Stopp nú Eva Baldursdóttir skrifar 11. september 2017 15:00 Á undanförnum dögum hafa margir risið upp gegn ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa stúlkunni Haniye Maleki og afgönskum föður hennar úr landi. Samkvæmt fréttaflutningi var þeim tilkynnt í húsakynnum stofnunarinnar í morgun að þeim yrði vísað úr landi á fimmtudag. Dómsmálaráðherra hafði upplýst það um helgina að hún myndi ekki snúa við ákvörðun Útlendingarstofnunar. Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég las frétt RÚV var í besta falli algjört taktleysi. Í versta falli valdníðsla. Nú á að drífa það af að vísa þessu fólki úr landi. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur tilkynnt að þau muni leggja fram frumvarp til að veita þeim ríkisborgararétt. Það frumvarp mun þurfa einhvern tíma til meðferðar hjá þinginu. Er verið að reyna vísa þeim úr landi áður en þingið getur tekið afstöðu? Að sjálfsögðu á Útlendingastofnun að bíða í ljósi þeirrar óánægju sem ríkir í samfélaginu og í ljósi boðaðra aðgerða. Það er algjört lágmark að Útlendingastofnun bíði með sína ákvörðun þangað til þingið hefur tekið afstöðu til málsins. Löggjafinn á síðasta orðið. Þar situr fólkið sem við höfum kosið til að fara með opinbert vald í umboði okkar. Mínir þingmenn ætla að láta mannúð ráða för og vonandi meirihluti þingsins. Efnið þarf að ríkja yfir forminu. Réttlætið yfir bókstafnum. Mannúðin yfir þröngri stjórnsýsluframkvæmd. Ég hvet Útlendingastofnun og ráðherra málaflokksins að bíða með þessa framkvæmd og virða lýðræðislega meðferð málsins. Ef lögfræðilegar röksemdafærslu skortir bendi ég á meðalhófsreglu stjórnsýsluréttar. Höfundur er lögfræðingur og varaborgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Sjá meira
Á undanförnum dögum hafa margir risið upp gegn ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa stúlkunni Haniye Maleki og afgönskum föður hennar úr landi. Samkvæmt fréttaflutningi var þeim tilkynnt í húsakynnum stofnunarinnar í morgun að þeim yrði vísað úr landi á fimmtudag. Dómsmálaráðherra hafði upplýst það um helgina að hún myndi ekki snúa við ákvörðun Útlendingarstofnunar. Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég las frétt RÚV var í besta falli algjört taktleysi. Í versta falli valdníðsla. Nú á að drífa það af að vísa þessu fólki úr landi. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur tilkynnt að þau muni leggja fram frumvarp til að veita þeim ríkisborgararétt. Það frumvarp mun þurfa einhvern tíma til meðferðar hjá þinginu. Er verið að reyna vísa þeim úr landi áður en þingið getur tekið afstöðu? Að sjálfsögðu á Útlendingastofnun að bíða í ljósi þeirrar óánægju sem ríkir í samfélaginu og í ljósi boðaðra aðgerða. Það er algjört lágmark að Útlendingastofnun bíði með sína ákvörðun þangað til þingið hefur tekið afstöðu til málsins. Löggjafinn á síðasta orðið. Þar situr fólkið sem við höfum kosið til að fara með opinbert vald í umboði okkar. Mínir þingmenn ætla að láta mannúð ráða för og vonandi meirihluti þingsins. Efnið þarf að ríkja yfir forminu. Réttlætið yfir bókstafnum. Mannúðin yfir þröngri stjórnsýsluframkvæmd. Ég hvet Útlendingastofnun og ráðherra málaflokksins að bíða með þessa framkvæmd og virða lýðræðislega meðferð málsins. Ef lögfræðilegar röksemdafærslu skortir bendi ég á meðalhófsreglu stjórnsýsluréttar. Höfundur er lögfræðingur og varaborgarfulltrúi.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun