Tryggjum uppbyggingu á landsbyggðinni fyrir komandi kynslóðir Karl Liljendal Hólmgeirsson skrifar 22. október 2017 23:30 Hvernig getum við tryggt það að á Íslandi verði fullnægandi þjónusta á landsbyggðinni fyrir komandi kynslóðir svo dreifbýli leggist ekki niður? Þetta er auðvitað þekkt vandamál á Íslandi en nú blasir rétta tækifærið við að ráðast í kerfisbreytingar með skynsamlegum hætti. Það ætlum við í Miðflokknum að ráðast í og gera, þannig að það gagnist öllum Íslendingum. Minni uppbygging hefur átt sér stað á landsbyggðinni vegna þess að ungt fólk flytur frá sveitunum til að stunda nám erlendis eða í þéttbýli hér á landi. Ef við setjum það í samhengi þá hefur íbúðafjöldi ekki aukist nema um 470 íbúðir á Norðurlandi Eystra frá 2010. til 2016. skv. Þjóðskrá Íslands. Við ætlum að að horfa til nágrannaþjóða okkar varðandi dreifingu skatta eftir köldum svæðum. Meðal annars ætlum við að endurgreiða virðisaukaskatt á nýbyggingu húsnæðis og leggja fram skattalega hvata fyrir fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni. Einnig þarf að horfa á samgöngur landsins og auðvelda ferðalög um allt land með sem lægstum kostnaði. Þá ber að nefna “lestarkerfið okkar” sem er innanlandsflugið. Um leið og niðurgreiðsla miðaverðs á innanlandsflugi og uppbygging flugvalla með aðgengi um allt land í fyrirrúmi mun það auðvelda og hvetja fólk til búsetu á landsbyggðinni. Þetta er það sem ég vil sjá fyrir mína kynslóð og framtíð Íslands. Við unga fólkið þurfum sérstaklega að horfa á okkar framtíð og móta hana þannig að Ísland allt verði uppbyggilegt og að fullnægandi búsetuskilyrði verði á landsvísu. „VertuMemm” og mótaðu Ísland allt með Miðflokknum.Höfundur skipar fjórða sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Hvernig getum við tryggt það að á Íslandi verði fullnægandi þjónusta á landsbyggðinni fyrir komandi kynslóðir svo dreifbýli leggist ekki niður? Þetta er auðvitað þekkt vandamál á Íslandi en nú blasir rétta tækifærið við að ráðast í kerfisbreytingar með skynsamlegum hætti. Það ætlum við í Miðflokknum að ráðast í og gera, þannig að það gagnist öllum Íslendingum. Minni uppbygging hefur átt sér stað á landsbyggðinni vegna þess að ungt fólk flytur frá sveitunum til að stunda nám erlendis eða í þéttbýli hér á landi. Ef við setjum það í samhengi þá hefur íbúðafjöldi ekki aukist nema um 470 íbúðir á Norðurlandi Eystra frá 2010. til 2016. skv. Þjóðskrá Íslands. Við ætlum að að horfa til nágrannaþjóða okkar varðandi dreifingu skatta eftir köldum svæðum. Meðal annars ætlum við að endurgreiða virðisaukaskatt á nýbyggingu húsnæðis og leggja fram skattalega hvata fyrir fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni. Einnig þarf að horfa á samgöngur landsins og auðvelda ferðalög um allt land með sem lægstum kostnaði. Þá ber að nefna “lestarkerfið okkar” sem er innanlandsflugið. Um leið og niðurgreiðsla miðaverðs á innanlandsflugi og uppbygging flugvalla með aðgengi um allt land í fyrirrúmi mun það auðvelda og hvetja fólk til búsetu á landsbyggðinni. Þetta er það sem ég vil sjá fyrir mína kynslóð og framtíð Íslands. Við unga fólkið þurfum sérstaklega að horfa á okkar framtíð og móta hana þannig að Ísland allt verði uppbyggilegt og að fullnægandi búsetuskilyrði verði á landsvísu. „VertuMemm” og mótaðu Ísland allt með Miðflokknum.Höfundur skipar fjórða sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar