Framtíð okkar í fiskeldi Kristján Andri Guðjónsson skrifar 6. júlí 2017 13:09 Stundum heyrum við Vestfirðingar í fólki sem er mótfallið fiskeldi á svæðinu. Sumt af þessu ágæta fólki á kannski hús í sjávarþorpi fyrir vestan sem þau nota í sumarfríinu og jafnvel í nokkra daga yfir jól og áramót. Sumt af þessu fólki hefur áhyggjur af því að aukin umferð þjónustubáta í kringum fiskeldi muni raska kyrrðinni og eldiskvíarnar muni eyðileggja útsýnið. Ég skil vel að það sé gaman að geta keypt einbýlishús á 2-3 milljónir í krúttlegu sjávarþorpi. Ég skil vel að það sé gott að kúpla sig aðeins frá borgarlífinu, skreppa aðeins í þorpið og slaka á. Enda fögnum við íbúar þessara þorpa þessum góðu gestum og viljum fá þá sem flesta en við viljum líka fá blómlegt og fjölbreytt atvinnulíf allt árið um kring. Við viljum geta nýtt auðlindir okkar á skynsamlegan hátt eins og við höfum gert í hundruði ára. Faglegt fiskeldi á afmörkuðum svæðum er skynsamlega nýting á auðlindum okkar. Við vitum líka að allri matvælaframleiðslu fylgja umsvif. Það á við um sauðfjárræktun, kartöflurækt eða aðra matvælaframleiðslu. Því fiskeldi er fyrst og fremst matvælaframleiðsla. Matvælaframleiðsla sem kallar á allskonar fólk með fjölbreytna menntun og reynslu. Íbúar við Ísafjarðardjúp binda miklar vonir við fyrirhugað fiskeldi enda höfum við séð blómlega uppbygginu á Bíldudal, Patreksfirði og Tálknafirði. Þar fjölgar íbúum, börnum fjölgar í skólum og fullt af spennandi atvinnutækifærum spretta upp. Hver sá sem heldur að fiskeldi skilji lítið eftir sig eða skapi bara láglaunastörf ætti að heimsækja Bíldudal og sjá hið gagnstæða. Við erum þreytt á að hagsmunir annara sem ekki lifa hér og starfa séu alltaf teknir fram yfir hagsmuni okkar Vestfirðinga. Vestfirðir eru eitt fárra svæða á landinu þar sem heimilt er að stunda sjókvíaeldi og hentar vel til fiskeldis. Þess vegna væri grátlegt og í raun óboðlegt að háværir hagsmunaaðilar geti tekið þetta frá okkur. Ég geri mér fulla grein fyrir að eldinu fylgja áskoranir en við treystum okkur fullkomlega til að leysa úr þeim í samvinnu við fyrirtækin, aðra hagsmunaaðila og ríkið. Fagleg uppbygging á fiskeldi er eitt stærsta tækifæri sem við íbúar við Ísafjarðardjúp höfum staðið frammi fyrir í áratugi og það besta er að ríkið þarf ekki að fjárfesta í virkjunum, veita ívilnanir eða gefa eftir skatttekjur. Við erum svo fullfær um að veita þessum fyrirtækjum aðhald og stuðning. Drífum í að nýta þessa auðlind í þágu íbúanna á svæðinu og Íslendinga allra. Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúi Ísafjarðarbæ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Stundum heyrum við Vestfirðingar í fólki sem er mótfallið fiskeldi á svæðinu. Sumt af þessu ágæta fólki á kannski hús í sjávarþorpi fyrir vestan sem þau nota í sumarfríinu og jafnvel í nokkra daga yfir jól og áramót. Sumt af þessu fólki hefur áhyggjur af því að aukin umferð þjónustubáta í kringum fiskeldi muni raska kyrrðinni og eldiskvíarnar muni eyðileggja útsýnið. Ég skil vel að það sé gaman að geta keypt einbýlishús á 2-3 milljónir í krúttlegu sjávarþorpi. Ég skil vel að það sé gott að kúpla sig aðeins frá borgarlífinu, skreppa aðeins í þorpið og slaka á. Enda fögnum við íbúar þessara þorpa þessum góðu gestum og viljum fá þá sem flesta en við viljum líka fá blómlegt og fjölbreytt atvinnulíf allt árið um kring. Við viljum geta nýtt auðlindir okkar á skynsamlegan hátt eins og við höfum gert í hundruði ára. Faglegt fiskeldi á afmörkuðum svæðum er skynsamlega nýting á auðlindum okkar. Við vitum líka að allri matvælaframleiðslu fylgja umsvif. Það á við um sauðfjárræktun, kartöflurækt eða aðra matvælaframleiðslu. Því fiskeldi er fyrst og fremst matvælaframleiðsla. Matvælaframleiðsla sem kallar á allskonar fólk með fjölbreytna menntun og reynslu. Íbúar við Ísafjarðardjúp binda miklar vonir við fyrirhugað fiskeldi enda höfum við séð blómlega uppbygginu á Bíldudal, Patreksfirði og Tálknafirði. Þar fjölgar íbúum, börnum fjölgar í skólum og fullt af spennandi atvinnutækifærum spretta upp. Hver sá sem heldur að fiskeldi skilji lítið eftir sig eða skapi bara láglaunastörf ætti að heimsækja Bíldudal og sjá hið gagnstæða. Við erum þreytt á að hagsmunir annara sem ekki lifa hér og starfa séu alltaf teknir fram yfir hagsmuni okkar Vestfirðinga. Vestfirðir eru eitt fárra svæða á landinu þar sem heimilt er að stunda sjókvíaeldi og hentar vel til fiskeldis. Þess vegna væri grátlegt og í raun óboðlegt að háværir hagsmunaaðilar geti tekið þetta frá okkur. Ég geri mér fulla grein fyrir að eldinu fylgja áskoranir en við treystum okkur fullkomlega til að leysa úr þeim í samvinnu við fyrirtækin, aðra hagsmunaaðila og ríkið. Fagleg uppbygging á fiskeldi er eitt stærsta tækifæri sem við íbúar við Ísafjarðardjúp höfum staðið frammi fyrir í áratugi og það besta er að ríkið þarf ekki að fjárfesta í virkjunum, veita ívilnanir eða gefa eftir skatttekjur. Við erum svo fullfær um að veita þessum fyrirtækjum aðhald og stuðning. Drífum í að nýta þessa auðlind í þágu íbúanna á svæðinu og Íslendinga allra. Kristján Andri Guðjónsson, bæjarfulltrúi Ísafjarðarbæ
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun