandi sem þar var staddur að benda honum vinsamlega á að rútubifreið sem hann var á væri lagt ólöglega. Nóg af bílastæðum væru nálægt. Tók rútubílstjórinn illa í þetta og þegar vegfarandinn beindi þeim orðum til hans að það væri hans starf að leggja rétt svaraði hann á móti: „I don‘t give fuck“.Munu ræða við starfsmanninnÍ samtali við Vísi segist Kári Björnsson, framkvæmdarstjóri Extreme Iceland, harma það að rútu á þeirra vegum hafi verið lagt ólöglega. „Við viljum það auðvitað ekki og reynum að koma í veg fyrir það eins og hægt er en það er ekki alltaf hægt alls staðar.“ Aðspurður um skoðun hans á viðbrögðum starfsmannsins við tilmælum vegfarandans segir Kári að það hafi ekki verið rétt af hans hálfu að tala líkt og hann gerði. „Aðal mistökin hans þarna eru að halda ekki ró sinni.“ Farið verði yfir atvikið í fyrirtækinu á morgun. „Við munum ræða við starfsmanninn og skoða reglurnar okkar og reyna að koma í veg fyrir svona í framtíðinni,“ segir Kári. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Sjá meira
Myndband af orðaskiptum rútubílstjóra ferðaþjónustufyrirtækisins Extreme Iceland og gangandi vegfaranda á Laugavegi hefur farið eins og eldur í sinu um netheima í dag. Í myndbandinu má sjá rútubílstjórann bregðast ókvæða við tilmælum vegfaranda um að færa rútubifreið fyrirtækisins en henni hafði hann lagt út á miðri götu og þar með lokað fyrir umferð. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa 50 þúsund manns horft á myndskeiðið. Atvikið umrædda átti sér stað á gatnamótum Laugavegs og Smiðjustígs en þar var starfsmaður Extreme Iceland staddur til að sækja viðskiptavini. Ákvað vegfarandi sem þar var staddur að benda honum vinsamlega á að rútubifreið sem hann var á væri lagt ólöglega. Nóg af bílastæðum væru nálægt. Tók rútubílstjórinn illa í þetta og þegar vegfarandinn beindi þeim orðum til hans að það væri hans starf að leggja rétt svaraði hann á móti: „I don‘t give fuck“.Munu ræða við starfsmanninnÍ samtali við Vísi segist Kári Björnsson, framkvæmdarstjóri Extreme Iceland, harma það að rútu á þeirra vegum hafi verið lagt ólöglega. „Við viljum það auðvitað ekki og reynum að koma í veg fyrir það eins og hægt er en það er ekki alltaf hægt alls staðar.“ Aðspurður um skoðun hans á viðbrögðum starfsmannsins við tilmælum vegfarandans segir Kári að það hafi ekki verið rétt af hans hálfu að tala líkt og hann gerði. „Aðal mistökin hans þarna eru að halda ekki ró sinni.“ Farið verði yfir atvikið í fyrirtækinu á morgun. „Við munum ræða við starfsmanninn og skoða reglurnar okkar og reyna að koma í veg fyrir svona í framtíðinni,“ segir Kári.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent