Elliði svarar fyrir sig: Segist aldrei hafa gagnrýnt áhöfn Baldurs Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 13:48 Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. vísir/eyþór Bæjarstjóri Vestmannaeyja, Elliði Vignisson, segir að hann kannist ekki við að hafa hallað máli gagnvart starfsmönnum ferjunnar Baldurs, líkt og Halldór Jóhannesson yfirstýrimaður á Baldri, segir hann hafa gert. Halldór skrifaði opið bréf þar sem hann bað Elliða um afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna í garð áhafnar Baldurs en hann segir Elliða hafa verið með endalaus leiðindi og skítkast í þeirra garð.Sjá einnig: Krefur bæjarstjóra Vestmannaeyja um afsökunarbeiðniÍ svari sínu til Halldórs biður Elliði hann um að benda sér á hvar hann hefur hallað máli gagnvart starfsfólki Baldurs. Hann segir að gagnrýni á Vegagerðina sé ekki það sama og gagnrýni á Eimskip eða það góða fólk sem þar starfi. „Þekkt er ég er afar ósáttur við framgöngu Vegagerðarinnar gagnvart Vestmannaeyjum og Eyjamönnum. Ferðir ferjunnar eru skammtaðar úr hnefa, gjaldskrá í ferjuna er of há, bókunarkerfið er vonlaust og lengi má áfram telja.“ Hann segir að fullyrðingar Halldórs um meint skítkast sitt og leiðindi í garð áhöfn Baldurs séu alvarlegar aðdróttanir. Hann hafi hrósað áhöfninni bæði í ræðu og riti og ekki hitt nokkurn Eyjamann sem gagnrýnt hefur áhöfnina eða fundið að þjónustu hennar. „Ég verð því að biðja þig um að finna þessum orðum þínum stað með tilvísun í hvar og hvenær ég hallaði máli gagnvart starfsmönnum Baldurs. Á meðan þú leitar væri ágæt ef þú myndir einnig kanna hvort ég halla orði hvað þetta varðar gagnvart Eimskip, vinnuveitanda þínum. Við það kannast ég heldur ekki. Finnir þú ásökunum þínum ekki stað, heldur bara gagnrýni á samgönguyfirvöld, verður þú að sýna þá kurteisi að draga orð þín til baka. Okkur getur öllum orðið á. Það er mannlegt.“ Tengdar fréttir Krefur bæjarstjóra Vestmannaeyja um afsökunarbeiðni Halldór Jóhannesson, yfirstýrimaður á Baldri, segir að Elliði Vignisson skuldi sér afsökunarbeiðni. 25. maí 2017 11:57 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Bæjarstjóri Vestmannaeyja, Elliði Vignisson, segir að hann kannist ekki við að hafa hallað máli gagnvart starfsmönnum ferjunnar Baldurs, líkt og Halldór Jóhannesson yfirstýrimaður á Baldri, segir hann hafa gert. Halldór skrifaði opið bréf þar sem hann bað Elliða um afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna í garð áhafnar Baldurs en hann segir Elliða hafa verið með endalaus leiðindi og skítkast í þeirra garð.Sjá einnig: Krefur bæjarstjóra Vestmannaeyja um afsökunarbeiðniÍ svari sínu til Halldórs biður Elliði hann um að benda sér á hvar hann hefur hallað máli gagnvart starfsfólki Baldurs. Hann segir að gagnrýni á Vegagerðina sé ekki það sama og gagnrýni á Eimskip eða það góða fólk sem þar starfi. „Þekkt er ég er afar ósáttur við framgöngu Vegagerðarinnar gagnvart Vestmannaeyjum og Eyjamönnum. Ferðir ferjunnar eru skammtaðar úr hnefa, gjaldskrá í ferjuna er of há, bókunarkerfið er vonlaust og lengi má áfram telja.“ Hann segir að fullyrðingar Halldórs um meint skítkast sitt og leiðindi í garð áhöfn Baldurs séu alvarlegar aðdróttanir. Hann hafi hrósað áhöfninni bæði í ræðu og riti og ekki hitt nokkurn Eyjamann sem gagnrýnt hefur áhöfnina eða fundið að þjónustu hennar. „Ég verð því að biðja þig um að finna þessum orðum þínum stað með tilvísun í hvar og hvenær ég hallaði máli gagnvart starfsmönnum Baldurs. Á meðan þú leitar væri ágæt ef þú myndir einnig kanna hvort ég halla orði hvað þetta varðar gagnvart Eimskip, vinnuveitanda þínum. Við það kannast ég heldur ekki. Finnir þú ásökunum þínum ekki stað, heldur bara gagnrýni á samgönguyfirvöld, verður þú að sýna þá kurteisi að draga orð þín til baka. Okkur getur öllum orðið á. Það er mannlegt.“
Tengdar fréttir Krefur bæjarstjóra Vestmannaeyja um afsökunarbeiðni Halldór Jóhannesson, yfirstýrimaður á Baldri, segir að Elliði Vignisson skuldi sér afsökunarbeiðni. 25. maí 2017 11:57 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Krefur bæjarstjóra Vestmannaeyja um afsökunarbeiðni Halldór Jóhannesson, yfirstýrimaður á Baldri, segir að Elliði Vignisson skuldi sér afsökunarbeiðni. 25. maí 2017 11:57