Furðuðu sig á lágflugi ljóslausrar þyrlu yfir Hveragerði á sama tíma og rafmagn fór af Birgir Olgeirsson skrifar 29. mars 2017 11:45 „Þetta var mjög furðulegt,“ segir íbúi um lágflug þyrlunnar yfir Hveragerði í gærkvöldi. Vísir Rafmagn fór skyndilega af Hveragerði um tíu leytið í gærkvöldi en um sama leyti heyrðu Hvergerðingar miklar drunur frá þyrlu sem flaug afar lágt yfir bænum. Margar spurningar leituðu á bæjarbúa í kjölfar þessa atviks og kviknuðu miklar umræður inni á Facebook-hópnum Hvergerðingar. Árný Guðfinnsdóttir, íbúi í Hveragerði, segir í samtali við Vísi að rafmagnið hefði hægt og rólega farið af öllum bænum, það er að segja að ljósin dofnuðu í stað þess að rafmagnið fari af líkt og öryggi slái út.Lágt á lofti Nokkrum sekúndum síðar hafi þyrlan komið fljúgandi yfir bæinn með öll ljós slökkt, þegar hún var farin frá Hveragerði kom rafmagn aftur á bæinn. „Ég hélt að hún væri að fara að lenda í götunni okkar, hún var svo lágt á lofti. Þetta var mjög furðulegt,“ segir Árný sem segir þyrluna hafa flogið aftur yfir Hveragerði, en þá mun hærra á lofti, um miðnætti.TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar.Vísir/ErnirSkammhlaup við endurnýjun á endabúnaði RARIK ohf. sér Hvergerðingum fyrir rafmagni en í svari frá þeim kemur fram að í gærkvöldi hafi staðið til að skipta um endabúnað á strengjum inn á spenni. Ekki var búast við því að það yrði straumleysi hjá notendum. RARIK var með rafstöð til að koma straumi inn á kerfið og einnig frá ellefu kílóvatta línum frá Selfossi og Þorlákshöfn. Þegar verið var að koma öllu í gang á ný varð skammhlaup í rafal rafstöðvarinnar sem varð þess valdandi að hann sló út. Það gerði það að verkum að mikið álag var á línum frá Selfossi og Þorlákshöfn sem slógu einnig út og varð þar með spennuvirkið í Hveragerði rafmagnslaust.Ljósin slökkt á nætursjónaukaflugi Samkvæmt upplýsingum frá Isavia, sem stýrir flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu, var það þyrla Landhelgisgæslunnar sem var á ferð yfir Hveragerði í gær. Í svörum frá Landhelgisgæslunni kemur fram að þyrlan hafi verið á æfingaflugi yfir Suðurlandi í gærkvöldi og að hún hafi ekki sinnt neinu útkalli. Þegar notast er við nætursjónauka þyrlunnar er stundum slökkt á öllum ljósum hennar og gæti það hafa verið í þessu tilviki í gærkvöldi þegar hún flaug yfir Hveragerði. Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Rafmagn fór skyndilega af Hveragerði um tíu leytið í gærkvöldi en um sama leyti heyrðu Hvergerðingar miklar drunur frá þyrlu sem flaug afar lágt yfir bænum. Margar spurningar leituðu á bæjarbúa í kjölfar þessa atviks og kviknuðu miklar umræður inni á Facebook-hópnum Hvergerðingar. Árný Guðfinnsdóttir, íbúi í Hveragerði, segir í samtali við Vísi að rafmagnið hefði hægt og rólega farið af öllum bænum, það er að segja að ljósin dofnuðu í stað þess að rafmagnið fari af líkt og öryggi slái út.Lágt á lofti Nokkrum sekúndum síðar hafi þyrlan komið fljúgandi yfir bæinn með öll ljós slökkt, þegar hún var farin frá Hveragerði kom rafmagn aftur á bæinn. „Ég hélt að hún væri að fara að lenda í götunni okkar, hún var svo lágt á lofti. Þetta var mjög furðulegt,“ segir Árný sem segir þyrluna hafa flogið aftur yfir Hveragerði, en þá mun hærra á lofti, um miðnætti.TF-LIF, þyrla Landhelgisgæslunnar.Vísir/ErnirSkammhlaup við endurnýjun á endabúnaði RARIK ohf. sér Hvergerðingum fyrir rafmagni en í svari frá þeim kemur fram að í gærkvöldi hafi staðið til að skipta um endabúnað á strengjum inn á spenni. Ekki var búast við því að það yrði straumleysi hjá notendum. RARIK var með rafstöð til að koma straumi inn á kerfið og einnig frá ellefu kílóvatta línum frá Selfossi og Þorlákshöfn. Þegar verið var að koma öllu í gang á ný varð skammhlaup í rafal rafstöðvarinnar sem varð þess valdandi að hann sló út. Það gerði það að verkum að mikið álag var á línum frá Selfossi og Þorlákshöfn sem slógu einnig út og varð þar með spennuvirkið í Hveragerði rafmagnslaust.Ljósin slökkt á nætursjónaukaflugi Samkvæmt upplýsingum frá Isavia, sem stýrir flugumferð á íslenska flugstjórnarsvæðinu, var það þyrla Landhelgisgæslunnar sem var á ferð yfir Hveragerði í gær. Í svörum frá Landhelgisgæslunni kemur fram að þyrlan hafi verið á æfingaflugi yfir Suðurlandi í gærkvöldi og að hún hafi ekki sinnt neinu útkalli. Þegar notast er við nætursjónauka þyrlunnar er stundum slökkt á öllum ljósum hennar og gæti það hafa verið í þessu tilviki í gærkvöldi þegar hún flaug yfir Hveragerði.
Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent