Vilja gera frið að vörumerki Norðurlanda Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2017 14:21 Tillögunni er beint til norrænu ríkisstjórnanna. Vísir Forsætisnefnd Norðurlandaráðs hefur lagt til að friðarviðræður verði gerðar að opinberu vörumerki Norðurlanda. Tillögunni er beint til norrænu ríkisstjórnanna. Í tilögunni er lagt til að friðarviðræður verði liður í sameiginlegu átaki forsætisráðherranna til að vekja athygli á norrænum lausnum við hnattrænum áskorunum og að þeim verði tryggður mikilvægur sess í opinberu norrænu samstarfi. Þetta gæti meðal annars orðið að veruleika ef löndin kæmu á fót sameiginlegu háskólanámi á framhaldsstigi á sviði friðarviðræðna, t.d. innan ramma Norrænu meistaranámsáætlunarinnar. „Norræna ráðherranefndin hefur látið vinna greinargóðar úttektir á mörgum mikilvægum sviðum, svo sem sviðum öryggis-, heilbrigðis- og orkumála. Við teljum að vinna ætti samsvarandi úttekt á sviði friðarmála,“ segir forseti Norðurlandaráðs, Britt Lundberg.Tillagan inniheldur ennfremur greinargerð um möguleikana á því að koma á fót skjalasafni um sáttamiðlun í einu Norðurlandanna. Þá er einnig bent á jákvæða reynslu af stöðu sjálfstjórnarsvæðanna á Norðurlöndum, Færeyja, Álandseyja og Grænlands. Segir í tillögunni að sama líkan mætti nýta annars staðar í heiminum þar sem leysa þarf snúin ágreiningsefni. Hugmyndin að því að vekja athygli á friðarviðræðum kom upphaflega frá flokkahópi miðjumanna í Norðurlandaráði, og hefur tillagan hlotið stuðning flokkahóps vinstri sósíalista og grænna og flokkahóps hægrimanna. Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Forsætisnefnd Norðurlandaráðs hefur lagt til að friðarviðræður verði gerðar að opinberu vörumerki Norðurlanda. Tillögunni er beint til norrænu ríkisstjórnanna. Í tilögunni er lagt til að friðarviðræður verði liður í sameiginlegu átaki forsætisráðherranna til að vekja athygli á norrænum lausnum við hnattrænum áskorunum og að þeim verði tryggður mikilvægur sess í opinberu norrænu samstarfi. Þetta gæti meðal annars orðið að veruleika ef löndin kæmu á fót sameiginlegu háskólanámi á framhaldsstigi á sviði friðarviðræðna, t.d. innan ramma Norrænu meistaranámsáætlunarinnar. „Norræna ráðherranefndin hefur látið vinna greinargóðar úttektir á mörgum mikilvægum sviðum, svo sem sviðum öryggis-, heilbrigðis- og orkumála. Við teljum að vinna ætti samsvarandi úttekt á sviði friðarmála,“ segir forseti Norðurlandaráðs, Britt Lundberg.Tillagan inniheldur ennfremur greinargerð um möguleikana á því að koma á fót skjalasafni um sáttamiðlun í einu Norðurlandanna. Þá er einnig bent á jákvæða reynslu af stöðu sjálfstjórnarsvæðanna á Norðurlöndum, Færeyja, Álandseyja og Grænlands. Segir í tillögunni að sama líkan mætti nýta annars staðar í heiminum þar sem leysa þarf snúin ágreiningsefni. Hugmyndin að því að vekja athygli á friðarviðræðum kom upphaflega frá flokkahópi miðjumanna í Norðurlandaráði, og hefur tillagan hlotið stuðning flokkahóps vinstri sósíalista og grænna og flokkahóps hægrimanna.
Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent