Líknardráp heimilað eftir langar deilur Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. nóvember 2017 08:35 Fjölmargir féllust í faðma á þinginu þegar frumvarpið var samþykkt. Vísir/Getty Eftir rúmlega 100 klukkustundir af hatrömmum rökræðum hafa andlát með aðstoð, eða líknardráp, verið leyfð í Viktoríufylki í Ástralíu. Að einu og hálfu ári liðnu geta sjúklingar í þessu næst fjölmennasta fylki landsins farið þess á leit að þeim verði gefin eitruð efnablanda, séu þeir sannfærðir um að þeir vilji sofna svefninum langa. Aðeins þeir sem hafa náð 18 ára aldri og eiga minna en sex mánuði eftir ólifaða geta óskað þess að verða veitt andlát með aðstoð. Það eru þó ekki einu skilyrðin sem þarf að uppfylla. Þau eru alls 68 talsins. Þeirra á meðal eru kröfur um að sjúklingurinn fá samþykki þriggja sérhæfðra lækna á þessu svði. Þá tekur sérstök nefnd fyrir allar umsóknirnar um andlát með aðstoð og þá geta læknar verið dæmdir fyrir að reyna að sannfæra fólk um að sækjast eftir líknardrápi.Sjá einnig: Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landiÞar að auki verða sjúklingarnir að hafa búið í Viktoríufylki í hið minnsta 12 mánuði og vera heilir á geði. Þó geta sjúklingar sem þjást af hinum ýmsu sjúkdómum, til að mynda taugahrörnunarsjúkdómunum ALS og MND, sótt eftir andláti með aðstoð þegar þeir eiga 12 mánuði eftir ólifaða. Rökræðurnar um frumvarpið voru illskeyttar og langar. Frumvarpið var til að mynda rætt tvívegis rætt í 27 klukkustundir samfleytt. Fjölmargir féllust í faðma þegar frumvarpið var samþykkt og fylkisstjórinn Daniel Andrews sagðist stoltur. Samúð hafi verið höfð að leiðarljósi í störfum löggjafarsamkundunnar. Tengdar fréttir „Mjög margir sem gætu alls ekki hugsað sér að taka þátt í þessu“ Formaður Læknafélags Íslands segir að mjög skiptar skoðanir séu meðal heilbrigðisstarfsfólks um hvort heimila skuli líknardráp á Íslandi. Áður en slíkt er ákveðið þurfi að eiga sér stað víðtæk, margra ára löng umræða. 31. október 2015 21:50 Nánast óheyrt að fólk biðji um líknardráp Þess eru dæmi að Íslendingar hafi farið til Evrópu til að fá aðstoð læknis við sjálfsvíg vegna ólæknandi sjúkdóms. Þó er nánast óheyrt að sjúklingar óski sér líknardráps. Yfirlæknir á líknardeild segir vanta umræðu um þessi málefni. 14. janúar 2016 20:00 Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landi Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar kveðst hlynntur líknardrápi. Um flókið siðferðilegt álitaefni er að ræða segir forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 15. janúar 2016 09:15 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Eftir rúmlega 100 klukkustundir af hatrömmum rökræðum hafa andlát með aðstoð, eða líknardráp, verið leyfð í Viktoríufylki í Ástralíu. Að einu og hálfu ári liðnu geta sjúklingar í þessu næst fjölmennasta fylki landsins farið þess á leit að þeim verði gefin eitruð efnablanda, séu þeir sannfærðir um að þeir vilji sofna svefninum langa. Aðeins þeir sem hafa náð 18 ára aldri og eiga minna en sex mánuði eftir ólifaða geta óskað þess að verða veitt andlát með aðstoð. Það eru þó ekki einu skilyrðin sem þarf að uppfylla. Þau eru alls 68 talsins. Þeirra á meðal eru kröfur um að sjúklingurinn fá samþykki þriggja sérhæfðra lækna á þessu svði. Þá tekur sérstök nefnd fyrir allar umsóknirnar um andlát með aðstoð og þá geta læknar verið dæmdir fyrir að reyna að sannfæra fólk um að sækjast eftir líknardrápi.Sjá einnig: Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landiÞar að auki verða sjúklingarnir að hafa búið í Viktoríufylki í hið minnsta 12 mánuði og vera heilir á geði. Þó geta sjúklingar sem þjást af hinum ýmsu sjúkdómum, til að mynda taugahrörnunarsjúkdómunum ALS og MND, sótt eftir andláti með aðstoð þegar þeir eiga 12 mánuði eftir ólifaða. Rökræðurnar um frumvarpið voru illskeyttar og langar. Frumvarpið var til að mynda rætt tvívegis rætt í 27 klukkustundir samfleytt. Fjölmargir féllust í faðma þegar frumvarpið var samþykkt og fylkisstjórinn Daniel Andrews sagðist stoltur. Samúð hafi verið höfð að leiðarljósi í störfum löggjafarsamkundunnar.
Tengdar fréttir „Mjög margir sem gætu alls ekki hugsað sér að taka þátt í þessu“ Formaður Læknafélags Íslands segir að mjög skiptar skoðanir séu meðal heilbrigðisstarfsfólks um hvort heimila skuli líknardráp á Íslandi. Áður en slíkt er ákveðið þurfi að eiga sér stað víðtæk, margra ára löng umræða. 31. október 2015 21:50 Nánast óheyrt að fólk biðji um líknardráp Þess eru dæmi að Íslendingar hafi farið til Evrópu til að fá aðstoð læknis við sjálfsvíg vegna ólæknandi sjúkdóms. Þó er nánast óheyrt að sjúklingar óski sér líknardráps. Yfirlæknir á líknardeild segir vanta umræðu um þessi málefni. 14. janúar 2016 20:00 Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landi Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar kveðst hlynntur líknardrápi. Um flókið siðferðilegt álitaefni er að ræða segir forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 15. janúar 2016 09:15 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
„Mjög margir sem gætu alls ekki hugsað sér að taka þátt í þessu“ Formaður Læknafélags Íslands segir að mjög skiptar skoðanir séu meðal heilbrigðisstarfsfólks um hvort heimila skuli líknardráp á Íslandi. Áður en slíkt er ákveðið þurfi að eiga sér stað víðtæk, margra ára löng umræða. 31. október 2015 21:50
Nánast óheyrt að fólk biðji um líknardráp Þess eru dæmi að Íslendingar hafi farið til Evrópu til að fá aðstoð læknis við sjálfsvíg vegna ólæknandi sjúkdóms. Þó er nánast óheyrt að sjúklingar óski sér líknardráps. Yfirlæknir á líknardeild segir vanta umræðu um þessi málefni. 14. janúar 2016 20:00
Telja þörf á meiri og dýpri umræðu um líknardráp hér á landi Meirihluti svarenda í könnun Siðmenntar kveðst hlynntur líknardrápi. Um flókið siðferðilegt álitaefni er að ræða segir forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 15. janúar 2016 09:15