Stopp nú Eva Baldursdóttir skrifar 11. september 2017 15:00 Á undanförnum dögum hafa margir risið upp gegn ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa stúlkunni Haniye Maleki og afgönskum föður hennar úr landi. Samkvæmt fréttaflutningi var þeim tilkynnt í húsakynnum stofnunarinnar í morgun að þeim yrði vísað úr landi á fimmtudag. Dómsmálaráðherra hafði upplýst það um helgina að hún myndi ekki snúa við ákvörðun Útlendingarstofnunar. Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég las frétt RÚV var í besta falli algjört taktleysi. Í versta falli valdníðsla. Nú á að drífa það af að vísa þessu fólki úr landi. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur tilkynnt að þau muni leggja fram frumvarp til að veita þeim ríkisborgararétt. Það frumvarp mun þurfa einhvern tíma til meðferðar hjá þinginu. Er verið að reyna vísa þeim úr landi áður en þingið getur tekið afstöðu? Að sjálfsögðu á Útlendingastofnun að bíða í ljósi þeirrar óánægju sem ríkir í samfélaginu og í ljósi boðaðra aðgerða. Það er algjört lágmark að Útlendingastofnun bíði með sína ákvörðun þangað til þingið hefur tekið afstöðu til málsins. Löggjafinn á síðasta orðið. Þar situr fólkið sem við höfum kosið til að fara með opinbert vald í umboði okkar. Mínir þingmenn ætla að láta mannúð ráða för og vonandi meirihluti þingsins. Efnið þarf að ríkja yfir forminu. Réttlætið yfir bókstafnum. Mannúðin yfir þröngri stjórnsýsluframkvæmd. Ég hvet Útlendingastofnun og ráðherra málaflokksins að bíða með þessa framkvæmd og virða lýðræðislega meðferð málsins. Ef lögfræðilegar röksemdafærslu skortir bendi ég á meðalhófsreglu stjórnsýsluréttar. Höfundur er lögfræðingur og varaborgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Á undanförnum dögum hafa margir risið upp gegn ákvörðun Útlendingastofnunar að vísa stúlkunni Haniye Maleki og afgönskum föður hennar úr landi. Samkvæmt fréttaflutningi var þeim tilkynnt í húsakynnum stofnunarinnar í morgun að þeim yrði vísað úr landi á fimmtudag. Dómsmálaráðherra hafði upplýst það um helgina að hún myndi ekki snúa við ákvörðun Útlendingarstofnunar. Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég las frétt RÚV var í besta falli algjört taktleysi. Í versta falli valdníðsla. Nú á að drífa það af að vísa þessu fólki úr landi. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur tilkynnt að þau muni leggja fram frumvarp til að veita þeim ríkisborgararétt. Það frumvarp mun þurfa einhvern tíma til meðferðar hjá þinginu. Er verið að reyna vísa þeim úr landi áður en þingið getur tekið afstöðu? Að sjálfsögðu á Útlendingastofnun að bíða í ljósi þeirrar óánægju sem ríkir í samfélaginu og í ljósi boðaðra aðgerða. Það er algjört lágmark að Útlendingastofnun bíði með sína ákvörðun þangað til þingið hefur tekið afstöðu til málsins. Löggjafinn á síðasta orðið. Þar situr fólkið sem við höfum kosið til að fara með opinbert vald í umboði okkar. Mínir þingmenn ætla að láta mannúð ráða för og vonandi meirihluti þingsins. Efnið þarf að ríkja yfir forminu. Réttlætið yfir bókstafnum. Mannúðin yfir þröngri stjórnsýsluframkvæmd. Ég hvet Útlendingastofnun og ráðherra málaflokksins að bíða með þessa framkvæmd og virða lýðræðislega meðferð málsins. Ef lögfræðilegar röksemdafærslu skortir bendi ég á meðalhófsreglu stjórnsýsluréttar. Höfundur er lögfræðingur og varaborgarfulltrúi.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar