Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2017 06:30 Andy Palmer og Christian Horner. Vísir/Getty Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. Samstarf Aston Martin og Red Bull hófst árið 2015, þá hófst vinna við ofurbílinn Valkyrjuna, sem er var kynntur til sögunnar fyrr á árinu. Samstarfið hefur nú tekið næsta skref, liðið mun ganga undir nafninu Aston Martin Red Bull Racing á næsta tímabili. Merkjum Aston Martin verður haldið á lofti fram yfir merki Red Bull. „Okkar tæknisamstarf með Aston Martin hefur einkennst af frumkvöðlastarfsemi frá fyrsta degi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Að fá nafnið okkar á liðið er næsta rökrétta skref í tæknisamstarfi okkar með Red Bull Racing,“ sagði Andy Palmer, forseti og framkvæmdastjóri Aston Martin. „Við njótum þess að Formúla 1 vekur enn á ný heimsathygli og athygli stórra vörumerkja,“ bætti Palmer við. „Hvað vélar varðar þá fylgjumst við grant með og af áhuga en það mun einungis gerast ef réttar kringumstæður verða. Við ætlum okkur ekki í vélastríð ef engar reglur um hámarkskostnað eða hámark á klukkustundir í þjarki eru settar. Við trúum því að FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandið] geti haga hlutunum þanig að við höfum áhuga á að vera með,“ sagði Palmer að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. Samstarf Aston Martin og Red Bull hófst árið 2015, þá hófst vinna við ofurbílinn Valkyrjuna, sem er var kynntur til sögunnar fyrr á árinu. Samstarfið hefur nú tekið næsta skref, liðið mun ganga undir nafninu Aston Martin Red Bull Racing á næsta tímabili. Merkjum Aston Martin verður haldið á lofti fram yfir merki Red Bull. „Okkar tæknisamstarf með Aston Martin hefur einkennst af frumkvöðlastarfsemi frá fyrsta degi,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Að fá nafnið okkar á liðið er næsta rökrétta skref í tæknisamstarfi okkar með Red Bull Racing,“ sagði Andy Palmer, forseti og framkvæmdastjóri Aston Martin. „Við njótum þess að Formúla 1 vekur enn á ný heimsathygli og athygli stórra vörumerkja,“ bætti Palmer við. „Hvað vélar varðar þá fylgjumst við grant með og af áhuga en það mun einungis gerast ef réttar kringumstæður verða. Við ætlum okkur ekki í vélastríð ef engar reglur um hámarkskostnað eða hámark á klukkustundir í þjarki eru settar. Við trúum því að FIA [Alþjóða akstursíþróttasambandið] geti haga hlutunum þanig að við höfum áhuga á að vera með,“ sagði Palmer að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15 Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílskúrinn: Straumhvörf í Singapúr Lewis Hamilton kom inn í keppnishelgina, frekar niðurlútur og bjóst ekki við miklu úr keppninni, sem hann vann svo. Með því tók hann mikið forskot í heimsmeistarakeppnni ökumanna. 18. september 2017 16:15
Abiteboul: Renault ætlar að tryggja sér fimmta sæti Cyril Aboteboul, liðsstjóri Formúlu 1 liðs Renault segir að framleiðandinn ætli að gera allt til að tryggja að báðir bílar liðsins klári allar sex keppninar sem eru eftir á tímabilinu. 22. september 2017 21:00