Liðsstjóri Renualt á förum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. janúar 2017 20:00 Frederic Vasseur er hættur hjá Renault. Vísir/Getty Frederic Vasseur, liðsstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri þess. Hann kom til liðsins um mitt síðasta tímabil. Framkvæmdastjóri Renault liðsins, Cyril Abiteboul ætlar að fara í miklar breytingar á starfsfólki liðsins. Abiteboul og Jerome Stroll munu þó halda áfram að leiða liðið. Stroll er forseti liðsins. Í yfirlýsingu frá Renault liðinu segir: „Eftir eitt tímabil í enduruppbyggingu Formúlu 1 liðs Renault hafa liðið og Frederic Vasseur komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu frá og með deginum í dag.“ „Báðir aðilar munu leggja sig fram við að halda góðu sambandi og búast við því að halda samstarfinu áfram í framtíðinni.“ Óvíst er hvort Renault mun ráða annan liðsstjóra eða hvort Cyril Abiteboul mun taka að sér hlutverk liðsstjóra. Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Frederic Vasseur, liðsstjóri Renault liðsins í Formúlu 1 hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri þess. Hann kom til liðsins um mitt síðasta tímabil. Framkvæmdastjóri Renault liðsins, Cyril Abiteboul ætlar að fara í miklar breytingar á starfsfólki liðsins. Abiteboul og Jerome Stroll munu þó halda áfram að leiða liðið. Stroll er forseti liðsins. Í yfirlýsingu frá Renault liðinu segir: „Eftir eitt tímabil í enduruppbyggingu Formúlu 1 liðs Renault hafa liðið og Frederic Vasseur komist að samkomulagi um að slíta samstarfinu frá og með deginum í dag.“ „Báðir aðilar munu leggja sig fram við að halda góðu sambandi og búast við því að halda samstarfinu áfram í framtíðinni.“ Óvíst er hvort Renault mun ráða annan liðsstjóra eða hvort Cyril Abiteboul mun taka að sér hlutverk liðsstjóra.
Formúla Tengdar fréttir Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Mest lesið Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Pascal Wehrlein til Sauber Varaökumaður Mercedes liðsins og keppnisökumaður Manor liðsins, Pascal Wehrlein hefur gengið til liðs við Sauber liðið. Ökumannsmarkaðurinn er að skýrast eftir brotthvarf heimsmeistarans Nico Rosberg. 4. janúar 2017 10:30
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15