Halle Berry einhleyp á ný: „Ég gef ástina uppá bátinn“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. desember 2017 21:30 Halle er í ástarsorg. Vísir / Getty Images Leikkonan Halle Berry er hætt með kærasta sínum til nokkurra mánaða, Alex Da Kid, breskum pródúsent. Þetta staðfesti Halle á Instagram-síðu sinni í gær þar sem hún birti mynd af hjarta og skrifaði við: „Ég gef ástina uppá bátinn“. Á myndinni voru einnig þrjú tákn með stæltum upphandleggsvöðvum. Halle hefur eytt myndinni þegar þetta er skrifað. Myndin fræga.Vísir / Skjáskot af Instagram Alex og Halle þegar allt lék í lyndi.Vísir / Getty Images Halle og Alex virtust vera mjög ástfangin þegar þau opinberuðu samband sitt á samfélagsmiðlum í september. og sóttu nýverið Hrekkjavökupartí á vegum Treats! Magazine. Halle hefur ekki gengið vel í ástarmálum og hefur átt þrjá eiginmenn. Hún var gift hafnaboltahetjunni David Justice á árunum 1992 til 1997, söngvaranum Eric Benét á árunum 2001 til 2005 og franska leikaranum Olivier Martinez frá 2013 til 2016. Halle á soninn Maceo, þriggja ára, með þeim síðastnefnda en hún er einnig móðir hinnar níu ára gömlu Nöhlu sem hún á með fyrrverandi kærasta sínum, fyrirsætunni Gabriel Aubry. Alex Da Kid er nafn sem einhverjir þekkja ekki en hann hefur pródúserað ýmsa slagara, eins og I Need a Doctor með Dr. Dre, Love the Way You Lie með Eminem og Rihönnu og Radioactive með Imagine Dragons. Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Leikkonan Halle Berry er hætt með kærasta sínum til nokkurra mánaða, Alex Da Kid, breskum pródúsent. Þetta staðfesti Halle á Instagram-síðu sinni í gær þar sem hún birti mynd af hjarta og skrifaði við: „Ég gef ástina uppá bátinn“. Á myndinni voru einnig þrjú tákn með stæltum upphandleggsvöðvum. Halle hefur eytt myndinni þegar þetta er skrifað. Myndin fræga.Vísir / Skjáskot af Instagram Alex og Halle þegar allt lék í lyndi.Vísir / Getty Images Halle og Alex virtust vera mjög ástfangin þegar þau opinberuðu samband sitt á samfélagsmiðlum í september. og sóttu nýverið Hrekkjavökupartí á vegum Treats! Magazine. Halle hefur ekki gengið vel í ástarmálum og hefur átt þrjá eiginmenn. Hún var gift hafnaboltahetjunni David Justice á árunum 1992 til 1997, söngvaranum Eric Benét á árunum 2001 til 2005 og franska leikaranum Olivier Martinez frá 2013 til 2016. Halle á soninn Maceo, þriggja ára, með þeim síðastnefnda en hún er einnig móðir hinnar níu ára gömlu Nöhlu sem hún á með fyrrverandi kærasta sínum, fyrirsætunni Gabriel Aubry. Alex Da Kid er nafn sem einhverjir þekkja ekki en hann hefur pródúserað ýmsa slagara, eins og I Need a Doctor með Dr. Dre, Love the Way You Lie með Eminem og Rihönnu og Radioactive með Imagine Dragons.
Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira