Kristján Örn: Þurfum að fara að fá þessi helvítis stig Þór Símon Hafþórsson skrifar 17. desember 2017 19:45 Kristján Örn Kristjánsson í leik fyrr í vetur. Vísir/Ernir „Þetta er sárt. Við gáfum okkur alla í þetta svo eru litlir hlutir sem skipta miklu máli sem við klikkum á,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður Fjölnis, eftir tap hans manna gegn Val. „Förum í hálfleik 18-15 undir þegar við hefðum í raun getað farið yfir, 18-15, inn í seinni hálfleikinn. Einar Baldvin kom inn og varði nokkra og við fengum á okkur mörk úr hraðupphlaupi. Þessir hlutir telja mjög mikið.“ Hann segir einfalt hvað liðið þarf að gera betur eftir áramót. „Fara að vinna þessi helvítis stig. Við gerðum okkar besta í dag og ég er mjög fúll að hafa ekki fengið allavega eitt stig úr þessum leik.“ Hann bendir réttilega á að það er stutt á milli sigurs og taps í handboltanum og að nokkur stig myndi gera stöðu liðsins mun betri. „Þurfum að vinna réttu leikina sem eru eftir. Vinna réttu leikina og fá nokkur stig og halda okkur í þessari deild. Það þarf ekki nema nokkur stig og þá lýtur þetta strax mikið betur út.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 34-31 | Kaflaskiptur leikur á Hlíðarenda Þrátt fyrir að aðeins hafi munað þremur mörkum í lokin var sigur Valsmanna ekki í hættu í 34-31 sigri gegn Fjölni í Olís-deild karla en gestirnir úr Grafarvoginum náðu að laga stöðuna töluvert á lokakaflanum. 17. desember 2017 19:30 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
„Þetta er sárt. Við gáfum okkur alla í þetta svo eru litlir hlutir sem skipta miklu máli sem við klikkum á,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður Fjölnis, eftir tap hans manna gegn Val. „Förum í hálfleik 18-15 undir þegar við hefðum í raun getað farið yfir, 18-15, inn í seinni hálfleikinn. Einar Baldvin kom inn og varði nokkra og við fengum á okkur mörk úr hraðupphlaupi. Þessir hlutir telja mjög mikið.“ Hann segir einfalt hvað liðið þarf að gera betur eftir áramót. „Fara að vinna þessi helvítis stig. Við gerðum okkar besta í dag og ég er mjög fúll að hafa ekki fengið allavega eitt stig úr þessum leik.“ Hann bendir réttilega á að það er stutt á milli sigurs og taps í handboltanum og að nokkur stig myndi gera stöðu liðsins mun betri. „Þurfum að vinna réttu leikina sem eru eftir. Vinna réttu leikina og fá nokkur stig og halda okkur í þessari deild. Það þarf ekki nema nokkur stig og þá lýtur þetta strax mikið betur út.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 34-31 | Kaflaskiptur leikur á Hlíðarenda Þrátt fyrir að aðeins hafi munað þremur mörkum í lokin var sigur Valsmanna ekki í hættu í 34-31 sigri gegn Fjölni í Olís-deild karla en gestirnir úr Grafarvoginum náðu að laga stöðuna töluvert á lokakaflanum. 17. desember 2017 19:30 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 34-31 | Kaflaskiptur leikur á Hlíðarenda Þrátt fyrir að aðeins hafi munað þremur mörkum í lokin var sigur Valsmanna ekki í hættu í 34-31 sigri gegn Fjölni í Olís-deild karla en gestirnir úr Grafarvoginum náðu að laga stöðuna töluvert á lokakaflanum. 17. desember 2017 19:30