Hildur aðstoðar Ívar og hann er búinn að velja landsliðið fyrir nóvember-leikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 15:53 Helena Sverrisdóttir er leikreyndasti leikmaður hópsins. Vísir/Ernir Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið fimmtán manna hóp fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2019. Undankeppni EuroBasket kvenna, EM 2019, hefst þann 11. nóvember með heimaleik landsliðsins í Laugardalshöllinni. Þá kemur sterkt lið Svartfjallalands í heimsókn en Ísland leikur í fjögurra liða riðli ásamt Svartfjallalandi, Bosníu og Slóvakíu. Hildur Sigurðardóttir hefur verið að gera frábæra hluti með nýliða Breiðabliks í Domino´s deild kvenna og hún er nú orðin aðstoðarþjálfari Ívars. Um er að ræða mjög sterkan riðil og léku til að mynda Svartfjallaland og Slóvakía á EM kvenna nú í sumar. Leikið verður í landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 6.-16. nóvember og verða leikdagar eftirtaldir:11. nóv.: Ísland-Svartfjallaland kl. 16.00 í Laugardalshöll15. nóv.: Slóvakía-Ísland í Ruzomberok, Slóvakíu Ívar Ásgrímsson og hans aðstoðarþjálfarar hans, Bjarni Magnússon og Hildur Sigurðardóttir, hafa valið 15 leikmenn sem þeir ætla að boða inn til æfinga fyrir verkefnið nú í nóvember og eru eftirtaldir leikmenn í hópnum: Það vekur athygli að þarna eru margar stelpur sem geta spilað nálægt körfunni en þá fá ungar stelpur tækifærið hjá Ívari að þessu sinni. Birna Valgerður Benónýsdóttir, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir mun allar berjast um það að spila undir körfunni í þessum leikjum. Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur eru báðar í landsliðshópnum að þessu sinni. Guðbjörg er ein af fjórum Valskonum í liðinu en ekkert félag á fleiri leikmenn í hópnum að þessu sinni. Hin efnilegi leikstjórnandi úr Haukum, Þóra Kristín Jónsdóttir, kemur nú inn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleik en hún fékk sín fyrstu tækifæri í æfingaferð í sumar. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Hildur Björg Kjartansdóttir sem spilar með Leganés á Spáni og Sandra Lind Þrastardóttir sem spilar með Horsholms í Danmörku.Landsliðshópurinn: Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell 13 landsleikir Birna Valgerður Benónýsdóttir, Keflavík 3 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Valur 2 Embla Kristínardóttir, Grindavík 14 Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík 5 Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur 10 Hallveig Jónsdóttir, Valur 10 Helena Sverrisdóttir, Haukar 64 Hildur Björg Kjartansdóttir, Leganés, Spánn 17 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Stjarnan 40 Ragnheiður Benónísdóttir, Valur 3 Sandra Lind Þrastardóttir, Horsholms, Danmörk 14 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, Skallagrímur 49 Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 7 Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 2 Körfubolti Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið fimmtán manna hóp fyrir komandi leiki liðsins í undankeppni EM 2019. Undankeppni EuroBasket kvenna, EM 2019, hefst þann 11. nóvember með heimaleik landsliðsins í Laugardalshöllinni. Þá kemur sterkt lið Svartfjallalands í heimsókn en Ísland leikur í fjögurra liða riðli ásamt Svartfjallalandi, Bosníu og Slóvakíu. Hildur Sigurðardóttir hefur verið að gera frábæra hluti með nýliða Breiðabliks í Domino´s deild kvenna og hún er nú orðin aðstoðarþjálfari Ívars. Um er að ræða mjög sterkan riðil og léku til að mynda Svartfjallaland og Slóvakía á EM kvenna nú í sumar. Leikið verður í landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 6.-16. nóvember og verða leikdagar eftirtaldir:11. nóv.: Ísland-Svartfjallaland kl. 16.00 í Laugardalshöll15. nóv.: Slóvakía-Ísland í Ruzomberok, Slóvakíu Ívar Ásgrímsson og hans aðstoðarþjálfarar hans, Bjarni Magnússon og Hildur Sigurðardóttir, hafa valið 15 leikmenn sem þeir ætla að boða inn til æfinga fyrir verkefnið nú í nóvember og eru eftirtaldir leikmenn í hópnum: Það vekur athygli að þarna eru margar stelpur sem geta spilað nálægt körfunni en þá fá ungar stelpur tækifærið hjá Ívari að þessu sinni. Birna Valgerður Benónýsdóttir, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Ragnheiður Benónísdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir mun allar berjast um það að spila undir körfunni í þessum leikjum. Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur eru báðar í landsliðshópnum að þessu sinni. Guðbjörg er ein af fjórum Valskonum í liðinu en ekkert félag á fleiri leikmenn í hópnum að þessu sinni. Hin efnilegi leikstjórnandi úr Haukum, Þóra Kristín Jónsdóttir, kemur nú inn í hópinn í fyrsta sinn fyrir keppnisleik en hún fékk sín fyrstu tækifæri í æfingaferð í sumar. Tveir leikmenn eru í hópnum sem spila erlendis en það eru þær Hildur Björg Kjartansdóttir sem spilar með Leganés á Spáni og Sandra Lind Þrastardóttir sem spilar með Horsholms í Danmörku.Landsliðshópurinn: Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell 13 landsleikir Birna Valgerður Benónýsdóttir, Keflavík 3 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Valur 2 Embla Kristínardóttir, Grindavík 14 Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Keflavík 5 Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur 10 Hallveig Jónsdóttir, Valur 10 Helena Sverrisdóttir, Haukar 64 Hildur Björg Kjartansdóttir, Leganés, Spánn 17 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Stjarnan 40 Ragnheiður Benónísdóttir, Valur 3 Sandra Lind Þrastardóttir, Horsholms, Danmörk 14 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, Skallagrímur 49 Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík 7 Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 2
Körfubolti Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira