Að vera geðveikur í námi Valgerður Hirst Baldurs skrifar 1. desember 2017 09:00 Ekkert okkar upplifir geðsjúkdóma eins. Ekkert okkar tekst á við þá eins. Það er engin „ein rétt leið“ til þess að vera með geðsjúkdóm. Það sést ekki endilega utan á fólki og sumir hreinlega vita ekki af því. Ég hef glímt við kvíða allt mitt líf, vissi samt ekki af því fyrr en í 8. bekk. Ég hef fengið viðeigandi aðstoð en eitthvað sem ég hef lært er að geðsjúkdómar hverfa ekki alltaf alveg. Maður lærir bara að lifa með þeim og takast á við þá. Í ákveðnum aðstæðum magnast geðsjúkdómarnir okkar upp og það getur verið erfiðara að takast á við þá. Ég get aðeins talað fyrir mína hönd, þar sem ég veit ekki hvernig annað fólk upplifir eða tekst á við sína geðsjúkdóma. Hjá mér fer mikil orka í það eitt að róa kvíðann og halda mér gangandi í gegnum þunglyndið. Þá hef ég lært að maður þarf að velja og hafna, eitthvað sem hefur reynst mér erfitt. Á þessari önn hefur andlega heilsan mín því vikið fyrir stórum verkefnum og mikilli ábyrgð í námi og nefndarstörfum. Ég taldi mér trú um að ég gæti alveg ráðið við þetta, þar sem ég væri nú ekki á sama stað og ég var fyrir 5 árum. Þannig ég setti of mikla ábyrgð á herðar mér og það braut mig að lokum. Eitthvað sem hófst sem eðlileg viðbrögð við álagi safnaðist upp og leiddi út í athyglisbrest, frestunaráráttu, þunglyndi, orkuleysi, slæm kvíðaköst og sjálfskaða, eitthvað sem hamlar mér í námi og starfi. Eitthvað sem varð til þess að ég leitaði upp á bráðamóttöku geðdeilar. Þegar maður er að glíma við andlega sjúkdóma í umhverfi sem fylgir mikið álag, eins og í skóla, þá skiptir öllu máli að setja heilsuna í forgang, annars gengur ekkert annað upp. Þú myndir ekki reyna að hlaupa 10km á brotnum fæti og sömuleiðis áttu ekki að reyna að keyra þig áfram í umhverfi sem veldur þér andlegri vanlíðan. Það er allt í lagi að klára ekki nám á tilsettum tíma. Nám á að vera eitthvað sem gagnast þér fyrst og fremst, sem á að efla þig og veita þér ánægju. Ef að nám er að buga þig þá er allt í lagi að stíga til hliðar og klára hlutina í 70% í stað 120%. Ef þú þarft frest vegna óeðlilegrar streitu eða kvíða þá skaltu muna að allir okkar kennarar og prófessorar eru mannleg og þau hafa ef til vill einnig gengið í gegnum svipaða hluti. Mundu að þetta er þitt nám og á að vera á þínum forsendum. Það að taka hlutina á sínum eigin hraða er ekki leti og það að geta ekki ráðið við geðsjúkdóminn sinn jafn vel og maður vill er ekki dæmi um veikleika. Of mikil streita getur gert hlutina mikið verri en þeir eru nú þegar. Jólaprófin eru á næsta leyti og því skiptir máli að reyna að halda haus. Passið uppá að gera hlutina á ykkar hraða og á ykkar forsendum. Takið eins mikið af pásum og þið þurfið, farið snemma að sofa og ekki gleyma að borða. Hlúið svo vel að ykkur eftir prófin og komið margfalt betur efld til baka.Sértæk þjónust náms- og starfsráðgjafar.Einnig er hægt að fá tíma í sálfræðiráðgjöf háskólanema: Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands í tilefni af lokaprófum á haustönn 2017. Þema átaksins er andleg veikindi, nám og jafnrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Ekkert okkar upplifir geðsjúkdóma eins. Ekkert okkar tekst á við þá eins. Það er engin „ein rétt leið“ til þess að vera með geðsjúkdóm. Það sést ekki endilega utan á fólki og sumir hreinlega vita ekki af því. Ég hef glímt við kvíða allt mitt líf, vissi samt ekki af því fyrr en í 8. bekk. Ég hef fengið viðeigandi aðstoð en eitthvað sem ég hef lært er að geðsjúkdómar hverfa ekki alltaf alveg. Maður lærir bara að lifa með þeim og takast á við þá. Í ákveðnum aðstæðum magnast geðsjúkdómarnir okkar upp og það getur verið erfiðara að takast á við þá. Ég get aðeins talað fyrir mína hönd, þar sem ég veit ekki hvernig annað fólk upplifir eða tekst á við sína geðsjúkdóma. Hjá mér fer mikil orka í það eitt að róa kvíðann og halda mér gangandi í gegnum þunglyndið. Þá hef ég lært að maður þarf að velja og hafna, eitthvað sem hefur reynst mér erfitt. Á þessari önn hefur andlega heilsan mín því vikið fyrir stórum verkefnum og mikilli ábyrgð í námi og nefndarstörfum. Ég taldi mér trú um að ég gæti alveg ráðið við þetta, þar sem ég væri nú ekki á sama stað og ég var fyrir 5 árum. Þannig ég setti of mikla ábyrgð á herðar mér og það braut mig að lokum. Eitthvað sem hófst sem eðlileg viðbrögð við álagi safnaðist upp og leiddi út í athyglisbrest, frestunaráráttu, þunglyndi, orkuleysi, slæm kvíðaköst og sjálfskaða, eitthvað sem hamlar mér í námi og starfi. Eitthvað sem varð til þess að ég leitaði upp á bráðamóttöku geðdeilar. Þegar maður er að glíma við andlega sjúkdóma í umhverfi sem fylgir mikið álag, eins og í skóla, þá skiptir öllu máli að setja heilsuna í forgang, annars gengur ekkert annað upp. Þú myndir ekki reyna að hlaupa 10km á brotnum fæti og sömuleiðis áttu ekki að reyna að keyra þig áfram í umhverfi sem veldur þér andlegri vanlíðan. Það er allt í lagi að klára ekki nám á tilsettum tíma. Nám á að vera eitthvað sem gagnast þér fyrst og fremst, sem á að efla þig og veita þér ánægju. Ef að nám er að buga þig þá er allt í lagi að stíga til hliðar og klára hlutina í 70% í stað 120%. Ef þú þarft frest vegna óeðlilegrar streitu eða kvíða þá skaltu muna að allir okkar kennarar og prófessorar eru mannleg og þau hafa ef til vill einnig gengið í gegnum svipaða hluti. Mundu að þetta er þitt nám og á að vera á þínum forsendum. Það að taka hlutina á sínum eigin hraða er ekki leti og það að geta ekki ráðið við geðsjúkdóminn sinn jafn vel og maður vill er ekki dæmi um veikleika. Of mikil streita getur gert hlutina mikið verri en þeir eru nú þegar. Jólaprófin eru á næsta leyti og því skiptir máli að reyna að halda haus. Passið uppá að gera hlutina á ykkar hraða og á ykkar forsendum. Takið eins mikið af pásum og þið þurfið, farið snemma að sofa og ekki gleyma að borða. Hlúið svo vel að ykkur eftir prófin og komið margfalt betur efld til baka.Sértæk þjónust náms- og starfsráðgjafar.Einnig er hægt að fá tíma í sálfræðiráðgjöf háskólanema: Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands í tilefni af lokaprófum á haustönn 2017. Þema átaksins er andleg veikindi, nám og jafnrétti.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun