Geðsjúkdómar spyrja ekki um aldur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir skrifar 19. október 2017 13:30 Geðsjúkdómar eru sjúkdómar sem fólk á öllum aldri á ekki að þurfa að fela eða skammast sín fyrir. Þetta á einnig við um aldraða en stór hópur í samfélagi landsins fellur undir þann flokk. Samkvæmt opinberri skilgreiningu eru aldraðir þeir sem eru 67 ára og eldri. Þessi aldursflokkur getur greinst með geðsjúkdóm líkt og fólk á öllum aldri, þeir geta jafnvel verið öldruðum lífshættulegir en þá er líka hægt að lækna. Þunglyndi er ein algengasta tegund geðsjúkdóma sem hrjá aldraða í dag. Margir þættir hafa þar áhrif eins og t.d. skert vitræn geta, vefrænir sjúkdómar o.fl. Flestir eru sammála því að bæta þurfi þjónustu og úrræði fyrir þessa einstaklinga. Má þar helst nefna vöntun á fleiri öldrunargeðrýmum og skort á heilsugæsluþjónustu fyrir aldraða einstaklinga með geðkvilla. Hægt er að bæta þjónustu og tryggja geðheilbrigði þessa hóps. Stefna Miðflokksins í heilbrigðismálum er margþætt og markmið okkar er að byggja upp og reka hér á landi framúrskarandi heilbrigðiskerfi. Einn þátturinn er að auka vægi heilsugæslunnar á landsvísu fyrir einstaklinga á öllum aldri sem þjást af andlegum og/eða líkamlegum vandamálum og greina fyrr þörf þeirra sem þurfa á heimahjúkrun að halda. Að sama skapi er brýnt að byggja fleiri hjúkrunarheimili sem hafa það að markmiði að koma til móts við heildar þarfir þjónustuþega.Höfundur starfar sem hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Landspítalans. Menntuð sem hjúkrunarfræðingur með meistarapróf í mannauðsstjórnun og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins í kosningum til Alþingis 28. október 2017. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Jafnrétti sem leiðarljós í starfi Háskóla Íslands Silja Bára R. Ómarsdóttir Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Geðsjúkdómar eru sjúkdómar sem fólk á öllum aldri á ekki að þurfa að fela eða skammast sín fyrir. Þetta á einnig við um aldraða en stór hópur í samfélagi landsins fellur undir þann flokk. Samkvæmt opinberri skilgreiningu eru aldraðir þeir sem eru 67 ára og eldri. Þessi aldursflokkur getur greinst með geðsjúkdóm líkt og fólk á öllum aldri, þeir geta jafnvel verið öldruðum lífshættulegir en þá er líka hægt að lækna. Þunglyndi er ein algengasta tegund geðsjúkdóma sem hrjá aldraða í dag. Margir þættir hafa þar áhrif eins og t.d. skert vitræn geta, vefrænir sjúkdómar o.fl. Flestir eru sammála því að bæta þurfi þjónustu og úrræði fyrir þessa einstaklinga. Má þar helst nefna vöntun á fleiri öldrunargeðrýmum og skort á heilsugæsluþjónustu fyrir aldraða einstaklinga með geðkvilla. Hægt er að bæta þjónustu og tryggja geðheilbrigði þessa hóps. Stefna Miðflokksins í heilbrigðismálum er margþætt og markmið okkar er að byggja upp og reka hér á landi framúrskarandi heilbrigðiskerfi. Einn þátturinn er að auka vægi heilsugæslunnar á landsvísu fyrir einstaklinga á öllum aldri sem þjást af andlegum og/eða líkamlegum vandamálum og greina fyrr þörf þeirra sem þurfa á heimahjúkrun að halda. Að sama skapi er brýnt að byggja fleiri hjúkrunarheimili sem hafa það að markmiði að koma til móts við heildar þarfir þjónustuþega.Höfundur starfar sem hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Landspítalans. Menntuð sem hjúkrunarfræðingur með meistarapróf í mannauðsstjórnun og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins í kosningum til Alþingis 28. október 2017.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun