Max Verstappen og Sebastian Vettel fljótastir á föstudegi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. september 2017 21:30 Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á blautri braut í Malasíu í morgun. Vísir/Getty Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar á æfingunni, 0,757 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum. Fernando Alonso sýndi mátt sinn í bleytunni og varð þriðji á McLaren bílnum. Æfingunni seinkaði um hálftíma vegna mikilla rigninga. Pierre Gasly sem tekur sæti Daniil Kvyat um helgina hjá Toro Rosso hafði betur á æfingunni gegn þróunarökumanni Toro Rosso, Sean Gelael. Charles Leclerc hafði betur gegn Pascal Wehrlein, ökumanni Sauber en Leclerc tók sæti Marcus Ericsson hjá Sauber á æfingunni.Pierre Gasly átti góðar æfingar í dag og virðist líða vel innan raða Toro Rosso.Vísir/GettySeinni æfinginKimi Raikkonen á Ferrari varð annar á æfingunni, á eftir liðsfélaga sínum. Laus rist á niðurfalli batt skyndilegan og dramatískan endir á æfinguna. Romain Grosjean keyrði yfir ristina og hvellsprengdi dekk á Haas bílnum og hafnaði á varnarvegg. Æfingin fór fram á þurri braut og því var mikið að gera. Gasly hafði aftur heiðurinn af því að vera fljótari Toro Rosso ökumaðurinn, í þetta sinn hafði hann betur gegn Carlos Sainz. Mercedes menn eru ráðalausir eftir slakt gengi á æfingunni. Lewis Hamilton hafnaði í sjötta sæti en fór út í malagryfju á brautinni eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum. Valtteri Bottas gekk lítið betur, var sjöundi og fékk einnig sinn skammt af torfærum. Ljóst er að tímatakan verður afar spennandi en hún fer fram í fyrramálið og hefst bein útsending frá henni klukkan 8:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni er svo á sunnudag og hefst klukkan 6:30 á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir malasíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni.Fyrri æfingin Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar á æfingunni, 0,757 sekúndum á eftir liðsfélaga sínum. Fernando Alonso sýndi mátt sinn í bleytunni og varð þriðji á McLaren bílnum. Æfingunni seinkaði um hálftíma vegna mikilla rigninga. Pierre Gasly sem tekur sæti Daniil Kvyat um helgina hjá Toro Rosso hafði betur á æfingunni gegn þróunarökumanni Toro Rosso, Sean Gelael. Charles Leclerc hafði betur gegn Pascal Wehrlein, ökumanni Sauber en Leclerc tók sæti Marcus Ericsson hjá Sauber á æfingunni.Pierre Gasly átti góðar æfingar í dag og virðist líða vel innan raða Toro Rosso.Vísir/GettySeinni æfinginKimi Raikkonen á Ferrari varð annar á æfingunni, á eftir liðsfélaga sínum. Laus rist á niðurfalli batt skyndilegan og dramatískan endir á æfinguna. Romain Grosjean keyrði yfir ristina og hvellsprengdi dekk á Haas bílnum og hafnaði á varnarvegg. Æfingin fór fram á þurri braut og því var mikið að gera. Gasly hafði aftur heiðurinn af því að vera fljótari Toro Rosso ökumaðurinn, í þetta sinn hafði hann betur gegn Carlos Sainz. Mercedes menn eru ráðalausir eftir slakt gengi á æfingunni. Lewis Hamilton hafnaði í sjötta sæti en fór út í malagryfju á brautinni eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum. Valtteri Bottas gekk lítið betur, var sjöundi og fékk einnig sinn skammt af torfærum. Ljóst er að tímatakan verður afar spennandi en hún fer fram í fyrramálið og hefst bein útsending frá henni klukkan 8:50 á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni er svo á sunnudag og hefst klukkan 6:30 á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00
Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. 26. september 2017 18:30
Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti