Ragnheiður skoraði mest allra í úrslitaeinvíginu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2017 15:30 Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði hér eitt af mörkum sínum í úrslitaeinvíginu. Vísir/Eyþór Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap) Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap)
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00
Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30