ADHD og háskólanám Theodora Listalín Þrastardóttir skrifar 4. desember 2017 07:00 Nokkrum dögum fyrir 21 árs afmælið mitt var ég greind með ADHD. ADHD er taugaþroskaröskun þar sem helstu einkenni eru hvatvísi, örlyndi og athyglisbrestur, undir hverju og einu eru svo fleiri einkenni tilgreind en þessi einkennin birtast í mismiklu mæli hjá hverjum einstaklingi. Allir upplifa þó einhvern tíman í lífinu þessi einkenni en þeir sem fá greingingu upplifa þau sterkari en meðal maðurinn og þannig að þau hafi áhrif á lífsgæði einstaklingsins. Ég upplifði sjálf mikið áfall þegar ég var greind og byrjaði í lyfjameðferð. Ég á ennþá erfitt með að trúa því að ég sé með athyglisbrest þar sem mér finnst ég ekki passa inní þá staðalmynd sem ég hafði af fólki með athyglisbrest. Nú hefur þó mikið vatn hefur runnið til sjávar og ég hef lært að athyglisbrestur er ekki einkenni sem ræður úrslitum um hver maður er og hvað maður getur afrekað. Gott skipulag og jákvætt hugarfar kemur manni langt. Ég var hálfnuð með háskólanámið mitt þegar ég greindist og hafði þjálfað með mér góða skipulagshæfni í gegnum tíðina sem hjálpar mikið en auðvitað koma tímar þar sem það er aðeins erfiðara að halda dampi, til dæmis einsog núna þegar ég er að skrifa þessa grein ætti en ég frekar að vera að læra undir próf sem er eftir tvo daga. Ég er mjög lánssöm að fá að læra eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á, námið mitt er krefjandien gefandi. Ég fæ sértæka þjónustu hjá Háskólanum í lokaprófunum, þar sem ég tek lokaprófin í stofu þar sem færri nemendur eru og ég hef lengri próftíma. Ég sagði fáum sem engum vinum mínum frá því, því mér leið einsog ég væri að svindla og fá forskot á þau. Þessi hjálpartæki hjálpuðu mér að ná á sama stað og aðrir sem voru ekki að burðast með röskunina. Fyrir mér er það einmitt það sem jafnrétti snýst um: að gefa fólki stuðning sem þarf á því að halda þannig að allir geti fengið sömu tæknifæri sem eru í boði. Ef grunur liggur á mögulegri greingu er heill hellingur af fróðleik inná https://www.adhd.isLesa má meira um sértæka þjónustu hjá náms-og starfsráðgjöf hjá HÍ Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands í tilefni af lokaprófum á haustönn 2017. Þema átaksins er andleg veikindi, nám og jafnrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Nokkrum dögum fyrir 21 árs afmælið mitt var ég greind með ADHD. ADHD er taugaþroskaröskun þar sem helstu einkenni eru hvatvísi, örlyndi og athyglisbrestur, undir hverju og einu eru svo fleiri einkenni tilgreind en þessi einkennin birtast í mismiklu mæli hjá hverjum einstaklingi. Allir upplifa þó einhvern tíman í lífinu þessi einkenni en þeir sem fá greingingu upplifa þau sterkari en meðal maðurinn og þannig að þau hafi áhrif á lífsgæði einstaklingsins. Ég upplifði sjálf mikið áfall þegar ég var greind og byrjaði í lyfjameðferð. Ég á ennþá erfitt með að trúa því að ég sé með athyglisbrest þar sem mér finnst ég ekki passa inní þá staðalmynd sem ég hafði af fólki með athyglisbrest. Nú hefur þó mikið vatn hefur runnið til sjávar og ég hef lært að athyglisbrestur er ekki einkenni sem ræður úrslitum um hver maður er og hvað maður getur afrekað. Gott skipulag og jákvætt hugarfar kemur manni langt. Ég var hálfnuð með háskólanámið mitt þegar ég greindist og hafði þjálfað með mér góða skipulagshæfni í gegnum tíðina sem hjálpar mikið en auðvitað koma tímar þar sem það er aðeins erfiðara að halda dampi, til dæmis einsog núna þegar ég er að skrifa þessa grein ætti en ég frekar að vera að læra undir próf sem er eftir tvo daga. Ég er mjög lánssöm að fá að læra eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á, námið mitt er krefjandien gefandi. Ég fæ sértæka þjónustu hjá Háskólanum í lokaprófunum, þar sem ég tek lokaprófin í stofu þar sem færri nemendur eru og ég hef lengri próftíma. Ég sagði fáum sem engum vinum mínum frá því, því mér leið einsog ég væri að svindla og fá forskot á þau. Þessi hjálpartæki hjálpuðu mér að ná á sama stað og aðrir sem voru ekki að burðast með röskunina. Fyrir mér er það einmitt það sem jafnrétti snýst um: að gefa fólki stuðning sem þarf á því að halda þannig að allir geti fengið sömu tæknifæri sem eru í boði. Ef grunur liggur á mögulegri greingu er heill hellingur af fróðleik inná https://www.adhd.isLesa má meira um sértæka þjónustu hjá náms-og starfsráðgjöf hjá HÍ Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands í tilefni af lokaprófum á haustönn 2017. Þema átaksins er andleg veikindi, nám og jafnrétti.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun