Lífið

Drengjakór Reykjavíkur fór á kostum í Kórum Íslands

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kórinn flutti tvö lög.
Kórinn flutti tvö lög.

Drengjakór Reykjavíkur stal heldur betur senunni í beinni útsendingu á Stöð 2 í gær þegar fyrri undanúrslitaþátturinn í Kórum Íslands var á dagskrá.

Þrír kórar tryggðu sér farseðilinn í úrslitaþáttinn og voru það Kór Lindakirkju, Vox Felix og Karlakórinn Esja.

Drengjakór Reykjavíkur var með frábært skemmtiatriði og vakti flutningur drengjanna mikla athygli. Hér að neðan má sjá þessa ungu stráka fara hreinlega á kostum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.