Auðveldara að einbeita sér eftir að konan var farin á fæðingadeildina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. desember 2017 19:15 Handboltaparið Finnur Ingi Stefánsson og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eignuðust sitt annað barn á dögunum. Fæðingin fór af stað þegar Finnur var að eiga stórleik í eina sigri Gróttu á tímabilinu. „Hún [einbeitingin] var eiginlega betri eftir að hún fór. Ég vissi af henni og að það var eitthvað að fara að gerast fyrir leikinn þannig að ég var svolítið tæpur að einbeita mér fyrir leik og í fyrri hálfleik var ég alltaf að leita að henni í stúkunni. En svo þegar ég vissi að hún var farin, þá vissi ég hvað stefndi í og gat einbeitt mér bara að leiknum,“ sagði Finnur Ingi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Anna Úrsúla sagðist hafa skellt sér á leikinn, en fundið svo að það væri orðið stutt í strákinn svo hún rölti til Finns í hálfleik og sagðist vera farin upp á fæðingadeild. „Þetta gekk mjög vel, ég sagði honum að vinna leikinn og hann gerði það. [...] Svo var voða fyndið að vera að bíða eftir honum og fylgjast með beinni lýsingu og hann skorar og skorar, þetta á greinilega vel við hann,“ sagði Anna Úrsúla. Hún á að baki 101 landsleik fyrir Ísland, en handboltaskórnir eru uppi á hillu eins og er. „Þegar þjálfararnir eru að hringja í mig þá er það meira „hvert ætlaru að fara?“ en ekki hvort ég ætli að koma aftur.“ Skór Finns Inga eru einnig lítið notaðir þessa dagana, þó þeir séu ekki komnir alla leið uppi á hillu, en hann meiddist í leik Gróttu og Fjölnis á dögunum þegar gömul meiðsli í hásin tóku sig upp að nýju. Olís-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira
Handboltaparið Finnur Ingi Stefánsson og Anna Úrsúla Guðmundsdóttir eignuðust sitt annað barn á dögunum. Fæðingin fór af stað þegar Finnur var að eiga stórleik í eina sigri Gróttu á tímabilinu. „Hún [einbeitingin] var eiginlega betri eftir að hún fór. Ég vissi af henni og að það var eitthvað að fara að gerast fyrir leikinn þannig að ég var svolítið tæpur að einbeita mér fyrir leik og í fyrri hálfleik var ég alltaf að leita að henni í stúkunni. En svo þegar ég vissi að hún var farin, þá vissi ég hvað stefndi í og gat einbeitt mér bara að leiknum,“ sagði Finnur Ingi í viðtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Anna Úrsúla sagðist hafa skellt sér á leikinn, en fundið svo að það væri orðið stutt í strákinn svo hún rölti til Finns í hálfleik og sagðist vera farin upp á fæðingadeild. „Þetta gekk mjög vel, ég sagði honum að vinna leikinn og hann gerði það. [...] Svo var voða fyndið að vera að bíða eftir honum og fylgjast með beinni lýsingu og hann skorar og skorar, þetta á greinilega vel við hann,“ sagði Anna Úrsúla. Hún á að baki 101 landsleik fyrir Ísland, en handboltaskórnir eru uppi á hillu eins og er. „Þegar þjálfararnir eru að hringja í mig þá er það meira „hvert ætlaru að fara?“ en ekki hvort ég ætli að koma aftur.“ Skór Finns Inga eru einnig lítið notaðir þessa dagana, þó þeir séu ekki komnir alla leið uppi á hillu, en hann meiddist í leik Gróttu og Fjölnis á dögunum þegar gömul meiðsli í hásin tóku sig upp að nýju.
Olís-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Sjá meira