Íslendingar á Twitter undra sig á ákvörðun EHF: Þetta eru hálfvitar að störfum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2017 10:58 Tekur Ásbjörn Friðriksson víti í St. Pétursborg? Vísir/Eyþór Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. EHF sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að FH-ingar þurfi að ferðast alla til St. Pétursborgar til að fara í vítakeppni við rússneska liðið. Stuðningsmenn FH og aðrir handboltaunnendur á Íslandi fóru mikinn á Twitter eftir að þessar fréttir bárust. „Þetta er ekki hægt. Hvað fer fram á fundi þegar svona ákvörðun er tekin? Sorry en þetta eru hálfvitar að störfum,“ skrifaði landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson á Twitter.Þetta er ekki hægtHvað fer fram á fundi þegar svona ákvörðun er tekin? Sorry en þetta eru hálvitar að störfum.. https://t.co/U8RQL1CMLS— Bjarki Elísson (@bjarkiel4) October 18, 2017 Annar landsliðsmaður, Guðmundur Hólmar Helgason, segir að þetta sé glórulaust með öllu.Þetta er glórulaust, með öllu!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) October 18, 2017 Sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson sá þó spaugilegu hliðina á þessu öllu.Hver elskar ekki vító? #EHF— Gummi Ben (@GummiBen) October 18, 2017 Hér að neðan má sjá valin tíst um þetta furðulega mál.Dómur EHF er EHF-legasti dómur sögunnar. Og eftirlitsmaðurinn fær næsta kósí-verkefni fljótlega...— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 18, 2017 Handboltinn að handbolta yfir sigFH þarf að fara til Rússlands til að keppa í vító. Þetta er ekki hægt! https://t.co/UhPCyIUX5S— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) October 18, 2017 Vá þetta er sturlun! Djöfull væri ég til í að vera fluga á vegg í þessu EHF fundarherbergi á hverjum degi.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 18, 2017 FH-ingar ættu að slá þessu upp í fjáröflun og hafa uppboð á vítum fyrir stuðningsmenn “Harjit Delay steps up for FH to take the 5th penalty”— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) October 18, 2017 Er ekki ódýrast í þessu FH / EHF / Rússlands máli að þeir sendi markmanninn til Íslands og FH sendi sinn markmann til Rússlands? #sparnaður— Hilmar Þór (@hilmartor) October 18, 2017 Ef maður þarf að mæta einhversstaðar bara til að taka þátt í vító í handbolta, hitar maður þá ekki upp eins og pitcher í Baseball? pic.twitter.com/xNzg1XFuHL— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 18, 2017 1.Árni Guðna 2. Harjit 3. Jónas Ýmir 4.Rósi Magg 5. Biggi Jó og farmiðinn i næstu umferð er klár. Biggi Gattuso tekur 6. ef bráðabani.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) October 18, 2017 Vorkenni handboltamönnum með EHF og þessar Evrópukeppnir. Trúðslæti og ósanngirni ár eftir ár og enginn peningur fæst með því að taka þátt— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 18, 2017 Þvílíka ruglið!! Maður hélt að standartinn væri meiri í EHF-Cup heldur en í ChallangeCup. Þetta er hætt að vera fyndið. Algjört bío.— Anton Rúnarsson (@AntonRunars34) October 18, 2017 Er þetta ekki bara fín leið til að getað keypt tollinn í fríhöfninni fyrir leikmenn FH?— Aron Elis (@AronElisArnason) October 18, 2017 Þetta FH mál er algjör della. EHF gerir mistökin eða eftiirlitsmaður frá Finnlandi. Útkljá skal leikinn í vítakeppni. Meira bullið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 18, 2017 Handbolti er yndisleg íþrótt en skipulag, stjórnun, utanumhald og annað tengt þessu sporti er í besta falli lélegt grín... því miður— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) October 18, 2017 Vill handboltinn ekki vera til? Eru þetta menn sem hata íþróttina? Þetta er svo glatað batterí að það nær nákvæmlega engri átt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 18, 2017 Er það hæfniskrafa f starfsfólk EHF og IHF að það hlaupi reglulega á vegg? Þvílík steypa. Aldrei haldið jafnmikið með FH og nuna #handbolti— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) October 18, 2017 Enn og aftur afhjúpar EHF sig sem vonlaust batterí. FH er refsað fyrir aðgerðir dómara sem kunna ekki reglurnar. #olisdeildin #handbolti— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) October 18, 2017 Handbolti Tengdar fréttir Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44 Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38 FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02 Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30 FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38 FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. EHF sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að FH-ingar þurfi að ferðast alla til St. Pétursborgar til að fara í vítakeppni við rússneska liðið. Stuðningsmenn FH og aðrir handboltaunnendur á Íslandi fóru mikinn á Twitter eftir að þessar fréttir bárust. „Þetta er ekki hægt. Hvað fer fram á fundi þegar svona ákvörðun er tekin? Sorry en þetta eru hálfvitar að störfum,“ skrifaði landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson á Twitter.Þetta er ekki hægtHvað fer fram á fundi þegar svona ákvörðun er tekin? Sorry en þetta eru hálvitar að störfum.. https://t.co/U8RQL1CMLS— Bjarki Elísson (@bjarkiel4) October 18, 2017 Annar landsliðsmaður, Guðmundur Hólmar Helgason, segir að þetta sé glórulaust með öllu.Þetta er glórulaust, með öllu!— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) October 18, 2017 Sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson sá þó spaugilegu hliðina á þessu öllu.Hver elskar ekki vító? #EHF— Gummi Ben (@GummiBen) October 18, 2017 Hér að neðan má sjá valin tíst um þetta furðulega mál.Dómur EHF er EHF-legasti dómur sögunnar. Og eftirlitsmaðurinn fær næsta kósí-verkefni fljótlega...— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 18, 2017 Handboltinn að handbolta yfir sigFH þarf að fara til Rússlands til að keppa í vító. Þetta er ekki hægt! https://t.co/UhPCyIUX5S— Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) October 18, 2017 Vá þetta er sturlun! Djöfull væri ég til í að vera fluga á vegg í þessu EHF fundarherbergi á hverjum degi.— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 18, 2017 FH-ingar ættu að slá þessu upp í fjáröflun og hafa uppboð á vítum fyrir stuðningsmenn “Harjit Delay steps up for FH to take the 5th penalty”— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) October 18, 2017 Er ekki ódýrast í þessu FH / EHF / Rússlands máli að þeir sendi markmanninn til Íslands og FH sendi sinn markmann til Rússlands? #sparnaður— Hilmar Þór (@hilmartor) October 18, 2017 Ef maður þarf að mæta einhversstaðar bara til að taka þátt í vító í handbolta, hitar maður þá ekki upp eins og pitcher í Baseball? pic.twitter.com/xNzg1XFuHL— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 18, 2017 1.Árni Guðna 2. Harjit 3. Jónas Ýmir 4.Rósi Magg 5. Biggi Jó og farmiðinn i næstu umferð er klár. Biggi Gattuso tekur 6. ef bráðabani.— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) October 18, 2017 Vorkenni handboltamönnum með EHF og þessar Evrópukeppnir. Trúðslæti og ósanngirni ár eftir ár og enginn peningur fæst með því að taka þátt— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 18, 2017 Þvílíka ruglið!! Maður hélt að standartinn væri meiri í EHF-Cup heldur en í ChallangeCup. Þetta er hætt að vera fyndið. Algjört bío.— Anton Rúnarsson (@AntonRunars34) October 18, 2017 Er þetta ekki bara fín leið til að getað keypt tollinn í fríhöfninni fyrir leikmenn FH?— Aron Elis (@AronElisArnason) October 18, 2017 Þetta FH mál er algjör della. EHF gerir mistökin eða eftiirlitsmaður frá Finnlandi. Útkljá skal leikinn í vítakeppni. Meira bullið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 18, 2017 Handbolti er yndisleg íþrótt en skipulag, stjórnun, utanumhald og annað tengt þessu sporti er í besta falli lélegt grín... því miður— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) October 18, 2017 Vill handboltinn ekki vera til? Eru þetta menn sem hata íþróttina? Þetta er svo glatað batterí að það nær nákvæmlega engri átt.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 18, 2017 Er það hæfniskrafa f starfsfólk EHF og IHF að það hlaupi reglulega á vegg? Þvílík steypa. Aldrei haldið jafnmikið með FH og nuna #handbolti— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) October 18, 2017 Enn og aftur afhjúpar EHF sig sem vonlaust batterí. FH er refsað fyrir aðgerðir dómara sem kunna ekki reglurnar. #olisdeildin #handbolti— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) October 18, 2017
Handbolti Tengdar fréttir Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44 Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38 FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02 Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30 FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38 FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. 18. október 2017 10:44
Mótherjar FH búnir að kæra leikinn St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. 16. október 2017 10:38
FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02
Einar Rafn markahæstur í EHF-bikarnum FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæsti leikmaður EHF-bikarsins í handbolta. 16. október 2017 12:30
FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. 18. október 2017 10:38
FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. 17. október 2017 09:56