Kostnaður psoriasis og exemsjúklinga mun margfaldast Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 28. mars 2017 20:00 Ný reglugerð um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í heilbrigðisþjónustu sem tekur gildi í maí felur í sér lægri niðurgreiðslu á heilbrigðisþjónustu en í staðinn er greiðsluþak. Það þýðir að almennur notandi borgar hærra verð fyrir þjónustuna en að hámarki tæpar sjötíu þúsund krónur á ári. Öryrkjar og aldraðir og börn hafa lægra greiðsluþak. Anja Ísabella Lövenholdt hjá Samtökum Psorisasis og exemsjúklinga bendir á að ljósameðferð fyrir þeirra skjólstæðinga verði margfalt dýrari við breytinguna. „Þetta er verulegur aukakostnaður. Þar sem ríkið hafði áður niðurgreitt 80 prósent en núna þarf sjúklingur sjálfur að borga 90 prósent af heildargjaldinu.“ Að meðaltali þarf sjúklingur að fara tvisvar á ári í ljósameðferð og þá í þrjátíu skipti á stuttum tíma. Alls sextíu skipti á ári. Hingað til hefur meðferðin verið gjaldfrjáls en í mesta lagi rukkað komugjald upp á 265 krónur. Við breytinguna mun hver ljósatími kosta sjúklinginn að meðaltali tvö þúsund krónur. Kostnaðurinn fer því úr 15.900 krónum á ári upp í tæpar sjötíu þúsund krónur - sem er greiðsluþak sjúkratrygginga. Fyrir utan þetta þurfa psoriasis- og exemsjúklingar að borga dýr lyf og kremmeðferðir úr eigin vasa. „Það safnast þegar saman kemur - ef þú ætlar að ná árangri þá snýst það ekki um 2000 kallinn. Heldur snýst þetta um 2000 kallinn í þrjátíu skipti, tvisvar sinnum á ári, alltaf," segir Anja en sjúkdómarnir eru krónískir og því þurfa flestir að stunda þessa meðferð allt lífið. Anja segir mikilvægt að fólk leiti sér meðferðar, bæði til að halda sjúkdómnum sjálfum í skefjum en einnig algengum fylgikvillum eins og liðagigt og andlegum sjúkdómum, en 20-40 prósent psoriasis sjúklinga þjást af þunglyndi og kvíða. „Þetta mun hafa veruleg árhif á marga þjóðfélagshópa og þar á meðal ungt fólk. Við erum hrædd um að það muni hreinlega hætta að sækja sér meðferð." Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Sjá meira
Ný reglugerð um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í heilbrigðisþjónustu sem tekur gildi í maí felur í sér lægri niðurgreiðslu á heilbrigðisþjónustu en í staðinn er greiðsluþak. Það þýðir að almennur notandi borgar hærra verð fyrir þjónustuna en að hámarki tæpar sjötíu þúsund krónur á ári. Öryrkjar og aldraðir og börn hafa lægra greiðsluþak. Anja Ísabella Lövenholdt hjá Samtökum Psorisasis og exemsjúklinga bendir á að ljósameðferð fyrir þeirra skjólstæðinga verði margfalt dýrari við breytinguna. „Þetta er verulegur aukakostnaður. Þar sem ríkið hafði áður niðurgreitt 80 prósent en núna þarf sjúklingur sjálfur að borga 90 prósent af heildargjaldinu.“ Að meðaltali þarf sjúklingur að fara tvisvar á ári í ljósameðferð og þá í þrjátíu skipti á stuttum tíma. Alls sextíu skipti á ári. Hingað til hefur meðferðin verið gjaldfrjáls en í mesta lagi rukkað komugjald upp á 265 krónur. Við breytinguna mun hver ljósatími kosta sjúklinginn að meðaltali tvö þúsund krónur. Kostnaðurinn fer því úr 15.900 krónum á ári upp í tæpar sjötíu þúsund krónur - sem er greiðsluþak sjúkratrygginga. Fyrir utan þetta þurfa psoriasis- og exemsjúklingar að borga dýr lyf og kremmeðferðir úr eigin vasa. „Það safnast þegar saman kemur - ef þú ætlar að ná árangri þá snýst það ekki um 2000 kallinn. Heldur snýst þetta um 2000 kallinn í þrjátíu skipti, tvisvar sinnum á ári, alltaf," segir Anja en sjúkdómarnir eru krónískir og því þurfa flestir að stunda þessa meðferð allt lífið. Anja segir mikilvægt að fólk leiti sér meðferðar, bæði til að halda sjúkdómnum sjálfum í skefjum en einnig algengum fylgikvillum eins og liðagigt og andlegum sjúkdómum, en 20-40 prósent psoriasis sjúklinga þjást af þunglyndi og kvíða. „Þetta mun hafa veruleg árhif á marga þjóðfélagshópa og þar á meðal ungt fólk. Við erum hrædd um að það muni hreinlega hætta að sækja sér meðferð."
Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Sjá meira