Lyfti andanum frekar en farsímanum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. nóvember 2017 22:23 Það hefur valdið Frans páfa vonbrigðum að sjá hve margir nota farsímana sína í messu. Vísir/getty Frans páfi beindi orðum sínum til kirkjugesta í ræðu sem hann hélt í St. Peter‘s torgi á miðvikudag. Hann biðlaði til fólks að leggja frá sér farsímana þegar það kæmi til messu. Það hafi valdið páfanum vonbrigðum að sjá eins margt fólk og raun bar vitni nota farsíma í messu þegar það ætti frekar að tilbiðja. Þetta kemur fram á vef CNN. Páfinn segist ósjaldan sjá farsímana á lofti. Kirkjugestir taki myndir af því sem fram fari eins og um sýningu sé að ræða. Það séu ekki aðeins kirkjugestir sem séu sekir um þetta heldur líka forystufólk kirkjunnar „Þetta eru líka margir prestar og biskupar, fyrir alla muni, þetta er ekki sýning,“ segir páfinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Frans lætur í ljós óánægju sína með ofnotkun farsíma. Fyrr á þessu ári spurði hann kirkjunnar fólk að því hvað myndi gerast ef það skoðaði Biblíu jafn oft og það skoðaði farsímann sinn. „Þegar fjölmiðlar og hinn stafræni heimur er sínálægur verða afleiðingarnar þær að koma í veg fyrir að fólk læri að lifa skynsamlega, hugsa djúpt og elska rausnarlega segir páfinn.“ Tengdar fréttir Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56 Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Frans páfi beindi orðum sínum til kirkjugesta í ræðu sem hann hélt í St. Peter‘s torgi á miðvikudag. Hann biðlaði til fólks að leggja frá sér farsímana þegar það kæmi til messu. Það hafi valdið páfanum vonbrigðum að sjá eins margt fólk og raun bar vitni nota farsíma í messu þegar það ætti frekar að tilbiðja. Þetta kemur fram á vef CNN. Páfinn segist ósjaldan sjá farsímana á lofti. Kirkjugestir taki myndir af því sem fram fari eins og um sýningu sé að ræða. Það séu ekki aðeins kirkjugestir sem séu sekir um þetta heldur líka forystufólk kirkjunnar „Þetta eru líka margir prestar og biskupar, fyrir alla muni, þetta er ekki sýning,“ segir páfinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Frans lætur í ljós óánægju sína með ofnotkun farsíma. Fyrr á þessu ári spurði hann kirkjunnar fólk að því hvað myndi gerast ef það skoðaði Biblíu jafn oft og það skoðaði farsímann sinn. „Þegar fjölmiðlar og hinn stafræni heimur er sínálægur verða afleiðingarnar þær að koma í veg fyrir að fólk læri að lifa skynsamlega, hugsa djúpt og elska rausnarlega segir páfinn.“
Tengdar fréttir Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56 Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36 Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sjá meira
Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála. 28. júní 2017 13:56
Páfinn gerði grín að Donald Trump „Hvað gefur þú honum eiginlega að borða? Potica?“ 24. maí 2017 13:36
Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Mannkynið mun sökkva ef það skiptir ekki um stefnu hvað varðar loftslagsbreytingar, að sögn Frans páfa. 11. september 2017 14:33