Bréf til Katrínar Jakobsdóttur Edda Þórarinsdóttir skrifar 22. október 2017 17:08 Kæra Katrín. Mannréttindi eru það mikilvægasta í siðmenntuðu þjóðfélagi og heilbrigð stjórnvöld mega aldrei gleyma því. Það eru mannréttindi að fá að kjósa, það eru mannréttindi að búa við réttlátt dómskerfi og það eru mannréttindi að fá að eldast með reisn. Í upphafi lífeyrissjóða á Íslandi var þáttaka í sjóðunum aðeins leyfð launþegum sem voru í verkalýðsfélögum, en þeir sem af einhverjum ástæðum störfuðu sjálfstætt voru flokkaðir sem atvinnurekendur jafnvel þótt þeir væru alla tíð einyrkjar í sínu “fyrirtæki”. Þessi útilokun „atvinnurekenda” til að borga í lífeyrissjóði varði mestalla síðustu öld. Í kjölfar hrunsins 2008 ákvað ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar að leggja svokallaðan „auðlegðarskatt” á þetta fólk og lagðist sá skattur með miklum þunga á nokkuð stóran hóp eldri borgara, eða um 7200 manns. Hóp sem hafði reynt að spara til elliáranna og búa sér til sinn eigin lífeyrissjóð, til dæmis með því að fjárfesta í steinsteypu - kaupa eða byggja húsnæði - eða jafnvel með því að kaupa ríkisskuldabréf. Þetta er hvorki ólöglegt né glæpsamlegt. Í viðtölum við þig nýverið hefur komið fram að þið í VG virðist hafa áhuga á að endurvekja þennan óréttláta skatt og leggja hann á lífeyri þeirra sem ekki fengu tækifæri til að greiða í hefðbundna lífeyrissjóði. Hvaða réttlæti er í því, á meðan þeim sem voru launþegar og gátu geymt ellilífeyri sinn í lífeyrissjóðakerfinu er ekki refsað með auðlegðarskatti? Ég vona að VG sýni þann kjark að draga þessar skattahugmyndir til baka og brjóti ekki mannréttindi á öldruðu fólki. Með kveðju, Edda Þórarinsdóttir - leikkona og fyrrverandi formaður Félags íslenskra leikara. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Kæra Katrín. Mannréttindi eru það mikilvægasta í siðmenntuðu þjóðfélagi og heilbrigð stjórnvöld mega aldrei gleyma því. Það eru mannréttindi að fá að kjósa, það eru mannréttindi að búa við réttlátt dómskerfi og það eru mannréttindi að fá að eldast með reisn. Í upphafi lífeyrissjóða á Íslandi var þáttaka í sjóðunum aðeins leyfð launþegum sem voru í verkalýðsfélögum, en þeir sem af einhverjum ástæðum störfuðu sjálfstætt voru flokkaðir sem atvinnurekendur jafnvel þótt þeir væru alla tíð einyrkjar í sínu “fyrirtæki”. Þessi útilokun „atvinnurekenda” til að borga í lífeyrissjóði varði mestalla síðustu öld. Í kjölfar hrunsins 2008 ákvað ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar að leggja svokallaðan „auðlegðarskatt” á þetta fólk og lagðist sá skattur með miklum þunga á nokkuð stóran hóp eldri borgara, eða um 7200 manns. Hóp sem hafði reynt að spara til elliáranna og búa sér til sinn eigin lífeyrissjóð, til dæmis með því að fjárfesta í steinsteypu - kaupa eða byggja húsnæði - eða jafnvel með því að kaupa ríkisskuldabréf. Þetta er hvorki ólöglegt né glæpsamlegt. Í viðtölum við þig nýverið hefur komið fram að þið í VG virðist hafa áhuga á að endurvekja þennan óréttláta skatt og leggja hann á lífeyri þeirra sem ekki fengu tækifæri til að greiða í hefðbundna lífeyrissjóði. Hvaða réttlæti er í því, á meðan þeim sem voru launþegar og gátu geymt ellilífeyri sinn í lífeyrissjóðakerfinu er ekki refsað með auðlegðarskatti? Ég vona að VG sýni þann kjark að draga þessar skattahugmyndir til baka og brjóti ekki mannréttindi á öldruðu fólki. Með kveðju, Edda Þórarinsdóttir - leikkona og fyrrverandi formaður Félags íslenskra leikara.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar