Hundgá og eignarréttur Ingimundur Gíslason skrifar 25. júlí 2017 09:45 Perúanski hagfræðingurinn Hernando de Soto segir frá því fyrir skömmu í sænska dagblaðinu Dagens Industri þegar hann gekk inni á akurlendi á eyjunni Bali. Á um það bil 300 metra millibili hlupu geltandi hundar að honum og afmörkuðu þannig eignarmörk hverrar spildu akursins fyrir sig. Hið sama upplifðum við sem eldri erum hér áður fyrr. Þegar við ókum upp í sveit komu hundar hlaupandi niður að hliði á hverjum sveitabæ og geltu ákaflega. Nú á dögum er umferðin orðin það mikil að hundunum finnst ekki taka því að heilsa vegfarendum á þennan hátt. Þarna voru þeir að skilgreina eignarrétt á landi hver með sínum hætti. De Sato segir að á þeim svæðum heimsins, þar sem eignarréttur er vel skilgreindur og varinn með lagasetningu, sé velferð mest á heimsvísu. Hér á hann við Vesturlönd þar sem búa um tveir milljarðar jarðarbúa. Þar getur fólk verið í viðskiptum án þess að þekkjast. Í hinum hluta heimsins þar sem búa um það bil fimm milljarðar fólks er fátækt og ójöfnuður víða ríkjandi og lýðræði fótum troðið. Þar er samfélagssáttmálinn óskýr og þess vegna geta ólýðræðisleg öfl oft náð undirtökunum með vopnavaldi og mútum. Það er ekki hægt að veita einhverjum sem er óskráður lán og það er ekki hægt að kaupa fasteign, lausa vöru eða annað nema vera viss um að seljandinn eigi það sem ætlunin er að kaupa. Vandi er að þeir sem vilja sem mestan jöfnuð telja að allt tal um eignarrétt sé bara hægri pólitík. Og þeir hafa ýmislegt til síns máls en De Soto segir að eignarrétturinn sé ávallt grunnurinn en auðvitað þarf meira til. Réttarkerfi þarf að vera í lagi og löggjöf vera til um fjármálamarkaði svo eitthvað sé talið til. En hvað með þá sem standa höllum fæti í okkar samfélagi? Þeim er oft hægt að hjálpa með lagasetningu og starfsemi hjálparsamtaka. En ekki má gleyma að þeir eiga ekki eingöngu tækifæri til betra lífs sem launþegar. Leiðin í frumkvöðlastarfsemi með eigin atvinnurekstri er oft opin. Stundum til að byrja með í smáum stíl. Til þess að það geti gerst þarf skýr eignarréttur að vera til staðar.Höfundur er augnlæknir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Perúanski hagfræðingurinn Hernando de Soto segir frá því fyrir skömmu í sænska dagblaðinu Dagens Industri þegar hann gekk inni á akurlendi á eyjunni Bali. Á um það bil 300 metra millibili hlupu geltandi hundar að honum og afmörkuðu þannig eignarmörk hverrar spildu akursins fyrir sig. Hið sama upplifðum við sem eldri erum hér áður fyrr. Þegar við ókum upp í sveit komu hundar hlaupandi niður að hliði á hverjum sveitabæ og geltu ákaflega. Nú á dögum er umferðin orðin það mikil að hundunum finnst ekki taka því að heilsa vegfarendum á þennan hátt. Þarna voru þeir að skilgreina eignarrétt á landi hver með sínum hætti. De Sato segir að á þeim svæðum heimsins, þar sem eignarréttur er vel skilgreindur og varinn með lagasetningu, sé velferð mest á heimsvísu. Hér á hann við Vesturlönd þar sem búa um tveir milljarðar jarðarbúa. Þar getur fólk verið í viðskiptum án þess að þekkjast. Í hinum hluta heimsins þar sem búa um það bil fimm milljarðar fólks er fátækt og ójöfnuður víða ríkjandi og lýðræði fótum troðið. Þar er samfélagssáttmálinn óskýr og þess vegna geta ólýðræðisleg öfl oft náð undirtökunum með vopnavaldi og mútum. Það er ekki hægt að veita einhverjum sem er óskráður lán og það er ekki hægt að kaupa fasteign, lausa vöru eða annað nema vera viss um að seljandinn eigi það sem ætlunin er að kaupa. Vandi er að þeir sem vilja sem mestan jöfnuð telja að allt tal um eignarrétt sé bara hægri pólitík. Og þeir hafa ýmislegt til síns máls en De Soto segir að eignarrétturinn sé ávallt grunnurinn en auðvitað þarf meira til. Réttarkerfi þarf að vera í lagi og löggjöf vera til um fjármálamarkaði svo eitthvað sé talið til. En hvað með þá sem standa höllum fæti í okkar samfélagi? Þeim er oft hægt að hjálpa með lagasetningu og starfsemi hjálparsamtaka. En ekki má gleyma að þeir eiga ekki eingöngu tækifæri til betra lífs sem launþegar. Leiðin í frumkvöðlastarfsemi með eigin atvinnurekstri er oft opin. Stundum til að byrja með í smáum stíl. Til þess að það geti gerst þarf skýr eignarréttur að vera til staðar.Höfundur er augnlæknir.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun