Meiðsli herja enn á herbúðir Hauka 27. ágúst 2017 12:15 Ivan Ivkovic var leystur undan samningi vegna vandræða utan vallar. Vísir/Anton Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka í Olís-deild karla í handbolta, meiddist í leik gegn Aftureldingu í Hafnafjarðarmótinu í fyrradag. Brynjólfur lék stöðu hægri skyttu í leiknum, en mikil meiðsl hafa háð herbúðir Hauka á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði í viðtali á RÚV að óttast sé að Brynjólfur hafi slitið liðþófa í hné og talið er að hann geti verið allt að tveimur mánuðum frá keppni. Halldór Ingi Jónsson var fenginn til Hauka frá FH á dögunum til þess að auka breiddina hægra megin á vellinum en hann er nú þá eini heili örvhenti leikmaður Hauka eins og staðan er í dag. Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, einnig örvhentir leikmenn Hauka, meiddust í æfingaleik fyrr í mánuðnum og verða frá í einhvern tíma. Ásamt því hafa Haukar misst mikilvæga leikmenn úr liði sínu en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson, sem báðir eru örvhentir, hættu í handbolta eftir tímabilið í fyrra. Hávaxna skyttan, Ivan Ivkovic, var leystur undan samningi vegna vandamála utan vallar og leikstjórnandinn skemmtilegi Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningssótt og gæti það þýtt að hann missi af öllu tímabilinu hjá Haukum. Fyrsti leikur Hauka í Olís-deildinni er þann 10. september á heimavelli þeirra þar sem að ÍR-ingar, sem eru nýliðar í deildinni, koma í heimsókn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Körfubolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson, hægri hornamaður Hauka í Olís-deild karla í handbolta, meiddist í leik gegn Aftureldingu í Hafnafjarðarmótinu í fyrradag. Brynjólfur lék stöðu hægri skyttu í leiknum, en mikil meiðsl hafa háð herbúðir Hauka á undirbúningstímabilinu. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði í viðtali á RÚV að óttast sé að Brynjólfur hafi slitið liðþófa í hné og talið er að hann geti verið allt að tveimur mánuðum frá keppni. Halldór Ingi Jónsson var fenginn til Hauka frá FH á dögunum til þess að auka breiddina hægra megin á vellinum en hann er nú þá eini heili örvhenti leikmaður Hauka eins og staðan er í dag. Leonharð Þorgeir Harðarson og Aron Gauti Óskarsson, einnig örvhentir leikmenn Hauka, meiddust í æfingaleik fyrr í mánuðnum og verða frá í einhvern tíma. Ásamt því hafa Haukar misst mikilvæga leikmenn úr liði sínu en þeir Guðmundur Árni Ólafsson og Elías Már Halldórsson, sem báðir eru örvhentir, hættu í handbolta eftir tímabilið í fyrra. Hávaxna skyttan, Ivan Ivkovic, var leystur undan samningi vegna vandamála utan vallar og leikstjórnandinn skemmtilegi Adam Haukur Baumruk greindist með einkirningssótt og gæti það þýtt að hann missi af öllu tímabilinu hjá Haukum. Fyrsti leikur Hauka í Olís-deildinni er þann 10. september á heimavelli þeirra þar sem að ÍR-ingar, sem eru nýliðar í deildinni, koma í heimsókn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15 Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Körfubolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45
Haukar misstu þrjá örvhenta leikmenn á nokkrum dögum Aðeins einn örvhentur leikmaður er leikfær í liði Hauka, örfáum vikum fyrir upphaf nýs tímabils. 18. ágúst 2017 19:15
Haukar búnir að rifta samningi við Ivan Ivkovic og senda hann heim Ivan Ivkovic ævintýrið í Haukum er á enda og miklu fyrr en áætlað var. Stórskyttan hefur spilað sinn síðasta leik með Haukunum en Haukar hafa ákveðið að senda Króatann til sín heima. 9. ágúst 2017 14:27