Ástkæra ylhýra króna. Eitrað ástarsamband Ingimundur Gíslason skrifar 21. desember 2017 07:00 Íslendingar elska gjaldmiðil þjóðarinnar, íslenska krónu. Og sú mikla ást, sem meir og meir ber með sér einkenni þráhyggju, veldur efnahag okkar allra sem í landinu okkar búa miklu tjóni. Gott dæmi um það eru vextir á Íslandi sem eru miklu hærri en bjóðast í löndunum í kringum okkur. Margir stjórnmálamenn vilja ríghalda í íslenskan gjaldmiðil. Þeir vita sem er að mistök þeirra við fjármálastjórn ríkisins má alltaf leiðrétta með því að lofa gengi krónunnar að rúlla. Nú er Salek nýtt töfraorð yfir samningakerfi sem á leiða til stöðugleika í landinu með hóflegum launahækkunum. Hingað til hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að þetta fyrirkomulag muni lukkast eins og menn vonast til. Til þess að Salek gangi upp þarf að ríkja traust á milli aðila og einnig þurfa menn að bera talsvert traust til þess gjaldmiðils sem notaður er við samningagerðina. Eftir margra áratuga bitra reynslu treysta fáir, þrátt fyrir háleitar hugástir, íslensku krónunni og því fer sem fer. Aðalatriðið er því að vera alltaf á undan öllum hinum í höfrungahlaupi kjarasamninga. Þannig gengur þetta koll af kolli og almenningi blæðir þegar gengi krónunnar að lokum fellur. Nú er nýtt höfrungahlaup að hefjast og eru flugvirkjar fyrstir að taka sér stöðu í rásmarkinu. Aðrir undirbúa þátttöku sína. Bráðum mun hátt láta í Hruna. Höfundur er augnlæknir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Íslendingar elska gjaldmiðil þjóðarinnar, íslenska krónu. Og sú mikla ást, sem meir og meir ber með sér einkenni þráhyggju, veldur efnahag okkar allra sem í landinu okkar búa miklu tjóni. Gott dæmi um það eru vextir á Íslandi sem eru miklu hærri en bjóðast í löndunum í kringum okkur. Margir stjórnmálamenn vilja ríghalda í íslenskan gjaldmiðil. Þeir vita sem er að mistök þeirra við fjármálastjórn ríkisins má alltaf leiðrétta með því að lofa gengi krónunnar að rúlla. Nú er Salek nýtt töfraorð yfir samningakerfi sem á leiða til stöðugleika í landinu með hóflegum launahækkunum. Hingað til hefur ekkert komið fram sem bendir til þess að þetta fyrirkomulag muni lukkast eins og menn vonast til. Til þess að Salek gangi upp þarf að ríkja traust á milli aðila og einnig þurfa menn að bera talsvert traust til þess gjaldmiðils sem notaður er við samningagerðina. Eftir margra áratuga bitra reynslu treysta fáir, þrátt fyrir háleitar hugástir, íslensku krónunni og því fer sem fer. Aðalatriðið er því að vera alltaf á undan öllum hinum í höfrungahlaupi kjarasamninga. Þannig gengur þetta koll af kolli og almenningi blæðir þegar gengi krónunnar að lokum fellur. Nú er nýtt höfrungahlaup að hefjast og eru flugvirkjar fyrstir að taka sér stöðu í rásmarkinu. Aðrir undirbúa þátttöku sína. Bráðum mun hátt láta í Hruna. Höfundur er augnlæknir.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar