Skemmtigarðar greitt 60 milljónir í skaðabætur í sambærilegum málum Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 25. mars 2017 20:32 Skemmtigarðurinn Terra Mitica hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem lést í slysi í garðinum árið 2014, þá 18 ára að aldri. Lögmaður fjölskyldunnar segir málinu hins vegar ekki vera lokið. 18 ára drengur, Andri Freyr Sveinsson, lést í slysi í Inferno-rússíbúnananum í skemmtigarðinum Terra Mítica á Benidorm, hinn 7. júlí árið 2014.Sjá einnig: Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti AndraFjölskylda Andra hefur undanfarin ár staðið í málaferlum við skemmtigarðinn en hún telur margt gagnrýnivert við öryggismál í garðinum. Héraðsdómstóll á Alicante sýknaði skemmtigarðinn síðastliðinn miðvikudag í sakamáli sem höfðað var í kjölfar slyssins. Lögmaður fjölskyldu Andra segir dómstólinn hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert samnæmt hafi átt sér stað. „Það er enginn á vegum Terra Mitica sem þarf að sitja í fangelsi vegna þessa máls. Það er enginn grunaður um manndráp,“ segir Xavier Rodriquez Gallego Xavier segir niðurstöðuna hafa verið ákveðin vonbrigði fyrir fjölskylduna. Hins vegar sé mikilvægast í þeirra huga að tryggja að engin önnur fjölskylda þurfi að standa í þessum sporum.Sjá einnig: Faðir Andra telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Kom þessi niðurstaða honum á óvart?„Já og nei. Við vitum að eitthvað á tækinu var ekki í lagi, annars hefði slysið aldrei gerst.“ Hann segir málinu hins vegar hvergi nærri lokið. Nú verði höfðað einkamál og skemmtigarðurinn krafinn um skaðabætur. Hann segir að í sambærilegum málum á Spáni hafi skemmtigarður þurft að greiða um 500 þúsund evrur í skaðabætur, tæpar 60 milljónir króna. Terra Mítica hafi aðeins boðist til að greiða brot af þeirri upphæð. „Við þurftum fyrst að loka alveg sakamálinu til að geta höfðað einkamál og nú er sú staða uppi. Við munum fara beint í einkamál til þess að fá þetta tjón bætt að fullu,“ segir Xavier. Tengdar fréttir Ættingjar Andra Freys fara fram á skaðabætur Haft er eftir dómara að ef enginn verði fundinn sekur geti ættingjar engu að síður krafist skaðabóta ákæri þeir í málinu. 10. júlí 2014 10:47 Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59 Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti Andra Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014. 25. mars 2017 15:09 Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Skemmtigarðurinn Terra Mitica hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem lést í slysi í garðinum árið 2014, þá 18 ára að aldri. Lögmaður fjölskyldunnar segir málinu hins vegar ekki vera lokið. 18 ára drengur, Andri Freyr Sveinsson, lést í slysi í Inferno-rússíbúnananum í skemmtigarðinum Terra Mítica á Benidorm, hinn 7. júlí árið 2014.Sjá einnig: Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti AndraFjölskylda Andra hefur undanfarin ár staðið í málaferlum við skemmtigarðinn en hún telur margt gagnrýnivert við öryggismál í garðinum. Héraðsdómstóll á Alicante sýknaði skemmtigarðinn síðastliðinn miðvikudag í sakamáli sem höfðað var í kjölfar slyssins. Lögmaður fjölskyldu Andra segir dómstólinn hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert samnæmt hafi átt sér stað. „Það er enginn á vegum Terra Mitica sem þarf að sitja í fangelsi vegna þessa máls. Það er enginn grunaður um manndráp,“ segir Xavier Rodriquez Gallego Xavier segir niðurstöðuna hafa verið ákveðin vonbrigði fyrir fjölskylduna. Hins vegar sé mikilvægast í þeirra huga að tryggja að engin önnur fjölskylda þurfi að standa í þessum sporum.Sjá einnig: Faðir Andra telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Kom þessi niðurstaða honum á óvart?„Já og nei. Við vitum að eitthvað á tækinu var ekki í lagi, annars hefði slysið aldrei gerst.“ Hann segir málinu hins vegar hvergi nærri lokið. Nú verði höfðað einkamál og skemmtigarðurinn krafinn um skaðabætur. Hann segir að í sambærilegum málum á Spáni hafi skemmtigarður þurft að greiða um 500 þúsund evrur í skaðabætur, tæpar 60 milljónir króna. Terra Mítica hafi aðeins boðist til að greiða brot af þeirri upphæð. „Við þurftum fyrst að loka alveg sakamálinu til að geta höfðað einkamál og nú er sú staða uppi. Við munum fara beint í einkamál til þess að fá þetta tjón bætt að fullu,“ segir Xavier.
Tengdar fréttir Ættingjar Andra Freys fara fram á skaðabætur Haft er eftir dómara að ef enginn verði fundinn sekur geti ættingjar engu að síður krafist skaðabóta ákæri þeir í málinu. 10. júlí 2014 10:47 Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59 Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti Andra Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014. 25. mars 2017 15:09 Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Ættingjar Andra Freys fara fram á skaðabætur Haft er eftir dómara að ef enginn verði fundinn sekur geti ættingjar engu að síður krafist skaðabóta ákæri þeir í málinu. 10. júlí 2014 10:47
Lögreglan á Spáni: „Það sem við vitum núna er að sætisólin opnaðist“ "Tækið hefur verið innsiglað á meðan rannsóknin fer fram," segir fjölmiðlafulltrúi lögreglunnar í Benidorm um rússíbanann sem íslenskur piltur féll úr í gær. Undirréttur í umdæminu hefur farið fram á opinbera rannsókn á slysinu 8. júlí 2014 11:57
Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59
Terra Mitica ekki ábyrgur fyrir andláti Andra Skemmtigarðurinn Terra Mitica á Benidorm á Spáni hefur verið sýknaður í máli Andra Freys Sveinssonar sem féll úr rússíbana í garðinum sumarið 2014. 25. mars 2017 15:09
Faðir Andra Freys telur um manndráp af gáleysi að ræða en ekki slys Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar stendur enn í málarekstri við Terra Mitica á Benidorm sumarið 2014. Enn hefur ekki verið bætt úr merkingum á reglum. Þá virðist starfsfólk hafa logið í yfirheyrslum að sögn föður Andra. 28. janúar 2016 10:45