Gagnrýna hvernig óhollusta er markaðssett til barna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. júní 2017 19:45 Brynhildur Pétursdóttir, segir að Neytendasamtökin fylgist vel með málinu. Vísir/Getty/Valli Neytendasamtökin taka undir með Evrópusamtökum neytenda (BEUC) og kalla eftir því að matvælaframleiðendur hætti að markaðssetja óhollustu til barna með því að nota svokallaðar teiknimyndapersónur. Þetta kemur fram á heimasíðu Neytendasamtakanna. Ástæðan sé sú að flest matvæli sem auglýst eru með þessum hætti standast ekki þau næringarviðmið sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin setur. BEUC skoðaði stöðuna í þrettán Evrópulöndum og komst að því að framleiðendur nota í miklum mæli slíkar persónur til að ná til barna. Slík matvæli innihaldi þó mestmegnis hátt hlutfall sykurs, salts og fitu sem ekki ætti með réttu að beina að börnum en samtökin fundu aðeins eina holla vöru sem markaðssett er á slíkan hátt.Engar tilviljanir þegar kemur að markaðssetninguÍ samtali við Vísi segir Brynhildur Pétursdóttir, ritstýra Neytendablaðsins og starfsmaður Neytendasamtakanna, að samtökin hafi fylgst vel með málinu. „Það eru engar tilviljanir í þessu. Menn hafa verið að nota slíkar persónur í ríkum mæli. Við erum í evrópska efnahagssvæðinu og allar reglur um merkingu á matvælum eru samevrópskar, svo þetta skiptir okkur miklu máli.“ Við höfum í gegn um tíðina talað mikið gegn óábyrgri markaðssetningu hvað varðar börn. Við höfum fjallað um þessi mál og reynt að vekja athygli verslunarfólks á þeim.“Foreldrar fylgist vel meðBrynhildur segir að foreldrar þurfi einnig að hugsa sig vel og vandlega um þegar þau fari út í búð og versli vörur handa börnum sínum. „Sem foreldri þarf maður líka að staldra við og hugsa um þetta. Er Nemópakkinn besti morgunmaturinn fyrir barnið manns? Auðvitað vill barnið Nemópakkinn en stundum verður maður að hugsa betur út í þetta.“ Í tilkynningunni á vef Neytendasamtakanna kemur fram að heilbrigðisráðherrar Evrópusambandsins muni hittast á morgun, föstudaginn 16. júní, til þess að ræða aðgerðir til að takast á við offituvanda barna. BEUC kalla eftir því að ráðherrarnir tryggi að þær reglur sem settar verði í framtíðinni taki tillit til þeirra áhrifa sem teiknimyndapersónur geta haft á markaðssetningu til barna. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Neytendasamtökin taka undir með Evrópusamtökum neytenda (BEUC) og kalla eftir því að matvælaframleiðendur hætti að markaðssetja óhollustu til barna með því að nota svokallaðar teiknimyndapersónur. Þetta kemur fram á heimasíðu Neytendasamtakanna. Ástæðan sé sú að flest matvæli sem auglýst eru með þessum hætti standast ekki þau næringarviðmið sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin setur. BEUC skoðaði stöðuna í þrettán Evrópulöndum og komst að því að framleiðendur nota í miklum mæli slíkar persónur til að ná til barna. Slík matvæli innihaldi þó mestmegnis hátt hlutfall sykurs, salts og fitu sem ekki ætti með réttu að beina að börnum en samtökin fundu aðeins eina holla vöru sem markaðssett er á slíkan hátt.Engar tilviljanir þegar kemur að markaðssetninguÍ samtali við Vísi segir Brynhildur Pétursdóttir, ritstýra Neytendablaðsins og starfsmaður Neytendasamtakanna, að samtökin hafi fylgst vel með málinu. „Það eru engar tilviljanir í þessu. Menn hafa verið að nota slíkar persónur í ríkum mæli. Við erum í evrópska efnahagssvæðinu og allar reglur um merkingu á matvælum eru samevrópskar, svo þetta skiptir okkur miklu máli.“ Við höfum í gegn um tíðina talað mikið gegn óábyrgri markaðssetningu hvað varðar börn. Við höfum fjallað um þessi mál og reynt að vekja athygli verslunarfólks á þeim.“Foreldrar fylgist vel meðBrynhildur segir að foreldrar þurfi einnig að hugsa sig vel og vandlega um þegar þau fari út í búð og versli vörur handa börnum sínum. „Sem foreldri þarf maður líka að staldra við og hugsa um þetta. Er Nemópakkinn besti morgunmaturinn fyrir barnið manns? Auðvitað vill barnið Nemópakkinn en stundum verður maður að hugsa betur út í þetta.“ Í tilkynningunni á vef Neytendasamtakanna kemur fram að heilbrigðisráðherrar Evrópusambandsins muni hittast á morgun, föstudaginn 16. júní, til þess að ræða aðgerðir til að takast á við offituvanda barna. BEUC kalla eftir því að ráðherrarnir tryggi að þær reglur sem settar verði í framtíðinni taki tillit til þeirra áhrifa sem teiknimyndapersónur geta haft á markaðssetningu til barna.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira