Naumur Stjörnusigur á Mosfellingum | Valur og Haukar skildu jöfn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2017 07:18 Aron Dagur Pálsson var markahæstur hjá Stjörnunni. vísir/stefán Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan er því með þrjú stig líkt og Valur sem gerði jafntefli við Hauka, 21-21, í gær. Aron Dagur Pálsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með fimm mörk. Hörður Örvarsson kom næstur með fjögur mörk. Birkir Benediktsson skoraði sex mörk fyrir Aftureldingu sem hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val í jafnteflinu við Hauka með sjö mörk. Magnús Óli virðist finna sig vel í búningi Vals en hann skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu í fyrradag. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sex mörk fyrir Hauka sem hafa gert jafntefli í báðum leikjum sínum á mótinu. Subway-mótinu lýkur með þremur leikjum á morgun. Klukkan 13:15 mætast Afturelding og Haukar, klukkan 15:15 Stjarnan og Valur og klukkan 17:15 er komið að leik ungmennaliða Stjörnunnar og ÍBV.Stjarnan 25-24 AftureldingMörk Stjörnunnar: Aron Dagur Pálsson 5, Hörður Örvarsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Starri Friðriksson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Gunnar Johnsen 3, Stefán Darri Þórsson 1, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Steinn Þórsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Varin skot: Lárus Gunnarsson 12, Ólafur Rafn Gíslason 2.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Mikk Pinnonen 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Elvar Ásgeirsson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Gunnar Þórsson 1, Bjarki Kristinsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7, Lárus Helgi Ólafsson 5.Valur 21-21 HaukarMörk Vals: Magnús Óli Magnússon 7, Tumi Sigurðsson 4, Anton Rúnarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Þorgils Magnússon 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Arnór Óskarsson 1, Eiríkur Pálsson 1.Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11.Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 5, Daníel Þór Ingason 5, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Atli Már Báruson 1.Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10. Olís-deild karla Tengdar fréttir Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Stjarnan vann eins marks sigur á Aftureldingu, 25-24, á Subway-mótinu í handbolta í gær. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. Stjarnan er því með þrjú stig líkt og Valur sem gerði jafntefli við Hauka, 21-21, í gær. Aron Dagur Pálsson var markahæstur í liði Stjörnunnar með fimm mörk. Hörður Örvarsson kom næstur með fjögur mörk. Birkir Benediktsson skoraði sex mörk fyrir Aftureldingu sem hefur tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val í jafnteflinu við Hauka með sjö mörk. Magnús Óli virðist finna sig vel í búningi Vals en hann skoraði átta mörk í sigrinum á Aftureldingu í fyrradag. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sex mörk fyrir Hauka sem hafa gert jafntefli í báðum leikjum sínum á mótinu. Subway-mótinu lýkur með þremur leikjum á morgun. Klukkan 13:15 mætast Afturelding og Haukar, klukkan 15:15 Stjarnan og Valur og klukkan 17:15 er komið að leik ungmennaliða Stjörnunnar og ÍBV.Stjarnan 25-24 AftureldingMörk Stjörnunnar: Aron Dagur Pálsson 5, Hörður Örvarsson 4, Ari Magnús Þorgeirsson 3, Starri Friðriksson 3, Hjálmtýr Alfreðsson 3, Gunnar Johnsen 3, Stefán Darri Þórsson 1, Hlynur Bjarnason 1, Bjarki Steinn Þórsson 1, Leó Snær Pétursson 1.Varin skot: Lárus Gunnarsson 12, Ólafur Rafn Gíslason 2.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 6, Mikk Pinnonen 4, Gestur Ólafur Ingvarsson 4, Einar Ingi Hrafnsson 4, Elvar Ásgeirsson 3, Þorgrímur Smári Ólafsson 1, Gunnar Þórsson 1, Bjarki Kristinsson 1.Varin skot: Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7, Lárus Helgi Ólafsson 5.Valur 21-21 HaukarMörk Vals: Magnús Óli Magnússon 7, Tumi Sigurðsson 4, Anton Rúnarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Þorgils Magnússon 2, Sigurvin Jarl Ármannsson 1, Arnór Óskarsson 1, Eiríkur Pálsson 1.Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 11.Mörk Hauka: Brynjólfur Snær Brynjólfsson 6, Þórður Rafn Guðmundsson 5, Daníel Þór Ingason 5, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1, Heimir Óli Heimisson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Atli Már Báruson 1.Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Öruggt hjá meisturunum | Jafnt hjá Stjörnunni og Haukum Subway mót karla í handbolta hófst í gær með tveimur leikjum. Mótið fer fram í TM-höllinni í Garðabæ. 17. ágúst 2017 08:26