ADHD og háskólanám Theodora Listalín Þrastardóttir skrifar 4. desember 2017 07:00 Nokkrum dögum fyrir 21 árs afmælið mitt var ég greind með ADHD. ADHD er taugaþroskaröskun þar sem helstu einkenni eru hvatvísi, örlyndi og athyglisbrestur, undir hverju og einu eru svo fleiri einkenni tilgreind en þessi einkennin birtast í mismiklu mæli hjá hverjum einstaklingi. Allir upplifa þó einhvern tíman í lífinu þessi einkenni en þeir sem fá greingingu upplifa þau sterkari en meðal maðurinn og þannig að þau hafi áhrif á lífsgæði einstaklingsins. Ég upplifði sjálf mikið áfall þegar ég var greind og byrjaði í lyfjameðferð. Ég á ennþá erfitt með að trúa því að ég sé með athyglisbrest þar sem mér finnst ég ekki passa inní þá staðalmynd sem ég hafði af fólki með athyglisbrest. Nú hefur þó mikið vatn hefur runnið til sjávar og ég hef lært að athyglisbrestur er ekki einkenni sem ræður úrslitum um hver maður er og hvað maður getur afrekað. Gott skipulag og jákvætt hugarfar kemur manni langt. Ég var hálfnuð með háskólanámið mitt þegar ég greindist og hafði þjálfað með mér góða skipulagshæfni í gegnum tíðina sem hjálpar mikið en auðvitað koma tímar þar sem það er aðeins erfiðara að halda dampi, til dæmis einsog núna þegar ég er að skrifa þessa grein ætti en ég frekar að vera að læra undir próf sem er eftir tvo daga. Ég er mjög lánssöm að fá að læra eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á, námið mitt er krefjandien gefandi. Ég fæ sértæka þjónustu hjá Háskólanum í lokaprófunum, þar sem ég tek lokaprófin í stofu þar sem færri nemendur eru og ég hef lengri próftíma. Ég sagði fáum sem engum vinum mínum frá því, því mér leið einsog ég væri að svindla og fá forskot á þau. Þessi hjálpartæki hjálpuðu mér að ná á sama stað og aðrir sem voru ekki að burðast með röskunina. Fyrir mér er það einmitt það sem jafnrétti snýst um: að gefa fólki stuðning sem þarf á því að halda þannig að allir geti fengið sömu tæknifæri sem eru í boði. Ef grunur liggur á mögulegri greingu er heill hellingur af fróðleik inná https://www.adhd.isLesa má meira um sértæka þjónustu hjá náms-og starfsráðgjöf hjá HÍ Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands í tilefni af lokaprófum á haustönn 2017. Þema átaksins er andleg veikindi, nám og jafnrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Nokkrum dögum fyrir 21 árs afmælið mitt var ég greind með ADHD. ADHD er taugaþroskaröskun þar sem helstu einkenni eru hvatvísi, örlyndi og athyglisbrestur, undir hverju og einu eru svo fleiri einkenni tilgreind en þessi einkennin birtast í mismiklu mæli hjá hverjum einstaklingi. Allir upplifa þó einhvern tíman í lífinu þessi einkenni en þeir sem fá greingingu upplifa þau sterkari en meðal maðurinn og þannig að þau hafi áhrif á lífsgæði einstaklingsins. Ég upplifði sjálf mikið áfall þegar ég var greind og byrjaði í lyfjameðferð. Ég á ennþá erfitt með að trúa því að ég sé með athyglisbrest þar sem mér finnst ég ekki passa inní þá staðalmynd sem ég hafði af fólki með athyglisbrest. Nú hefur þó mikið vatn hefur runnið til sjávar og ég hef lært að athyglisbrestur er ekki einkenni sem ræður úrslitum um hver maður er og hvað maður getur afrekað. Gott skipulag og jákvætt hugarfar kemur manni langt. Ég var hálfnuð með háskólanámið mitt þegar ég greindist og hafði þjálfað með mér góða skipulagshæfni í gegnum tíðina sem hjálpar mikið en auðvitað koma tímar þar sem það er aðeins erfiðara að halda dampi, til dæmis einsog núna þegar ég er að skrifa þessa grein ætti en ég frekar að vera að læra undir próf sem er eftir tvo daga. Ég er mjög lánssöm að fá að læra eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á, námið mitt er krefjandien gefandi. Ég fæ sértæka þjónustu hjá Háskólanum í lokaprófunum, þar sem ég tek lokaprófin í stofu þar sem færri nemendur eru og ég hef lengri próftíma. Ég sagði fáum sem engum vinum mínum frá því, því mér leið einsog ég væri að svindla og fá forskot á þau. Þessi hjálpartæki hjálpuðu mér að ná á sama stað og aðrir sem voru ekki að burðast með röskunina. Fyrir mér er það einmitt það sem jafnrétti snýst um: að gefa fólki stuðning sem þarf á því að halda þannig að allir geti fengið sömu tæknifæri sem eru í boði. Ef grunur liggur á mögulegri greingu er heill hellingur af fróðleik inná https://www.adhd.isLesa má meira um sértæka þjónustu hjá náms-og starfsráðgjöf hjá HÍ Greinin er hluti af greinaskriftaátaki Jafnréttisnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands í tilefni af lokaprófum á haustönn 2017. Þema átaksins er andleg veikindi, nám og jafnrétti.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun