Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar 10. september 2017 22:30 Carlos Sainz verður í öðrum litum á næsta ári. Vísir/Getty Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. Samningurinn á milli Toro Rosso og Renault um að Sainz fái að fara yfir er gerður til að fá Renault til að rifta samning sínum við Toro Rosso. ToroRosso gat þá lokið samningi sínum við Honda um vélar fyrir næsta ár. McLaren mun þá fá vélarnar sem til stóð að skaffa Toro Rosso. Renault vildi fá eitthvað fyrir sinn snúð, enda er framleiðandinn að skipta um kaupendur á vélum og því fylgir ýmislegt vesen. Með Sainz innan sinna raða stefnir Renault liðið á framfarir á næsta ári. Jolyon Palmer mun væntanlega þurfa að leita að nýju sæti í Formúlu 1. Nico Hulkenberg verður áfram hjá liðiðnu samkvæmt öllum heimildum um málið. Enn er óvíst hver fyllir skarð Sainz hjá Toro Rosso. Líklega verður það Pierre Gasly sem lengi hefur verið á mála hjá Red Bull akademíunni. Hins vegar gæti verið að Honda vilji koma sínum manni að, þá er líklegt að það verði Nobuharu Matsushita. Red Bull liðið verður í kjör stöðu í framhaldinu ef Honda vélin verður skyndilega betri en Renault vélin. Honda yrði þá líklega fengið til að sjá Red Bull liðinu fyrir vélum. Fernando Alonso, ökumaður McLaren er líklegur til að halda áfram hjá liðinu. Hann þekkir vel til Renault en hann varð tvöfaldur heimsmeistari með Renault liðiðnu á sínum tíma. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. Samningurinn á milli Toro Rosso og Renault um að Sainz fái að fara yfir er gerður til að fá Renault til að rifta samning sínum við Toro Rosso. ToroRosso gat þá lokið samningi sínum við Honda um vélar fyrir næsta ár. McLaren mun þá fá vélarnar sem til stóð að skaffa Toro Rosso. Renault vildi fá eitthvað fyrir sinn snúð, enda er framleiðandinn að skipta um kaupendur á vélum og því fylgir ýmislegt vesen. Með Sainz innan sinna raða stefnir Renault liðið á framfarir á næsta ári. Jolyon Palmer mun væntanlega þurfa að leita að nýju sæti í Formúlu 1. Nico Hulkenberg verður áfram hjá liðiðnu samkvæmt öllum heimildum um málið. Enn er óvíst hver fyllir skarð Sainz hjá Toro Rosso. Líklega verður það Pierre Gasly sem lengi hefur verið á mála hjá Red Bull akademíunni. Hins vegar gæti verið að Honda vilji koma sínum manni að, þá er líklegt að það verði Nobuharu Matsushita. Red Bull liðið verður í kjör stöðu í framhaldinu ef Honda vélin verður skyndilega betri en Renault vélin. Honda yrði þá líklega fengið til að sjá Red Bull liðinu fyrir vélum. Fernando Alonso, ökumaður McLaren er líklegur til að halda áfram hjá liðinu. Hann þekkir vel til Renault en hann varð tvöfaldur heimsmeistari með Renault liðiðnu á sínum tíma.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22 Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Hamilton tekur forystuna á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kistjánsson, sérfræðingar stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1. 3. september 2017 14:22
Bílskúrinn: Heimaskítsmát Mercedes á Monza Lewis Hamilton tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna á meðan heimamenn í Ferrari voru mát á Monza. 4. september 2017 23:30