Vettel fljótastur á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2017 17:30 Sebastian Vettel var fljótastur á báðum æfingum. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var hægastur á fyrri æfingunni eftir að hafa þurft að stoppa á sjöunda hring vegna vélarbilurnar. Daniel Ricciardo og Max Verstappen á Red Bull voru í öðru og þriðja sæti á æfingunni. Sergio Perez á Force India varð fjórði. Honda vélin hætti að ganga í McLaren-Honda bíl Stoffel Vandoorne, þegar 21 mínúta var eftir af æfingunni.Kimi Raikkonen fékk sér göngutúr í eyðimörkinni þegar bíllinn bilaði í upphafi fyrri æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Vettel var aftur fljótastur á Ferrari, Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Ricciardo þriðji. Raikkonen bætti upp fyrir tapaðan tíma á fyrri æfingunni og varð fjórði. Munurinn á Vettel og Raikkonen var ekki nema 0,186 sekúndur. Bíll Vettel hætti að virka þegar æfingin var rúmlega hálfnuð og honum tókst að láta hann rúlla inn á þjónustusvæðið. Lance Stroll á Williams sagðist og kvalinn til að geta haldið áfram undir lok tímatökunnar. Hann sagði að sér væri of heitt. Líklega hefur rafkerfið í bílnum farið að hita út frá sér. T - vængurinn brotnaði af bíl Bottas og Verstappen ók yfir hann, það skemmdi gólfið á bíl hans og Red Bull þurfti að skipta um gólf á bíl Verstappen. Það truflaði æfinguna hans. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 14:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 14:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má finna öll helstur úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir Barein kappaksturinn sem fram fer um helgina.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen á Ferrari var hægastur á fyrri æfingunni eftir að hafa þurft að stoppa á sjöunda hring vegna vélarbilurnar. Daniel Ricciardo og Max Verstappen á Red Bull voru í öðru og þriðja sæti á æfingunni. Sergio Perez á Force India varð fjórði. Honda vélin hætti að ganga í McLaren-Honda bíl Stoffel Vandoorne, þegar 21 mínúta var eftir af æfingunni.Kimi Raikkonen fékk sér göngutúr í eyðimörkinni þegar bíllinn bilaði í upphafi fyrri æfingarinnar.Vísir/GettySeinni æfingin Vettel var aftur fljótastur á Ferrari, Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Ricciardo þriðji. Raikkonen bætti upp fyrir tapaðan tíma á fyrri æfingunni og varð fjórði. Munurinn á Vettel og Raikkonen var ekki nema 0,186 sekúndur. Bíll Vettel hætti að virka þegar æfingin var rúmlega hálfnuð og honum tókst að láta hann rúlla inn á þjónustusvæðið. Lance Stroll á Williams sagðist og kvalinn til að geta haldið áfram undir lok tímatökunnar. Hann sagði að sér væri of heitt. Líklega hefur rafkerfið í bílnum farið að hita út frá sér. T - vængurinn brotnaði af bíl Bottas og Verstappen ók yfir hann, það skemmdi gólfið á bíl hans og Red Bull þurfti að skipta um gólf á bíl Verstappen. Það truflaði æfinguna hans. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 14:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 14:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má finna öll helstur úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45
Button tekur sæti Alonso í Mónakó Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. 14. apríl 2017 17:00