Mikil þörf á nýjum skóla fyrir fötluð börn: „Klettaskóli er fullur og allar sérdeildir eru fullar“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 20. mars 2017 20:00 Mikil þörf er á nýjum sérskóla fyrir fötluð börn. Atferlisfræðingur sem undirbúið hefur stofnun nýs skóla segir allt klárt fyrir opnun hans en að ekkert sveitarfélag hafi lýst sig reiðubúið að hýsa hann. Hópur fagfólks og foreldra fatlaðra barna hefur undiðbúið stofnun nýs grunnskóla, Arnarskóla, fyrir fötluð börn í þó nokkurn tíma. Skólinn verður sjálfseignarstofnun og mun bjóða uppá heilstæða einstaklingsbundna þjónustu allan daginn, allan ársins hring. Hann mun starfa eftir hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar og vilja stofnendur skólans að hann verði staðsettur í almennum grunnskóla og með eins miklu samstarfi við þann grunnskóla og mögulegt er. Stefnt var að því að skólinn myndi opna í haust en enn er ekki ljóst hvar skólinn verður. „Nú höfum við talað við öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og alls staðar hefur verið tekið vel á móti okkur, allir lýsa mikilli þörf á svona skóla. Sums staðar er plássleysi og annars staðar er verið að skoða þetta og við bíðum spennt eftir að fá svör,“ segir Atli Freyr Magnússon, atferlisfræðingur og bætir við að ekki sé hægt að hefja innritun fyrr en skólinn fái jákvætt svar frá einhverju sveitarfélagann. „Það er klárlega vöntun á fleiri úrræðum fyrir fötluð börn á Íslandi. Klettaskóli er fullur og allar sérdeildir eru fullar og svo er náttúrulega líka vöntun því þetta er öðruvísi úrræði og öðruvísi uppbyggt en hinir skólarnir,“ segir Atli Freyr. Sóley Ósk Geirsdóttir segir að það sé brýn þörf á fleiri úrræðum fyrir fötluð börn en hún á fatlaðan dreng. „Hann er með downs heilkelli og fylgikvilla, til dæmis Adhd og á einhverfurófi. Til dæmis í hans tilfelli þá hentar honum ekki þessi strúktúr sem aðrir grunnskólar eru byggðir á og þar á meðal Klettaskóli sem er þó fyrir fötluð börn,“ segir Sóley Ósk en aðferðafræði skólans myndi henta hennar dreng mjög vel. Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Mikil þörf er á nýjum sérskóla fyrir fötluð börn. Atferlisfræðingur sem undirbúið hefur stofnun nýs skóla segir allt klárt fyrir opnun hans en að ekkert sveitarfélag hafi lýst sig reiðubúið að hýsa hann. Hópur fagfólks og foreldra fatlaðra barna hefur undiðbúið stofnun nýs grunnskóla, Arnarskóla, fyrir fötluð börn í þó nokkurn tíma. Skólinn verður sjálfseignarstofnun og mun bjóða uppá heilstæða einstaklingsbundna þjónustu allan daginn, allan ársins hring. Hann mun starfa eftir hugmyndafræði um skóla án aðgreiningar og vilja stofnendur skólans að hann verði staðsettur í almennum grunnskóla og með eins miklu samstarfi við þann grunnskóla og mögulegt er. Stefnt var að því að skólinn myndi opna í haust en enn er ekki ljóst hvar skólinn verður. „Nú höfum við talað við öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og alls staðar hefur verið tekið vel á móti okkur, allir lýsa mikilli þörf á svona skóla. Sums staðar er plássleysi og annars staðar er verið að skoða þetta og við bíðum spennt eftir að fá svör,“ segir Atli Freyr Magnússon, atferlisfræðingur og bætir við að ekki sé hægt að hefja innritun fyrr en skólinn fái jákvætt svar frá einhverju sveitarfélagann. „Það er klárlega vöntun á fleiri úrræðum fyrir fötluð börn á Íslandi. Klettaskóli er fullur og allar sérdeildir eru fullar og svo er náttúrulega líka vöntun því þetta er öðruvísi úrræði og öðruvísi uppbyggt en hinir skólarnir,“ segir Atli Freyr. Sóley Ósk Geirsdóttir segir að það sé brýn þörf á fleiri úrræðum fyrir fötluð börn en hún á fatlaðan dreng. „Hann er með downs heilkelli og fylgikvilla, til dæmis Adhd og á einhverfurófi. Til dæmis í hans tilfelli þá hentar honum ekki þessi strúktúr sem aðrir grunnskólar eru byggðir á og þar á meðal Klettaskóli sem er þó fyrir fötluð börn,“ segir Sóley Ósk en aðferðafræði skólans myndi henta hennar dreng mjög vel.
Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira