Samfélagsábyrgð í verki Svavar Halldórsson skrifar 2. nóvember 2017 07:00 Heildarlosun frá íslenskri sauðfjárrækt er 291 þúsund tonn kolefnisígilda (CO2) á ári eða sem nemur 28,6 kg á hvert kíló lambakjöts samkvæmt kortlagningu sem sérfræðingar Umhverfisráðgjafar Íslands unnu nýverið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda. Í skýrslu þeirra eru annars vegar lagðar til aðgerðir til að draga úr losun með minni áburðarnotkun, eldsneytisskiptum o.fl. og hins vegar mótvægisaðgerðir með skógrækt, landgræðslu og endurheimt votlendis. Á grundvelli þessa kynntu samtökin á dögunum tímasetta aðgerðaáætlun um fulla kolefnisjöfnun íslenskrar sauðfjárræktar árið 2022 sem vonandi verður hluti af umhverfis- og loftslagsstefnu Íslands.Vörslumenn landsins Bændur vinna nú þegar náið með Landgræðslunni að landbótum í gegnum verkefni eins og Bændur græða landið, gæðastýringu í sauðfjárrækt og Kortlagningu gróðurauðlindarinnar. Á rúmum aldarfjórðungi hafa sauðfjárbændur um allt land grætt upp 50 þúsund hektara lands og 300 þúsund hektarar verið verndaðir fyrir beit. Um 90 prósent bænda hafa stundað uppgræðslu og þeir vilja halda áfram á sömu braut samkvæmt könnun sem Landssamtök sauðfjárbænda gerðu meðal félagsmanna sinna í sumar. Um 40 prósent hafa ræktað skóg og 60 prósent vilja stunda aukna skógrækt í framtíðinni.Siðlegir búskaparhættir Íslenskur landbúnaður er í algerum sérflokki þegar kemur að litlu umhverfisfótspori og hreinleika afurða. Notkun sýklalyfja er ein sú minnsta í heimi, bændur nota að stórum hluta græna orku, hormónar eru ólöglegir og bann við notkun á erfðabreyttu fóðri í íslenskri sauðfjárrækt var staðfest í fyrra. Að sjálfsögðu liðkar það fyrir sölu að afurðin sé framleidd á heilnæman hátt í sátt við náttúru og samfélag. En bændur vilja líka sýna samfélagsábyrgð í verki, óháð því hvort það hjálpar til við sölu eður ei. Sauðfjárbændur vilja vera í fararbroddi þegar kemur að siðlegum búskaparháttum og ábyrgri umgengni við náttúruna. Þess vegna verður íslensk sauðfjárrækt kolefnisjöfnuð. Höfundur er framkvæmdastjóri Markaðsráðs kindakjöts og Icelandic lamb. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Rán um hábjartan dag Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Heildarlosun frá íslenskri sauðfjárrækt er 291 þúsund tonn kolefnisígilda (CO2) á ári eða sem nemur 28,6 kg á hvert kíló lambakjöts samkvæmt kortlagningu sem sérfræðingar Umhverfisráðgjafar Íslands unnu nýverið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda. Í skýrslu þeirra eru annars vegar lagðar til aðgerðir til að draga úr losun með minni áburðarnotkun, eldsneytisskiptum o.fl. og hins vegar mótvægisaðgerðir með skógrækt, landgræðslu og endurheimt votlendis. Á grundvelli þessa kynntu samtökin á dögunum tímasetta aðgerðaáætlun um fulla kolefnisjöfnun íslenskrar sauðfjárræktar árið 2022 sem vonandi verður hluti af umhverfis- og loftslagsstefnu Íslands.Vörslumenn landsins Bændur vinna nú þegar náið með Landgræðslunni að landbótum í gegnum verkefni eins og Bændur græða landið, gæðastýringu í sauðfjárrækt og Kortlagningu gróðurauðlindarinnar. Á rúmum aldarfjórðungi hafa sauðfjárbændur um allt land grætt upp 50 þúsund hektara lands og 300 þúsund hektarar verið verndaðir fyrir beit. Um 90 prósent bænda hafa stundað uppgræðslu og þeir vilja halda áfram á sömu braut samkvæmt könnun sem Landssamtök sauðfjárbænda gerðu meðal félagsmanna sinna í sumar. Um 40 prósent hafa ræktað skóg og 60 prósent vilja stunda aukna skógrækt í framtíðinni.Siðlegir búskaparhættir Íslenskur landbúnaður er í algerum sérflokki þegar kemur að litlu umhverfisfótspori og hreinleika afurða. Notkun sýklalyfja er ein sú minnsta í heimi, bændur nota að stórum hluta græna orku, hormónar eru ólöglegir og bann við notkun á erfðabreyttu fóðri í íslenskri sauðfjárrækt var staðfest í fyrra. Að sjálfsögðu liðkar það fyrir sölu að afurðin sé framleidd á heilnæman hátt í sátt við náttúru og samfélag. En bændur vilja líka sýna samfélagsábyrgð í verki, óháð því hvort það hjálpar til við sölu eður ei. Sauðfjárbændur vilja vera í fararbroddi þegar kemur að siðlegum búskaparháttum og ábyrgri umgengni við náttúruna. Þess vegna verður íslensk sauðfjárrækt kolefnisjöfnuð. Höfundur er framkvæmdastjóri Markaðsráðs kindakjöts og Icelandic lamb.
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun