Að alast upp úti á landi Anna Þórhildur Kristmundsdóttir skrifar 21. október 2017 23:00 Að alast upp úti á landi eru forréttindi, konan í næsta húsi hugsar allveg jafn vel um börnin þín og sín eigin. Á litlum stöðum/byggðum er nágrannakærleikurinn meiri en myndast kannski í stærri byggðum. Það er draumur fyrir fjölskyldufólk að vera í slíkum aðstæðum þar sem að börnin geta að mestu verið úti og leikið sér án þess að foreldrarnir þurfi að hafa sífelldar áhyggjur af þeim. En er það nóg þegar að dregið er úr allri þjónustu? Í mínum heimabæ, Fáskrúðsfirði, er íþróttahús og sundlaug en opnunartímar eru mjög takmarkaðir, sérstaklega yfir sumartímann. Við höfum líka pósthús, kjörbúð og vínbúð allt í sama húsnæði, og ekki er það mjög stórt. Hér er kaffihús, sjoppa og veitingarstaður. Einnig er hér fiskvinnsla og það er erfitt að ímynda sér hvernig samfélagið væri í dag ef að fiskvinnslan hefði farið, eins og hún gerði á svo mörgum stöðum í kringum landið. Það eru ekki mörg ár síðan að þjónustan var meiri hérna, áður fyrr var hér Landsbanki, hárgreiðslustofa, ljósastofa, fatabúð, ýmsar krambúðir og staðir þar sem að menn gátu hist og létt lundina. Hér var einnig fjörugt félagslíf en með tímanum hefur það líka fjarað út. Hér hefur ekki verið uppbygging í mörg ár. Fyrir hrun átti að byggja þrjú íbúðarhús en þegar að hrunið skall á fór verktakafyrirtækið á hausinn. Síðan þá hafa staðið hér ókláraðir grunnar í meira en tíu ár án þess að nokkur fari í það að klára verkið. Kallar þetta ekki á aðgerðir strax? Áður en það verður of seint? Bærinn minn sameinaðist stóru sveitarfélagi fyrir einhverjum árum og oft heyri ég að það hefðu verið mistök, að gamla hreppstjórnin hefði hugsað betur um bæinn. Mér verður þá hugsað til enn minna bæjarfélags sem er hér í grennd við mitt þar sem að reksturinn hefur gengið illa í mörg ár, þrátt fyrir þá sparnaðaraðgerð að skólastjórinn þar sjái um hreppsmálin- sjái um starf sveitastjóra. Það leiðir mig að þeirri hugsun um hvað væri hægt að gera mikið ef landið allt myndi vinna saman sem ein heild.„Landið allt”Það er sýn, nokkurskonar framkvæmdaáætlun sem að við þurfum núna, áður en það verður of seint.Höfundur er Anna Þórhildur Kristmundsdóttir, sem skipar 5. sæti fyrir Miðflokkinn í NA-kjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Að alast upp úti á landi eru forréttindi, konan í næsta húsi hugsar allveg jafn vel um börnin þín og sín eigin. Á litlum stöðum/byggðum er nágrannakærleikurinn meiri en myndast kannski í stærri byggðum. Það er draumur fyrir fjölskyldufólk að vera í slíkum aðstæðum þar sem að börnin geta að mestu verið úti og leikið sér án þess að foreldrarnir þurfi að hafa sífelldar áhyggjur af þeim. En er það nóg þegar að dregið er úr allri þjónustu? Í mínum heimabæ, Fáskrúðsfirði, er íþróttahús og sundlaug en opnunartímar eru mjög takmarkaðir, sérstaklega yfir sumartímann. Við höfum líka pósthús, kjörbúð og vínbúð allt í sama húsnæði, og ekki er það mjög stórt. Hér er kaffihús, sjoppa og veitingarstaður. Einnig er hér fiskvinnsla og það er erfitt að ímynda sér hvernig samfélagið væri í dag ef að fiskvinnslan hefði farið, eins og hún gerði á svo mörgum stöðum í kringum landið. Það eru ekki mörg ár síðan að þjónustan var meiri hérna, áður fyrr var hér Landsbanki, hárgreiðslustofa, ljósastofa, fatabúð, ýmsar krambúðir og staðir þar sem að menn gátu hist og létt lundina. Hér var einnig fjörugt félagslíf en með tímanum hefur það líka fjarað út. Hér hefur ekki verið uppbygging í mörg ár. Fyrir hrun átti að byggja þrjú íbúðarhús en þegar að hrunið skall á fór verktakafyrirtækið á hausinn. Síðan þá hafa staðið hér ókláraðir grunnar í meira en tíu ár án þess að nokkur fari í það að klára verkið. Kallar þetta ekki á aðgerðir strax? Áður en það verður of seint? Bærinn minn sameinaðist stóru sveitarfélagi fyrir einhverjum árum og oft heyri ég að það hefðu verið mistök, að gamla hreppstjórnin hefði hugsað betur um bæinn. Mér verður þá hugsað til enn minna bæjarfélags sem er hér í grennd við mitt þar sem að reksturinn hefur gengið illa í mörg ár, þrátt fyrir þá sparnaðaraðgerð að skólastjórinn þar sjái um hreppsmálin- sjái um starf sveitastjóra. Það leiðir mig að þeirri hugsun um hvað væri hægt að gera mikið ef landið allt myndi vinna saman sem ein heild.„Landið allt”Það er sýn, nokkurskonar framkvæmdaáætlun sem að við þurfum núna, áður en það verður of seint.Höfundur er Anna Þórhildur Kristmundsdóttir, sem skipar 5. sæti fyrir Miðflokkinn í NA-kjördæmi.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar