Verðmæti í heilbrigðri fyrirtækjamenningu Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar 20. desember 2017 07:00 Það hefur ekki farið fram hjá mér frekar en öðrum sú vitundarvakning sem hefur orðið með #metoo sögum úr atvinnulífinu. Átakanlegar sögur um kynferðislega áreitni, ofbeldi og valdníðslu sem eru ekki bundnar við ákveðnar starfsstéttir heldur virðast vera undirliggjandi mein í fyrirtækjamenningu á Íslandi. Ég held að fjármálageirinn sé þar engin undantekning þó þær sögur hafi ekki komið fram. Þar hafa löngum ríkt karllæg gildi þar sem hæfileikaríkum konum hefur alltof oft verið ýtt til hliðar í valdi karla. Ég var lengi í þessum geira þar sem ég var bara ein af strákunum og sem slík upplifði ég jafnan virðingu jafnt á við aðra. Aftur á móti veit ég um of mörg dæmi um annað, þrátt fyrir yfirlýsingu stjórnenda um góða stjórnarhætti. Það er mjög jákvætt að Samtök atvinnulífsins koma strax fram og fordæma kynferðislega áreitni og valdbeitingu á vinnustað og viðurkenna að í ljósi allra saganna sé þetta raunverulegt vandamál og ítreka mikilvægi þess að fyrirtæki bregðist við af ábyrgð til að tækla þessi mál innanhúss, komi þau upp, og skapa farveg til að fyrirbyggja að slík mál komi upp. Nú eru flest stærri fyrirtæki með stefnu um ábyrga og góða stjórnarhætti og „siða- og samskiptareglur starfsmanna“ þar sem vönduð vinnubrögð og fagmennska eru höfð að leiðarljósi. En það er ekki nóg að það líti vel út á blaði. Verkferlar þurfa að vera skýrir, lifandi og sýnilegir öllum starfsmönnum svo þeir viti hvert og hvernig þeir eigi að snúa sér komi áreitni upp. Það er jú samfélagslagsleg ábyrgð að skapa þannig vinnuumhverfi að það sé sjálfsagt mál að konur og karlar geti unnið saman án þess að karlremban breytist í hellisbúann – og leggi konuna með frumstæðum hvötum og valdníðslu. Slæm fyrirtækjamenning er tap fyrir fjárfesta og kostnaðarsöm fyrir samfélagið, þar sem mikil þekking og orka fer forgörðum. Konur breyta þessu ekki einar sér – ekki heldur karlar. Við þurfum að vinna að þessu saman, sem samfélag, hlusta á hvert annað og breyta því hugarfari sem hefur verið ríkjandi.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Það hefur ekki farið fram hjá mér frekar en öðrum sú vitundarvakning sem hefur orðið með #metoo sögum úr atvinnulífinu. Átakanlegar sögur um kynferðislega áreitni, ofbeldi og valdníðslu sem eru ekki bundnar við ákveðnar starfsstéttir heldur virðast vera undirliggjandi mein í fyrirtækjamenningu á Íslandi. Ég held að fjármálageirinn sé þar engin undantekning þó þær sögur hafi ekki komið fram. Þar hafa löngum ríkt karllæg gildi þar sem hæfileikaríkum konum hefur alltof oft verið ýtt til hliðar í valdi karla. Ég var lengi í þessum geira þar sem ég var bara ein af strákunum og sem slík upplifði ég jafnan virðingu jafnt á við aðra. Aftur á móti veit ég um of mörg dæmi um annað, þrátt fyrir yfirlýsingu stjórnenda um góða stjórnarhætti. Það er mjög jákvætt að Samtök atvinnulífsins koma strax fram og fordæma kynferðislega áreitni og valdbeitingu á vinnustað og viðurkenna að í ljósi allra saganna sé þetta raunverulegt vandamál og ítreka mikilvægi þess að fyrirtæki bregðist við af ábyrgð til að tækla þessi mál innanhúss, komi þau upp, og skapa farveg til að fyrirbyggja að slík mál komi upp. Nú eru flest stærri fyrirtæki með stefnu um ábyrga og góða stjórnarhætti og „siða- og samskiptareglur starfsmanna“ þar sem vönduð vinnubrögð og fagmennska eru höfð að leiðarljósi. En það er ekki nóg að það líti vel út á blaði. Verkferlar þurfa að vera skýrir, lifandi og sýnilegir öllum starfsmönnum svo þeir viti hvert og hvernig þeir eigi að snúa sér komi áreitni upp. Það er jú samfélagslagsleg ábyrgð að skapa þannig vinnuumhverfi að það sé sjálfsagt mál að konur og karlar geti unnið saman án þess að karlremban breytist í hellisbúann – og leggi konuna með frumstæðum hvötum og valdníðslu. Slæm fyrirtækjamenning er tap fyrir fjárfesta og kostnaðarsöm fyrir samfélagið, þar sem mikil þekking og orka fer forgörðum. Konur breyta þessu ekki einar sér – ekki heldur karlar. Við þurfum að vinna að þessu saman, sem samfélag, hlusta á hvert annað og breyta því hugarfari sem hefur verið ríkjandi.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun