Skotum heimilt að koma á lágmarksverði á áfengi Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2017 15:35 Samtök viskíframleiðanda, Scotch Whisky Association, hafa barist gegn slíkum reglum og sagt þær óskilvirkar og ólöglegar. Vísir/Getty Skotland verður að öllum líkindum fyrsta land heimi til að koma á sérstöku lágmarksverði á áfengi. Lýðheilsusjónarmið liggja þar að baki en hæstiréttur Bretlands kvað upp dóm sinn í dag sem heimilar þetta. Stjórnvöld í Skotlandi hafa lengi reynt að reynt að regluvæða verð á áfengi í landinu en hagsmunasamtök á borð við Samtök viskíframleiðanda, Scotch Whisky Association, hafa barist gegn slíkum reglum og sagt þær óskilvirkar og ólöglegar. Hæstiréttur Bretlands telur hins vegar ekkert benda til að tillögur skoskra stjórnvalda stríði gegn breskum eða evrópskum lögum. Samkvæmt reglunum má 70 sentilítra flaska með sterku áfendi ekki kosta minna en 13,13 pund, um 1.800 krónur, og 75 sentilítra léttvínsflasta (12,5%) ekki kosta minna en 4,69 pund, um 650 krónur. Þá mega fjórar 440 millilítra dósir af níu prósenta bjór ekki kosta minna en 7,92 pund, um 1.100 krónur, að því er fram kemur í frétt Sky News. Ekki liggur fyrir hvenær reglurnar taka gildi. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra heimastjórnar Skota, fagnaði dómi Hæstaréttar í dag og sagði þetta nauðsynlegt skref til að bæta heilsu almennings.Absolutely delighted that minimum pricing has been upheld by the Supreme Court. This has been a long road - and no doubt the policy will continue to have its critics - but it is a bold and necessary move to improve public health.— Nicola Sturgeon (@NicolaSturgeon) November 15, 2017 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Skotland verður að öllum líkindum fyrsta land heimi til að koma á sérstöku lágmarksverði á áfengi. Lýðheilsusjónarmið liggja þar að baki en hæstiréttur Bretlands kvað upp dóm sinn í dag sem heimilar þetta. Stjórnvöld í Skotlandi hafa lengi reynt að reynt að regluvæða verð á áfengi í landinu en hagsmunasamtök á borð við Samtök viskíframleiðanda, Scotch Whisky Association, hafa barist gegn slíkum reglum og sagt þær óskilvirkar og ólöglegar. Hæstiréttur Bretlands telur hins vegar ekkert benda til að tillögur skoskra stjórnvalda stríði gegn breskum eða evrópskum lögum. Samkvæmt reglunum má 70 sentilítra flaska með sterku áfendi ekki kosta minna en 13,13 pund, um 1.800 krónur, og 75 sentilítra léttvínsflasta (12,5%) ekki kosta minna en 4,69 pund, um 650 krónur. Þá mega fjórar 440 millilítra dósir af níu prósenta bjór ekki kosta minna en 7,92 pund, um 1.100 krónur, að því er fram kemur í frétt Sky News. Ekki liggur fyrir hvenær reglurnar taka gildi. Nicola Sturgeon, forsætisráðherra heimastjórnar Skota, fagnaði dómi Hæstaréttar í dag og sagði þetta nauðsynlegt skref til að bæta heilsu almennings.Absolutely delighted that minimum pricing has been upheld by the Supreme Court. This has been a long road - and no doubt the policy will continue to have its critics - but it is a bold and necessary move to improve public health.— Nicola Sturgeon (@NicolaSturgeon) November 15, 2017
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira