Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2017 12:00 Alþjóðakappaksturssambandið, FIA, gæti veitt Sebastian Vettell refsingu eftir að hann keyrði utan í Lewis Hamilton í Formúlu 1 í Aserbaísjan um helgina. Málið er nú til skoðunar hjá sambandinu sem mun funda á mánudag. Niðurstaða verður komin fyrir austurríska kappaksturinn sem fram fer helgina á eftir. Sjá einnig: Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Vettel ók utan í bíl Hamilton eftir að honum fannst sá Bretinn hægja óþarflega mikið á sér en öryggisbíll var þá á brautinni. FIA mun þó ekki taka ökulag Hamilton til skoðunar og dómarar keppninnar um helgina töldu ekki að ökulag Hamilton hafi verið refsivert. Sjá einnig: Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Dómararnir ákváðu í keppninni að beita Vettel næstþyngstu refsingu sem hægt er, að láta Þjóðverjann stöðva í tíu sekúndur á þjónustusvæðinu. Þyngsta mögulega refsing hefði verið að dæma hann úr keppni. Vettel náði þrátt fyrir það að koma á undan Hamtilton í mark og jók hann þar með forystuna á hann í baráttu þeirra um heimsmeistaratitilinn. Hamilton þurfti sjálfur að koma inn á viðgerðarsvæðið þar sem að höfuðvörn hans hafði losnað. Líklegt er að Hamilton hefði annars unnið kappaksturinn en Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Alþjóðakappaksturssambandið, FIA, gæti veitt Sebastian Vettell refsingu eftir að hann keyrði utan í Lewis Hamilton í Formúlu 1 í Aserbaísjan um helgina. Málið er nú til skoðunar hjá sambandinu sem mun funda á mánudag. Niðurstaða verður komin fyrir austurríska kappaksturinn sem fram fer helgina á eftir. Sjá einnig: Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Vettel ók utan í bíl Hamilton eftir að honum fannst sá Bretinn hægja óþarflega mikið á sér en öryggisbíll var þá á brautinni. FIA mun þó ekki taka ökulag Hamilton til skoðunar og dómarar keppninnar um helgina töldu ekki að ökulag Hamilton hafi verið refsivert. Sjá einnig: Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Dómararnir ákváðu í keppninni að beita Vettel næstþyngstu refsingu sem hægt er, að láta Þjóðverjann stöðva í tíu sekúndur á þjónustusvæðinu. Þyngsta mögulega refsing hefði verið að dæma hann úr keppni. Vettel náði þrátt fyrir það að koma á undan Hamtilton í mark og jók hann þar með forystuna á hann í baráttu þeirra um heimsmeistaratitilinn. Hamilton þurfti sjálfur að koma inn á viðgerðarsvæðið þar sem að höfuðvörn hans hafði losnað. Líklegt er að Hamilton hefði annars unnið kappaksturinn en Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30
Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45
Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09
Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15
Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30