Twitter lokar á breska hægriöfgamenn sem Trump áframtísti Kjartan Kjartansson skrifar 18. desember 2017 18:39 Fransen (t.v.) og Golding (t.h.) geta ekki lengur dreift hatri á Twitter. Vísir/AFP Stjórnendur félagsmiðilsins Twitter hafa lokað á reikninga tveggja leiðtoga breska hægriöfgahópsins Bretlands fyrst. Donald Trump Bandaríkjaforseti áframtísti áróðurmyndböndum gegn múslimum frá hópnum í síðasta mánuði og virðast þau nú horfin. Paul Golding og Jayda Fransen, tveir leiðtoga Bretlands fyrst, geta ekki lengur tíst og fyrri tíst þeirra eru ekki lengur sjáanlega, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sama gildir um opinberan Twitter-reikning samtakanna. Twitter hefur nýlega breytt notendaskilmálum sínum um hatursorðræðu. Í október tilkynntu stjórnendur miðilsins að þeir myndu grípa til harðari aðgerða gegn þeim sem styddu ofbeldi. Nú segjast þeir einnig ætla að loka á þá sem lýsa yfir stuðningi við hópa sem styðja ofbeldi. Leyfilegt verður að birta haturstákn eins og hakakross nasista en slíkar myndir verða faldar með síu fyrir „viðkvæmt efni“ sem notendur þurfa að slökkva á til að sjá táknin. Notendur mega hins vegar ekki nota tákn af þessu tagi á prófílsíðum sínum. Markmiðið er að draga úr níði og hatri á samfélagsmiðlinum. Þeir notendur sem senda frá sér ofbeldishótanir, kynþáttaníð eða annað hatur verða bannaðir varanlega á síðunni. Mikla athygli vakti þegar Trump Bandaríkjaforseti áframtísti myndböndum sem Fransen frá Bretlandi birti á Twitter-síðu sinni í nóvember. Myndböndin drógu upp dökka mynd af múslimum en efni þeirra hefur verið sagt misvísandi eða hreinlega rangt. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði að það hefði verið „rangt af“ Trump að endurtísta myndböndunum. BBC segir að Fransen og Golding hafi verið handtekin í síðustu viku fyrir að kynda undir hatri á Norður-Írlandi. Tengdar fréttir Trump deilir múslimahatri bresks öfgahóps Leiðtogi öfgahópsins var meðal annars sakfelldur fyrir að áreita konu á götu úti vegna trúar hennar síðasta haust. 29. nóvember 2017 13:31 Trump forseti dreifði boðskap fasista til tugmilljóna fylgjenda Donald Trump Bandaríkjaforseti endurtísti þremur myndböndum frá breska stjórnmálaflokknum Britain First. Um er að ræða stjórnmálaflokk sem hefur ítrekað falsað myndir og birt myndbönd undir falskri yfirskrift til að koma höggi á múslim 30. nóvember 2017 07:00 Trump lætur Theresu May heyra það á Twitter Theresa May, ekki einbeita þér að mér! 30. nóvember 2017 08:48 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Stjórnendur félagsmiðilsins Twitter hafa lokað á reikninga tveggja leiðtoga breska hægriöfgahópsins Bretlands fyrst. Donald Trump Bandaríkjaforseti áframtísti áróðurmyndböndum gegn múslimum frá hópnum í síðasta mánuði og virðast þau nú horfin. Paul Golding og Jayda Fransen, tveir leiðtoga Bretlands fyrst, geta ekki lengur tíst og fyrri tíst þeirra eru ekki lengur sjáanlega, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sama gildir um opinberan Twitter-reikning samtakanna. Twitter hefur nýlega breytt notendaskilmálum sínum um hatursorðræðu. Í október tilkynntu stjórnendur miðilsins að þeir myndu grípa til harðari aðgerða gegn þeim sem styddu ofbeldi. Nú segjast þeir einnig ætla að loka á þá sem lýsa yfir stuðningi við hópa sem styðja ofbeldi. Leyfilegt verður að birta haturstákn eins og hakakross nasista en slíkar myndir verða faldar með síu fyrir „viðkvæmt efni“ sem notendur þurfa að slökkva á til að sjá táknin. Notendur mega hins vegar ekki nota tákn af þessu tagi á prófílsíðum sínum. Markmiðið er að draga úr níði og hatri á samfélagsmiðlinum. Þeir notendur sem senda frá sér ofbeldishótanir, kynþáttaníð eða annað hatur verða bannaðir varanlega á síðunni. Mikla athygli vakti þegar Trump Bandaríkjaforseti áframtísti myndböndum sem Fransen frá Bretlandi birti á Twitter-síðu sinni í nóvember. Myndböndin drógu upp dökka mynd af múslimum en efni þeirra hefur verið sagt misvísandi eða hreinlega rangt. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði að það hefði verið „rangt af“ Trump að endurtísta myndböndunum. BBC segir að Fransen og Golding hafi verið handtekin í síðustu viku fyrir að kynda undir hatri á Norður-Írlandi.
Tengdar fréttir Trump deilir múslimahatri bresks öfgahóps Leiðtogi öfgahópsins var meðal annars sakfelldur fyrir að áreita konu á götu úti vegna trúar hennar síðasta haust. 29. nóvember 2017 13:31 Trump forseti dreifði boðskap fasista til tugmilljóna fylgjenda Donald Trump Bandaríkjaforseti endurtísti þremur myndböndum frá breska stjórnmálaflokknum Britain First. Um er að ræða stjórnmálaflokk sem hefur ítrekað falsað myndir og birt myndbönd undir falskri yfirskrift til að koma höggi á múslim 30. nóvember 2017 07:00 Trump lætur Theresu May heyra það á Twitter Theresa May, ekki einbeita þér að mér! 30. nóvember 2017 08:48 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Sjá meira
Trump deilir múslimahatri bresks öfgahóps Leiðtogi öfgahópsins var meðal annars sakfelldur fyrir að áreita konu á götu úti vegna trúar hennar síðasta haust. 29. nóvember 2017 13:31
Trump forseti dreifði boðskap fasista til tugmilljóna fylgjenda Donald Trump Bandaríkjaforseti endurtísti þremur myndböndum frá breska stjórnmálaflokknum Britain First. Um er að ræða stjórnmálaflokk sem hefur ítrekað falsað myndir og birt myndbönd undir falskri yfirskrift til að koma höggi á múslim 30. nóvember 2017 07:00
Trump lætur Theresu May heyra það á Twitter Theresa May, ekki einbeita þér að mér! 30. nóvember 2017 08:48